Orðlaus - 01.09.2003, Blaðsíða 47

Orðlaus - 01.09.2003, Blaðsíða 47
HVER ER HEimSIA TÍSKflN HHJST1Ð 2003? BESTU FÖRðUNAR- OG HÁRGREIöSLUMEISTARARNIR VITA ÖLL SVÖRIN.. UP, UP AND AWAY: Hárið stóð hátt á tískusýningarpöllunum í ár, þar var að siá töql, fléttur og franska snúninga á öllum módelunum. STELPUR VERÐA STRÁKAR: Þegar einn förðunarmeistarinn lýsti tískunni sem "saklaus", "sæt" eða "gerðu-það-sjálf" þá kom annar og sagði hana vera "andrógeníska" "karlmannleqa" eða "örlítð S&M" SJÖUNDI ÁRATUGURINN: Blanda af fatatískunnni á pöllunum og förðun með innblæstri frá sjöunda áratugnum - mikill maskari og svartur eyeliner. TÍSKAN Litabókin: Náttúrulegir litir í förðun munu alltaf skipa sinn sess en í haust notuðu margir förðunarmeistarar djarfa liti sem virtust teknir beint úr vaxlitakassanum. Augnskuggar í fjólubláum, bleikum og grænum lit með vörum í sterkum bleikum, plómu eða rauðum lit sáust víða fyrir haustið. SHINE ON: Silfraður litur glitraði á tískusýningarpöllunum, notaður á augu kinnar og jafnvel á varir. Neglur verða meira áberandi, flest módelin sem stikuðu pallana búin að fara í hand- eða fótsnyrtingu eða bæði. í uppáhaldi voru klassískir Ijósir litir eða rauður þótt sést hefði í gulan, svartan eða tyggjókúlubleikan lit. Áberandi augabrúnir voru ríkjandi sem sýndi að plokkaðar og fullkomnar eru úti - að minnsta kosti í haust Kinnalitur er kominn aftur, allt frá fölum lit í sterkan bleikan. „Hárið er áleitið, hart og karlmannlegt" - Orlando Pita hjá Gucci. „Mjúkar krullur sem eru teknar upp segir að hún er kynþokkafull kona sem getur sett upp hárið og gert það almennilega" - Eugene Souleiman um hárið hjá Dolce & Gabbana „Marlyn Monroe Techno" - Pat McGrath um förðunina hjá Dolce & Gabbana \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.