Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 38

Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 38
INN, UT , INN, INN, UT... OG ÞAÐ UTI Ragnheiður Eiríksdóttir Kynlíf úti íguðsgrænni náttúrunniermunaðursem viðafkomendurvíkinganna getum sjaldan látið verða að veruleika... þó koma þessir tveir til þrír sólardagar á ári þar sem hitinn skríður yfir fimmtán gráðurnar og sjaldgæft LOGN gerir jafnvel vart við sig á sama tíma. Þess vegna er best að vera við öllu búinn og stökkva frekar en hrökkva þegar tækifærið gefst. Kynlíf er yfirleitt skemmtun hin mesta fyrir hlutaðeigandi en kynlíf undir berum himni er eins og chilli út í tómatsósuna eða romm út í kakóið eða sérrí út í sósuna - spennandi krydd og skemmtileg tilbreyting. Kostir þess aö njótast undir beru lofti: Kyrrð, náttúruilmur og ferskur andvari sem leikur um líkamana. Endalaust hægt að finna nýja og spennandi staði. Engin hætta á að fá leið á tilbreytingarlausu hjónarúmi. Kynvessar blandast náttúrunni á umhverfisvænan og eðlilegan hátt. Á réttum stöðum er hægt að gefa frá sér nautnahljóðin óhindrað... kalK Erum viö of... Ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í núna um það bil hálft ár, og höfum stundað kynlíf saman alveg frá byrjun. Að meðaltali sofum við saman kannski 25 sinnum í viku... hmmm.. Mér finnst það fínt og er bara nokkuð ánægð með það! En ég fór í ferðalag með félögum mínum þar sem við fórum að spjalla saman um kynlíf og þau spurðu mig hvort að við værum byrjuð að sofa saman...já auðvitað enda erum við heilbrigt átján ára par. Þá var byrjað að tala um meðaltal hjá hverjum og einum og við erum öll á föstu. Vinkona mín sem segist vera mjög virk sagðist gera það þrisvar að meðaltali og ég varð bara stolt af henni og sagði, það er flott þrisvar á dag, mmmm... gaman. Hún horfði á mig og varð smá skrítin og sagði, nei á viku. Þá var mikið horft á mig og spurt um meðaltaL.svona 25 sinnum á viku..allir horfðu á mig og ég held að þau haldi að ég sé brjáluð. Allavega hvað finnst þér um þetta? Er þetta ekki alveg í lagi? við hrössagauk eða lóu! Gallarnir: Ferðamannahópar gera ekki alltaf boð £jundá Berjalyng milli rasskinnanna veldur engum ánægju. Hvert á maður eiginlega að setja smokkinn? Það er frekar hvimleitt að finna hann í rassvasanum á gallabuxunum viku siðar. Einnig finnst mörgum óþægilegt að fá gæsahúð á kynfærin. Hugsanir um annan... Er eðlilegt að hugsa líka um annan/aðra en kærustuna/kærastann þegar stunduð er sjálfsfróun? Góðan daginn Þegar við stundum sjálfsfróun er fyrirtak að nota hugarórana til æsingar og eflingar nautnarinnar. Hugsanir um einhvern annan en þann eina sanna (eða einu sönnu) sem við höfum lofað að vera trygg og trú geta framkallað heilmikla sektarkennd en eru að sama skapi ósköp eðlilegar. Það sem er framandi og ekki á boðstólnum á hverju kvöldi virkar æsandi og spennandi svo að það er alls ekkert skrítið að hugsanir sem þessar leiti inn (kollinn. Svo lengi sem þær haldast þar! Það er nefnilega talsverður munur á að hugsa um nágrannakonuna allsbera I eggjandi stellingu eða að hugsa um hana og fara svo og banka upp á við næsta tækifæri með bóner og tilbúinn í tuskið. Órar eru oftast hollir og æsandi en maður þarf að kunna að gera mun á órum og óskum um að eitthvað gerist í veruleikanum. Kveðja, Ragga Komdu sæl Já þú segir nokkuð... látum okkur sjá, þrisvar átta eru tuttugu og fjórir, þá gera þetta rúmlega þrjú og hálft skipti fyrir hvern dag vikunnar - það er nokkuð vel af sér vikið. Þriggja skipta vinkonan er þó mun nær meðaltalinu en þið ástarfuglarnir,jafnvel þó að tillit sé tekið til aldurs og ástarbríma. En svo framarlega sem þið tvö eruð sammála um að þessi mikla virkni sé það sem þið viljið eyða tlma ykkar í og svo framarlega sem þið sinnið öðrum þörfum ykkar s.s. að borða, sofa og kætast í góðra vina hópi, þá sé ég ekki að það komi^ nokkrum einasta manni við hvað þið gerið það oft. Þó megið þið alveg búg við því aðæftir þvf sem tlminn Ifður og lífsins skyldurfaraað hlaðast i (atvinna, barneignir, víxlar og annað vesen) hafið þið ef til vill minni tírria og orku til að njótast. En ég óska ykkur alls hins besta og vona að þið veí€ið áfram sammála um æskilegan fjölda ástarleikja hvort sem talan^S á viku helst eða breytist f 25 á ári - það skiptir ekki öllu máli, bara að þiðséúð^glöð saman. Bestu (wéðjur, Ragga Pillan tekin samfellt Hæ, hæ ég er 18 ára stelpa og er búin að vera á pillunni í 3-4 mánuði og er á Gynera 28, sem er með 28 töflum en 7 síðustu eru óvirkar. Ég er að fara til útlanda í sumar og var að spá hvort það sé í lagi að taka 2 spjöld saman (og sleppa þessum 7 alveg) til að sleppa við að fara á túr í sólarlandaferðinni? Takk, Sigga. Sæl Sigga Þetta ætti að vera f lagi eins og þú ert að plana það. Samt er ekki mælt með að konur geri þetta oft á ári. Þú gætir Ifka lent ( milliblæðingum og veseni eftir þetta en það er sem betur fer sjaldgæft. Góða skemmtun í útlöndum! Bestu kveðjur, Ragga AUt sem byrjar á kyn... ...og miklu, miklu meira & KYN.IS

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.