Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 47

Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 47
 STJÖRNUSPÁ Vt \ . * k »r VATNSBERI Fólk fætt undir stjörnu vatnsberans birtist f júlf 2003 sem sinn eigin gæfu smiður. Talan fjórir sýnir hér gæfu þar sem styrkur vatnsberans á sér að nokkru upptök f meðfæddri bjartsýni hans. - Hvernig sem þú ferð að því þá er þér á óskiljanlegan hátt eðlilegt að draga að þér jákvæða athygli þvf útgeislun þín er áberandi öflug. Með sffelldri ögrun heldur þú vissulega áfram að þroskast. Aðdráttarafl þitt og ósigrandi lífskraftur veitir þér hugrekki til að yfirstfga og horfast f augu við eigin tilfinningar þegar nýr kafli hefst sem sýnir þig hér á ferð og flugi sumarið framundan (2003). Hér birtist einnig voldug efnablanda sem einkennir þig, greind og mikill viljastyrkur en þú Iftur björtum augum á tilveruna og álítur hana jafnvel einhverskonar leiksvið þar sem þú ert án efa fær um að sanna þig í ótal hlutverkum. Hér setur þú reglurnar sjálf/ur, minntu þig reglulega á það næstu mánuði. FISKUR Hér heldur þú huga þínum opnum og fordæmir ekki aðra þegar júlf mánuður er skoðaður. Þú kannt að vera feimin/n við einhvern sem þú umgengst og hleypir viðkomandi ekki inn f skel þfna þvf þú kýst af einhverjum ástæðum ekki að kynnast manneskjunni náið. Hér kemur fram að þú bæði vilt og óttast náin kynni og óttast þau án efa vegna hættunnar á að afhjúpa þig og missa jafnvel stjórnina á eigin tilfinningum. Taktu þinn tíma og ekki hika við að starfa í þágu fólks af sanngirni og auðmýkt. Hógværð þfn getur reynst þér vel þegar fram í sækir og er án efa heillandi eiginleiki í fari þínu. Þér finnst jafnvel, meðvitað og ómeðvitað, að gildi og kröfur fjölskyldu þinnar eða félaga hvíli yfirþyrmandi þungt á þér en þar er einungis umhyggja þeirra sem unna þér á ferðinni. Margmenni tengist þér ( júlf 2003 þar sem þú finnur fyrir djúpstæðri þörf að sinna hag fólksins, styðja það og efla. HRÚTUR Viðbrögð þín eru óaðfinnanlega rétt varðandi tilfinningamál sem kunna að eiga huga þinn þessa dagana. Þú reynir að gefa eins mikið og þú ert fær um og sækist að sama skapi eftir ást og ástrfðum, hreinum og vafningalausum. Þú elskar af öllu hjarta en aldrei af léttúð en þar er jákvæður eiginleika á ferðinni ef þú beitir honum rétt. Þú kýst að vera fálát/ur um þessar mundir (júlí) af einhverjum ástæðum en þú ert aldrei eins ánægð/ ur og þegar allt sem þú unnir fellur saman 1 eina heild með þig sjálfa/n sem miðju.Þú vilt (einlægni að fólkinu (kringum þig líði vel. Þú reynir án efa að vera sveigjanleg/ur og bregst ekki við eftir skynjun þinni heldur aðstæðum miðað við stöðu tunglsins gagnvart stjörnu þinni, hrútnum. Þú stuðlar að stöðuleika sem er jákvætt. * * ' * i •; ' NAUT Þú gefur þig á vald ástinni og er mest umhugað að upplifa traust og heiðarlegt samband. Þótt þú j kjósir það að þóknast félaga þínum (elskhuga) ertjf þú jafnframt árásargjörn/árásargjarn í eðli þ(nu| þótt það hljómi vissulega þverstæðukennt. ÞCj býrð yfir hernaðaranda sem þú heldur ( skefjur og gefur ekki lausan tauminn nema við vissá aðstæður.Tilfinningar þfnar upplifa erfiða tíma h| miðað við stjörnu nautsins en þú ættir hiklaust; gefa taugakerfi þfnu skýrari fyrirskipanir til þess f njóta og upplifa það sem eflir þig og styrkir.Læq að þekkja reiðina og skynjaðu afl heildarinnar ( afl ástar og samvinnu. Nautið hefur sjaldséq mátt til að lækna og ekki sfður eyða þegar astin er annars vegar, og hvort tveggja í miklum mæli. Þú ert mjög eftirsóknarverð manneskja og hlúir af alhug að þörfum elskhuga þíns en lætur blnar eigin minna varða af einhverjum ástæðum f júlf og ágúst 2003. Sj TVÍBURAR Stríð geisar innra með þér en þú birtist róleg/ur á ytra borðinu. Þú reynir að stjórna með þvf að halda aftur af tilfinningum þínum og ráðskast jafnvel með fólkið sem þú unnir svo innUega. Þú virðist full/ur af umhyggjusemi en sniögengur í rauninni manneskjuna sem styrkir hjarta þitt og eflir orkustöðvar þfnar. Kynlff og ást eru mjög mikilvægir þættir f Iffi þínu án efa en þeir fullnægja ekki þörf þinni fyrir veraldlega viðurkerjningu. Þú veist hvað þú vilt upplifa og ert sigurvqgari á þvf sviði sem þú velur þér og á það einnig við um val þitt á maka eða elskhuga. Þegar þú ert ástfangin/n finnst þér þú vera heilsteypt manneskja og opnar hjarta þitt og allar skyldur verða blandnar ánægju. Undirmeðvitund þín lætur þig sanparlega vita hvert stefnir næstu vikur. A. EYJA KRABBI Áttaðu þig á því hvenær þú heldur aftur af þér og hvenær þú ættir að hlusta betur á hjarta þitt. Taktu á móti ástinni eins og hún birtist þér en þú átt það til að láta Imyndunaraflið hlaupa með þig f gönur um þessar mundir og væntir stórkostlegs sambands og þess að deila allri ævinni f sælu með maka þínum. Þér líkar vel að falla öðrum í geð og svífur f júlf um á vængjum ástieitninnar. Krabbinn þarfnast mikillar ástar og verndar og þér hlotnast sú upplifun sannarlega ef þú horfir aðeins fram á við. Lfðan þín sprettur af ýmsu og gæti verið tengd tilteknum aðstæðum eins og starfi, námi eða fjölskyldu þinni eða þá tilkomin af gömlum sárindum sem hafa ekkert með nútfðina að gera. Þú hefur til að bera hógværð og yfirvegun, Ifkt og þú sért laus við lægri hvatir eins og græögi og öfund. ^lar andstæður eru innra með stjörnu meyju kr tilfinningaflæðið er skoðað í júlf mánuði f>0Ö3 og þú ert minnt/ur á að þú ert svo sannarlega er um að kljást við samband sem er nýhafið eða Sm það bil að verða að veruleika. Einbeittu þér að •jnum kafla í einu þegar um tilfinningar þínar er i ræða og Öipindu allri athyglinni að þeim sem þú ujpnir með sanni. Hættu að reyna að eltast við öll pguleg tækifaeri á þessari stundu og tileinkaðu þér að n&a hverja stund til að vera heillandi og elskandi með eigirklíðan. Sjálfsagi er mikilvægur en þú ættinekki að hika við að svara ástarhótum vel, ef þú ert á annað borð fær um að svara áreitni þeirra sem eiga hana skilið. Þú ættir að umgangast náungann sem jafningja öllum stundum og líta björtum augum á tilveruna f stað þess að búa til samskiptavahdamál sem.eflir þig á engan máta. Vertu umfram allt trú/r hjartanu og virtu það hversdagslega sem þú upplifir eru kjörorð spámanns til fólks fætt undir stjörnu meyju. Sambönd fortíðar kunna að rista djupt en ef þér finnst þú illa uncjir framtíðina búifi/n ættir þú að |osa þig við þitt hamlandi tabú pg efla örlæti þitt og trygglyndi.af alhug. Fólk fætt undir stjörnu vogar verður bæði að fá útrás og upplifa ást til að geta blómstrað f júlf sér í lagi. I lok júlíl koma við sögu atburðir sem hreyfa sannarle við tilfinningum þínum og þú ert minnt/ur á að gefast aldrei upp því þér virðfst það sem þú tekur þér fyrir hendur á næstunni sannarlega færa þér nóg. Þú ættir að auka svigrúmjþitt mun betur til að hafa góð áhrif á fólkið sem þú unnir og mundu að engin athöfn er einskis verð\þar sem jafnvel minnsti verknaður getur haft áhrif á framhaldið. Þegar hjarta þitt opnast og er ekki bundið neinu framkvæmir þú án erfiða og leyfir pér að stjórna tilfinningagáttum þínum algerlega meðvitað. STEINGEIT Þú breytir stöðugt um skoðun og gætlr haldið gamlar hugmyndir af einhverjum ástæðum jafnvel þótt þú vitir að þær séu löngu úreltar, bara af þvf að þú ákveður að þær breytist ekki. Hætt^ þessu fyrir alla muni ef þú kýst að upplifa draumla þfna. Leyfðu þér að taka tilfinningalegar áhættur pegar ástin er annars vegar til að vera í takt við tímann og ekki síður gagnvart þinni eigin líðan. Þu ert of þrjósk/ur til að gefast upp við það sem þjón þér ekki.Sýndu tilveru þinni samúð og skilning i útskýrðu tilfinningaviðbrögð þin með skynser og rökum. Þú verður að læra að allir þurfa að þróa með sér tilfinningu fyrir eigin hagsmunum ' og þjóna þeim hjalparlaust. Þú finnur án efa með þér brennandi ást og hlýju til félagans. Steingeitin kýs ánægju fremut en spennu en það sem hindrar hana mest ( að þiggja er það að hún hugsar og kiö SP0RÐDREKI Þú ert fær um að brjótast í gegnum takmarkanir þfnar ef þú losar um höftin sem hvíla innra með þér um þessar mundir (júlí 2003). Þú tekur hlutum persónulega og finnst oft að þú verðir fórnarlamb heimsins ef þér tekst ekki að verja þig og hjarta þitt öllum stundum. Ef þú elskar þig f raun og veru þá laðar þú til þín það sem þú þarfnast í fari annarra á undraverðan hátt. Skoðaðu samskipti þfn ávallt sem kraftaverk og þú verður samhliða þvf fær um að skapa allan þann mikilfenglega auð sem þú girnist tilfinningalega séð.Það erfrelsi í heiðarleikanum og þar af leiðandi kemst meira traust á samskipti sem tengjast spordrekanum f júlf 2003. Þú býrð yfir óbilandi krafti, hugsjónum og góðmennsku og þú ert vissulega fær um að setja mark þitt á heiminn ef þú kýst að gera svo. B0GMAÐUR Þú þarfnast breytinga f júlí mánuði.Þú ættirekki að leyfa kunnuglegu mynstri og vana að stjórna gjörðum þfnum heldur læra að taka meðvitaðar ákvarðanir. Þú ert vandlát/ur á félaga og ert gefandi en líka mjög skapstór og afbrýðisöm/- samur án þess að ráða við tilfinningar þfnar oft á tfðum. Hér kemur einnig fram að þú ert jafn ástríðufull/ur og þú ert gagnrýnin/n á eigin getu. Þegar eitthvað fer úrskeiðis áttu það til að leyfa aðfinnslusemi að vaxa en það eitt tefur eingöngu fyrir þér í átt þinni að ^jafnvægi.Vaknaðu til vitundar og hlúðu að eigin j[finningum og lærðu að þarfir líkamans koma jii alltaf heim og saman við hugmyndir þfnar um-fegurðina og veruleikann. Þú þarft að láta fólkið'M kringum þig vita hvað þú vilt því annars wHilBiMiri reiði yfirhöndina f byrjun ágúst. LJÓNJÐ Reynduaðvera f nánari tengslum viðtilfinningar þfnar s.s. streitu og tjáningu þfna í orðum. Þú birtist hér sjá!f®rugg/ur og brothætt/ur þegar tilfinningar þínar koma við sögu f júlí 2003. Þú gýst jafnvel upn eins og eldfjall en á sama tíma hefur þú mikinn viljastyrk, festu og næga greind til að vernda þig fyrir smávægilegum erfiðleikum sem koma í yeg fyrir að þú upplifir þfnar innstu þrár. Þú gætir átt það á hættu að vera hrokafull/ur ómeðvitað og dómhörð/- harður en með auknum þroska verður þú fær um að slaka á og upplifa og njóta stundarinnar. Stærsta ástin (lífi þínu getur bfrst þegar minnst varir og þú löngu hætt/ur að leita. Þú ert án efa gjafmild manneskja sem nýtur þess að deila eigin fjármunum sem og tfma þínum með náunganum. Þú virðist búa ríkulega yfir ira jafnvægi með heiðarleika að leiðarljósi. ningar og völd fullnægja aldrei sönnum tl|finningum,mundu það.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.