Orðlaus - 01.06.2003, Blaðsíða 10

Orðlaus - 01.06.2003, Blaðsíða 10
ar Fyrir nokkuð löngu síðan sat ég á einum pöbbi bæjarins að sötra bjór og skoða bossa. Þegar vel var liðiö á kvöldið kom ungur herramaður og settist hjá mér og hóf raust sín og viðreynslu. Hann gekk mjög beint til verks og greinilegt að þessi dúddi ætlaði ekki að sóa neinum tlma I eitthvert raus eða ræðuhöld. Hann bara lagði spilin á borðið - mér finnst þú flott - sagði hann - mig myndi langa til aö kynnast þér betur I kvöldl - Svo horfði hann á mig með asnalegustu girndaraugum sem ég hef lengi séð. Ég sagði þessum unga herramanni aðég væri nú ekki vön að leggja leið mína Iókunnugt ból með ókunnugum manni. Hann brást illa við og sagði að þetta væri léleg afsökun! Eftír þessi ummæli velti ég þvl fyrir mér hvort ég væri eitthvað öðruvlsi fyrir aö vilja ekkl taka þátt I þessum "djammríðingum" Ég hafði fyrir löngu sfðan tekið þá ákvörðun að sofa ekki hjá ókunnugum mönnum, og maður hittir þá jú oftast á djamminu. Ég hugsaði með mér að kannski væri kominn tími til að ég endurskoðaði þessa ákvörðun, er það ekki hluti af þvl að vera ungur og stæðilegur að dreifa kynorkunni á samborgara slna, það er áður en maður velur sér þennan eina rétta samborgara. Ég ákvað þvl að gera tilraun til að endurmeta þessa ákvörðun mína sem staðiö hafði svo lengi. Það leið nú samt ágætis tlmi þangað til eitthvað gerðist. Einu tilboðin sem ég fékk voru frá einhverjum blesum með beinstlfa besefa og drykkjuslef og hangandi drykkjuhaus. Ég bara var ekki heilluð. Þangað til eitt kvöldið að til mln kom þessi fjallmyndarlegi maður og gaf sig á tal við mig. Ekki nóg með það að hann væri llka svona agalega myndarlegur þá var hann llka vel klæddur og meira að segja kurteis!! Hann sat hjá mér allt kvöldið og við eyddum mestum hluta samræðnanna I að sannfæra hvort annað um að hvorugt okkar væri að reyna við hitt. - ég er ekki að reyna neitt við þig ... ég bara met þig sem manneskju og er bara að njóta þess aö tala við þig! - sagði hann I! allsvakalegri einlægni og þandi út brjóstkassann (helvíti smúúððð) - nei nei ég veit það vel - svaraði ég - við erum bara fullorðið fólk að skiptast á skoðunum um lífið - svaraði ég og sveiflaði hárinu og þrýsti fram brjóstunum. Eftir að við vorum búin að fá það alveg á tandurhreint að við höfðum engan kynferðislegan áhuga á hvort öðru, tókum við saman leigubíl heim til hans. Þegar heim var komið settumst við I sófann, hann bauð uppá rauðvln, kveikti á kertum og setti einhverja agalega væmna tónlist á fóninn. - Ó mæ god þetta er einhver mister Sensitiv Póníteil týpa - hugsaöi ég. Ég rankaði ekki við mér fyrr en við vorum farin að kyssast. - Jiii ég er að kyssa einhverja tungu - ókunnuga tungan fetaði svo leiðina niður á háls og hitna fór I sófanum, flíkur fuku af fögrum kroppum og Pónfteil farinn að kyssa á mér brjóstin - jiiii minn það er ókunnugur maöur að kyssa á mér brjóstin - hugsaöi ég og flissaöi - voða er idda vfrd ég var! þó ekki alveg aö flla að hafa einhvern ókunnugan mann áfastan við brjóstin á mér þannig ég gerði tilraun til að hrista hann af mér - oh jáhh - heyrðist þá bara I honum ... alveg je beibí sjeik itt! Eftir búmm búmm og byltur kom þessi hataða spurning sem flestar konur gjörsamlega ekki þola - Fékkstu það? - spurði hann og horfði I augun á mér... - Ó mæ lord- hugsaði ég. í fyrsta lagi skil ég ekki hvaða máli það skipti úr þessu þar sem að hann var búinn að fá það, klukkan orðin 7 um morguninn, bæði grútþreytt og frekar lltið hægt að gera I stöðunni nema að segja æ æ. f öðru lagi tók ég stórkostlega fullnægingarfeikun en samt telur hann síg knúinn til efast um ágæti hennar og spyrja mig. Og I þriðja lai ... þá ert þú ókunnugur maður herra Pónl og þér kemur það bara ekkert við. Þannig svarið mitt var - Já!. Þegar Pónl var búinn að fá fullvissu! slna um að hann væri the greatest lover of all var hann snöggur að rúlla sér á hina hliðina og hefja hrotur. Það er ekki það að kynlífið hafi verið slæmt. Ég skemmti mér stórvel. Það er ekki það að gæjinn hafi verlð flfl. Mér fannst hann æði. En ég stend samt við áður tekna ákvörðun. Stundi hver kynlíf sem vill. Mér finnst skemmtilegra að hafa þekkt bólfélaga minn I meira en þrjár til fjórar klukkustundir. Mér finnst skrltið að einhver Pónl út I bæ viti hvernig ég vil fá það og hafi heyrt mig stynja og þar fram eftir reiðstígnum. Hvort sem sumum karlmönnum finnst það vera léleg afsökun eða ekki þá er það bara þannig aö sumar konur vilja meiri unað en 20 mlnútna vandræðalega ríðingu með h á I f f u I I u m ókunnugum manni sem maður heyrir væntanlega aldrei aftur I. Eða var ég kannski óheppin með bólfélagann...ég ætti kannski að reyna aftur....... Sjáumst á barnum, Jóhanna MYNDiATU Minn Aaahhh ... sumarið er komið. Sólin fer hækkandi á lofti og dagsbirtan er nú allsráðandi. Sumarið má segja að sélíka tíminn þegar 101-rotturnar (101 er sem sagt 101-svæðið I Reykjavlk fyrir þá sem eru ekkert aðfatta þetta) flippagjörsamlega útog byrja að drekka meira og gera alls konar skandala. 97% af mlnum vinum eru 101-rottur.Vinna 1101,sofa I 101,drekka 1101 og sofa hjá 1101. Einnig eru mlnir 101-vinir voðalega duglegir að strlða mér. Fyrir stuttu slðan ákváðu tvær vinkonur mínar að gera smá grín I mér og birta auglýsingu (einkamáladálki I mjög vel lesnu dagblaði. Auglýsingin hljómaði eitthvað svona. "Er að leita mér að nýjum vinum. Á vini en finnst þeir leiðinlegir. Áhugasamir hafið samband. 691-1!!! Óli." Þessi Óli var sem sagt ég og númerið sem stelpurnar birtu var I alvörunni mitt númer. Auglýsingin kom út á föstudegi og ég frétti það kvöldinu áður að þær hefðu gert þetta. Þegar ég heyrði þetta fyrst fannst mér þetta vera satt að segja alveg bráðfyndið. En um leið og blaðið var komið inn I flest hús á (slandi og eitthvað lið byrjaði að taka eftir henni var ég ekki að hlæja jafnmikið og ég gerði kvöldinu áður. Allavega, klukkan var rétt orðin nlu að morgni og ég lá ennþá uppi I rúminu mlnu sofandi þegar ég fékk sfmtal sem hljómaði eitthvað á þessa leið. „Halló."„Já ... eehhhh ... hæ. Ehhh ... ég er að svara auglýsingunni ( blaðinu." „Já. Ehhh ... mér- þykir mjög leiðinlegt að segja þér þetta en þessi auglýsing er bara eiginlega djók." „HA?"„Já sem sagt, til að orða þetta þá voru vinir mfnir eitthvað að djóka ( mér." „Blddu ha? Ég skil ekki." „Vinir mfnir settu þessa auglýsingu inn. Þessi auglýsing er bara djók I vinum mlnum. Ég er ekkert að leita mérað vinum."„Ooooohhh ...ég skil.EEEhhhhhh... ok.Ehh ...en áttu marga vini?"Núna vissi ég ekkert hvað ég átti að segja. Það eina sem fór I gegnum hausinn minn var: FOKK! „eeeeehhhh....nei ekkert marga. En ég á alveg nokkra." „Okei. Allt I lagi." En hvað ertu gamall?„25 „Já, ég er nefnilega 26. „Heyrðu okei bless." „Bless!" Ég skellti á og hálfvorkenndi manninum. Röddin hans var llka frekar undarleg. Hljómaði eins og Guffi úr Disney-teiknimyndunum. Ég sá hann fyrir mér sem einhvern bólugrafinn 26 ára gamlan einmana gaur á atvinnuleysisbótum I slitnum fötum. Horfir aldrei upp, alltaf niður á jörðina þegar hann labbar og þorir ekki að tala við neinn. Jafnvel þó að hann værir með hálfgerða teiknimyndarödd fannst mér ég skynja hálfgerða eymd I röddinni hans. Kannski er ég feitt að bulla en þannig var þetta. Ég ákvað að hætta að spá I þetta og fara fram úr rúminu. Ég var varla búinn að klæða mig I fötin þegar sfminn byrjaði að hringja aftur. Ég leit á slmann minn og sá númer sem ég kannaöist ekkert við. "Frábært" hugsaöi ég. "Slminn mun ekki hætta að stoppa I dag" Ég ákvað samt að svara. Til að gera langa sögu stutta þá var þetta einhver annar gaur f vinaleit. Hann var samt rosalega ágengur og þegar ég útskýrði fyrir honum hvernig dæmið væri sagði hann að ég ætti ömurlega vinl og skelltl á. Ég hristl bara hausinn og ákvað að svara ekki fleiri númerum I dag nema ég skyldi kannast við númeriö. Ég vildi samt ekki slökkva á slmanum. Ég átti alveg von á "öðrum" slmtölum þennan dag. Sex klukkustundum slðar var ég búinn að fá einhvern gaur sem andaði ST(FT inn á talhólfið mitt, maður sem kynnti sig sem Kristján og sagðist vera fimmtugur og að hann og vinur hans væru til í að kynnast mér I einrúmi. Ég fékk SMS frá fimmtugri húsmóður úr Breiðholtinu sem leiddist sínir vinir alveg rosalega og hjónum á fimmtugsaldri sem vildu krydda kynlífið sitt (how great is that?). Um kvöldmatarleytið var ég meö 30 SMS I inboxinu sem ég átti eftir að eyða og nft skilaboð á talhólfinu minu. Það rauk úr mér ég var svo virkilega reiður og brjálaður út I vinkonui mlnar. Þessi brandari var orðinn of langsóttur og þreyttur. Þú ert kannski flissandi núna þegar þú lest þetta og satt að segja er ég Ifka flissandi smá að þessu núna I dag en treystu mér þegar éc segi þér að þessi dagur var ekki skemmtilegur Ekki á nokkurn hátt. Daginn eftir talaði ég við stelpurnar og þær báðust afsökunar. Allt I góðt með það. Slðan fór ég að spá I grey liðið serr hringdi I mig. Ég hálfvorkenndi þeim vegna þess að þau voru að hringja I mig I góðri trú um að þai myndu kannski eignast vin eða kynllfsfélaga eðc kannski bara einhvern til að tala við. Spáið llka hvað þeim hefur llka liðið illa þegar ég sagði aí þetta væri bara djók eða þegar ég svaraði ekki Eftir að hafa manað sig kannski I smátlma til að hringja I mig. Ég var samt ánægður að vita að éc ætti gott fólk að I mlnu llfi. Það er eitthvað serr ekki allir hafa. En allavega, slmtölin eru hætt er ákveðinn aðili má alveg chilla á aö hringja I mig klukkan tvö á næturnar, þú veist hver þú ert. -Óli Hjortur

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.