Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 24

Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 24
TROMMARAR A TUR Texti:MSG Myndir:Atli Sölvi Blöndal úr Quarahsi og Bjössi úr Mínus með diktófón á kaffíhúsi talandi um tónleikaferðalög, tráma, stelpur, ofbeldi, ofbeldisfullar stelpur, ógeðslegar vinnur, eiturlyf, handleggsbrot, útlönd og Negra Norðursins. Um þaö aö eiga kærustu þegar maöur er á túr Bjössi: Að fara á svona almennilegan túr þá var þetta managerinn á staðunum. Sölvi: Var þetta þá bara einhver fleimíng gey gæi? Bjössi: Þetta var bara einhver fleimíng kreisí gæi sem var bara að reyna að fara í slag við Þröst. Við komum þarna inn, allir eitthvað ferlega rokkaðir, en gaurarnir þarna voru allir með kangool húfur... Sölvi: Voru þetta svona þögg gaurar. Bjössi: Já, svona þögg, fokked öpp gaurar. Svo allavega ... Þresti var hent út og þegar við komum út þá er bara hringur utan um hann og hann svona með hendurnar á lofti. Þegar við komum út þá urðu gaurarnir frekar skrítnir. Þeir hafa kannski Bjössi: Nei?! Sölvi: Besta dæmið um þetta var þegar hann fékk kast út af mjólk sem var ekki búin að vera inni í ísskáp. Hann heldur að ef mjólk sé lengur en tíu mínútur utan (sskáps þá breytist hún í banvænan vökva. Bjössi: Já,er þaðl? Sölvi: Einu sinni skildi ég mjólkina eftir utan (sskáps og það voru allir ógeeeðslega tjillaðir á því,en þegar hann vaknaði þá snappaði hann og var tilbúinn til þess að ráðast á okkur alla.Við bara -Þú ert fokking geðveikurii... og eftir það gekk gaurinn undir nafninu The Milk Fit Guy. Um Ameríkana Sölvi: Ameríkanar hugsa allt öðruvfsi en Evrópubúar. Ef það er eitthvað vandamál ( gangi þá hópa þeir sig alltaf saman og ræða um það fram og til baka, en við erum bara: -Við reddum þessu bara núna! Bjössi: Nákvæmlega! að vera smá svona vesen með samninginn og við viljum fá nýjan umboðsmann. Bara dú it ræt. Við viljum fá einhverja peninga, bara aðeins að ... þú veist ...skilurðu ...Maður þarf að lifa á þessu sko.en ef tónlistarmenn ætlast til þess aðfá að lifa á þessu þá kallar fólk þá bara freka. Sölvi: Já,égveit. Bjössi: Þeir eiga bara að liggja (ræsinu, kannski fá ölmusu af og til. Sölvi: Já, ég veit alveg ... þessi harðkjarna sena ( dag, Mfnus er eitthvað svona vúúúúú! Eitthvað svona dikks. Bjössi: Já, við höfum alltaf verið dikks en okkur langar bara að gera þetta rétt núna, kýla bara á þetta. Sölvi: Það er ekki þannig að ef einhver kallar mann hálfvita þá sé bara allt óver. Þú ert bara á þinni ferð og annaðhvort kemur fólk með eða ekki. Bjössi: ... og ef ekki þá er maður bara að gera eitthvað vitlaust. Sölvi: Nákvæmlega! Um umboðsmenn “Sölvi: Svo vorum viö félagi minn einu sinni sendir til aö ná í fót og henda honum í ruslið. Fóturinn var geöveikt þungur. Bjössi: Og var hann í poka? Sölvi: Já, já, í poka, innsiglaöur og svona. J>ú myndir aldrei trúa því hvað einn fótur er fokking þungt fyrirbæri.” “Bjössi: Hann er með núna... það var stelpa sem Sölvi: Já, er það? Reyndar Steini hefur lent í þessu nefninlega sko, ef einhverja vissa línu, þá buffaður sko!” er eins og að fara á rosa kúrs ( félagsfræði. Hvernig ríaktarðu þegar þú lendir ( svona aðstöðu? Hvað gerirðu þegar þessi kýlir þennan? Hvernig ríaktarðu þegar það eru bara tvö rúm og þið eruð sex ... skilurðu. Þið dragið, þið farið ekki að rffast. Sölvi: Ég veit það, þetta getur verið rosalega erfitt og maður lærir margt. Þetta er ekki Ktið mál,langt þvffrá. Bjössi: Svo kemur maður heim og kærastan er búin að b(ða ég veit ekki hvað lengi. Sölvi: Maður verður bara eitthvað geðveikur! Bjössi: Það er betra að eiga ekki kærustu þegarmaðurferátúr. Sölvi: Ég veit það. Ég átti kærustu sfðast þegar ég fór á túr og það var bara allt annað, allt, allt annað. Maður þurfti alltaf að vera að hringja og svona. Bjössi: Já,en þegar maður á ekki kærustu þá er það bara rokk og ról og fokkitt. Um handleggsbrotinn Þröst Bjössi: Sfðasti staðurinn sem við spiluðum á var Manchester og þar lentum við ( slag við fótboltabullur. Við vorum bara eitthvað uppi á hótelherbergi og langaði til að fara út að gera eitthvað, svo við fórum á næsta bar og það kom á daginn að þetta var mesta fótboltabullubúllan í bænum. Þröstur var ( leðurbuxum og hlýrabol og um leið og hann mætir inn þá veður einhver gaur upp að honum og fer að dansa við hann og nudda sér utan ( hann. Þröstur bara ýtir honum af sér og haldið að við myndum nefbrjóta þá eða eitthvað... en allavega, Þröstur kýldi gaurinn og braut á sér hendina og svo lagaði hann hana ekkert. Hann fór allan túrinn án þess að laga á sér hendina.Hann er svo kærulaus þessi hálfviti.Við alltaf bara - Hvað er þetta? Þá var beinið alveg bogið, alveg dúúúúúú. Svo förum við með hann til læknis og læknirinn bara ! Heyrðu, þú veist... þú ferð bara heim núna. Við erum að tala um að háræðarnar voru komnar ( klessu og eftir svona mánuð hefði hann ekki getað notað hendina neitt lengur. Hann eitthvað hööö? Var búinn að bryðja tælenol (mánuð. Sölvi: Hvernig er hægt að vera handleggsbrotinn (mánuð? Bjössi: Æi hann var bara alitaf eitthvað...Ég geri bara eitthvað ( þessu seinna, fer til sérfræðings á morgun. Sölvi: Maður verður geðveikur af þv( að fljúga tíu sinnum í viku. Alveg fokking geðveikur. Maður fær ofskynjanir og allskonar þannig dót. Bjössi: Jáh! Sölvi: Maðurinn er ekkert gerður til þess að vera (þrjátíu og þrjúþúsund feta hæð. Bjössi: Nei, það er bara f vissan t(ma sem maður meikar það. Sölvi: Einmitt! Sölvi: Við vorum að túra með leiðinlegasta túrmanager ( heimi. Þetta var Ameríkani. Svona Ameríkani sem allir utan Ameríku elska að hata. Hann representeraði allt það versta við vondan Ameríkana. Um gras úr epli Bjössi: Einn gaurinn sem túraði með okkur um Bandarlkin var stór og feitur Mexlkani með tagl. Hann reykti sko alltaf gras úr epli. Hann gerði ekkert nema að vera freðinn. Sölvi: Já, nákvæmlega. Það var einn svona með okkur. Bjössi: Hann var bara alltaf freðinn. Sölvi: Já, einmitt. Sá sem var með okkur var búinn að gera þetta ( ellefu ár. Þetta var hans normal ástand. Ef hann væri ekki skakkur þá myndi maður verða stressaöur, af þv( aö þannig var hann óeðlilegur. Um framtíðina og að lifa á þessu Sölvi: Hvenær farið þið aftur út? Bjössi: Sko, næst þegar við förum út þá förum við örugglega ekki aö spila heldur bara svona bissness eitthvað. Sölvi: Já. Bjössi: Kynnast svona lawyers og svona fyrir Evrópu. Við erum með dreifingarsamning hjá Victory Records, slðan erum við ( samningaviðræðum núna við ýmis fyrirtæki ( Evrópu sem myndu þá bara sjá um Evrópu. Sölvi: ErVictory ekki leibellinn hjá Mínus? Bjössi: Ekki þannig séð. Við höfum eiginlega aldrei verið neitt ánægðir með Victory Records. Við erum náttúrulega bara hjá Smekkleysu. Undanfarið hálft ár til eitt ár þá er þetta búið Sölvi: Þú átt að hætta að hlusta á fólkið ( bransanum. Bjössi: Er þaö? Sölvi: Jaaááá, þetta er fólk sem tekur sjötlu prósent af öllu sem þú gerir og það verður einn fimmti af öllu sem þú vinnur þér inn. Bjössi: Já, sjitt. Sölvi: Spáðu í þv( skilurðu, það er meira en einn meðlimur ( bandinu. En þetta er samt flnt ef þiö eruð með góðan umboðsmann sem hefur eitthvað viðskiptavit og er að vinna vinnuna sfna. Flestir umboðsmenn eru samt algerir fávitar. Þeir veröa virkilega að skilja bandið og vita út á hvað það gengur, annars eyðileggja þeir eiginlega bara fyrir þv(. Ef einhver er að taka tuttugu prósent af tekjunum þfnum þá skal hann FOKKING fá að vinna fyrir þv(! Bjössi: Já vá, maður er ekkert að gefa fólki hundraðkalla fyrir að gera ekki sjitt. Sölvi: Við vorum einu sinni með umboðsmann sem var svona eins og vond blanda af umboðsmanninum hans Joey ( Friends og umboðsmanni Fraiser. Bjössi: Hva? Gellan þarna? Sölvi: Já, konan. Þetta er bara mest skerí fólk sem þú hittir skilurðu?! Eins og (einhverju sit-com. Alltaf með eitthvað Hollywood neim dropplng kjaftæði ... -Ég þekki þennan og þetta, svo þegar hann hittir þessa sem hann var að tala um þá er það bara -Ha? Hver ert þú? Um mannrán og Led Zeppelin þotuna Sölvi: Svoeru náttúrulega snillings umboðsmenn Um fiugþreytu Um leiðinlegan túrmanager

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.