Orðlaus - 01.09.2003, Blaðsíða 16

Orðlaus - 01.09.2003, Blaðsíða 16
HAUSTIÐ ER KOMIÐ VÍST Á N Haustið að nálgast og mikið að gerast í tískunni. Á þessum tima árs förum við allar að spá í hvað okkur langar að kaupa svo hægt sé að skipta út sumarfötunum og dekkja aðeins skápana okkar. Litríku topparnir sem hanga fremst fara aftast og bolir í nýjum litum fá besta staðinn í skápnum. Haustvörurnar eru yfirleitt aðeins fyrirferðameiri en topparnir sem við fjárfestum í á sumrin og til þess að búa til pláss fyrir nýja dótið er t.d. hægt að fara í kolaportið og selja það gamla og þá getur maður keypt sér meira en ella fyrir vikið. Kápur í sixties stíl Þykkar síðar peysur með kraga Gallabuxur Minipils (muna eftir sokkabuxunum) •Mótorhjólastígvél Leðurstígvél í second hand stíl Sokkabuxur ■Flott leðurtaska •Flottar klassískar jakkafatabuxur Bolir í öllum nýju haustlitunum Ekki eru þó öll sumarfötin einskis nýt, allaveganna ætlum við ( Maya og Ása) að nota hlýrabolina óspart í gyminu i vetur og svo er bara að kaupa sér þykkar sokkabuxur undir minipilsin og fá sér einhver af öllum flottu stígvélunum sem fást I búðum bæjarins. Svart Hvítt Silfur Rautt Kóngablátt Grænn Grátt Það er svo spennó að sjá þegar búðirnar fá nýju haustvörurnar og allir fara að spá í hvað er mest töff og hvaða litir verða sýnilegir. Við stöllur fórum í smá mission búðir borgarinnar og könnuðum hvað væri það heitasta í tískunni þetta haustið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.