Orðlaus - 01.04.2003, Blaðsíða 37

Orðlaus - 01.04.2003, Blaðsíða 37
TW .4 |a að borða ekki nammi fyrir alla vikuna á einum degi....! Allar vitum við að ráðlegt er að borða hollt og allt það...það er bara alltaf eitthvað sem virðist koma í veg fyrir það."Rétti" maturinn er ekki við hendina, við vitum ekki hvað er best að borða, eigum ekkert hollt ( (sskápnum eða bara einfaldlega nennum ekki að borða hollt, langar miklu frekar ( eitthvað óhollt og gottl. Það er nefnilega ekkert auðvelt að borða alltaf hollan mat því það þarfnast ákveðins undirbúnings til að ganga upp og ég tala nú ekki um aga. En með svolitlum fyrirvara þarf þetta ekki að vera svo flókið. Svarið við því hvað er hollt og gott að borða get ég leyst og ef vilji og metnaður er fyrir hendi ætti ekki að vera mikið m*l að skella sér í j næstu matvöruverslun og redda því sem til þarf.....! honningrislet miisli - Gott er að kvöldmatur samanstandi af fiski, fitulitlu kjöti eða kjúklingi,ekki eldað í mikilli fitu. Mikið af grænmeti og svo kartöflur eða (hýðis)hrísgrjón í hófi með. Einnig eru baunaréttir ágæt tilbreyting. - Prótíndrykkir eru ekki taldir nauðsynlegir í fjölbreyttu og næringarríku matarræði en sumum finnst gott að hafa þá með til tilbreytingar. - Ekki gleyma vatninu; ca. 2 lítrar á dag. - Passa að verða aldrei svöng; borða 5-6 litlar máltíðar á dag. -Gott er að bíða með að borða í ca. 30-45 mín eftir æfingu, þar sem brennslan í líkamanum helduráfram eftir ngu er lokið. Þó verður að passa að bíða ekki of lengi því búast má við líkaminn fari að ganga á vöðvamassann í leit að orku innan við klukkustund eftir að æfingu lýkur. - Ef sælgætisþörfin er mikil er ágætt að hafa einn nammidag í viku og leyfa sér £ira en venjulega. Þó þarf að m. Morgunn KI.7-8 m m —æ,—i Miður morgunn Kl.10-10:30 Hádegi KI.12-13 Miðurdagur KI.15-16 Kvöld KI.19-20 Ein skál af cheerios með fjörmjólk/ undanrennu + 1/2 banani. Ein lítil létt-jógúrt + ávöxtur Salat með;túnfiski/ kjúkling,eggi(hvítu), kotasælu & grænmeti/ ávöxtum. (Salatbar) Flatkaka m.skinku, Idós af Plús + pera. Fiskur + grænmeti. (kartafla) Lítil skyrdós & 2stk.hrökkbrauð með kotasælu& skinku.Hreinn ávaxtasafi. Niðurskorið epli út í litla dós af kotasælu. Bollasúpa + gróf brauðsneið (Fitty t.d) m.léttsmurosti og tómötum. Túnfiskur (1dós) blandað við litla dós af kotasælu. Kjöt(fitulítið)+ grænmeti. (Kartafla/ hrísgrjón- helst hýðis-hrísgrjón) Ein skál af hafragraut m.mjólk/(kanil/ rúsinum) & 1 stk.Fitty- brauð með kjúklingaskinku. 1/2 Prótíndrykkur + ávöxtur 6"Bátur;grænmetis, kjúklinga,eða skinku.(engin sósa & mikið grænmeti). 3-4 stk. hrískökur m.17% osti & agúrku-sneiðum.+ Hreinn ávaxtasafi. Kjúklingur + grænmeti. f (hrísgrjón- helst hýðis) I Lítil skyrdós & Istk.flatkaka m.17% osti (17% fita) 1 dós af Plús +banani Ein gróf brauðsneið m.túnfiskssalati(sjá uppskrift)+ hreinn ávaxtasafi. 1/2 Prótín-drykkur +ávöxtur Baunaréttur + grænmeti. TUNFISKSSALAT 1 dós túnfiskur í vatni Sýrður rjómi 10% fita og/eða Létt majones 6% fita, ca.3-4 msk Capers eftir smekk Harðsoðið egg Saxaður (rauð)laukur Salt og pipar .. 'Mmm . Vilborg Ása Guðjónsdóttir Einkaþjálfun F.I.A. Mynd:Karsten

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.