Orðlaus - 01.12.2003, Blaðsíða 10

Orðlaus - 01.12.2003, Blaðsíða 10
MÆLUM MEÐ ) j J J j J American Style klikkar aldrei. Þú getur verið viss um að koma södd þaðan út. Hann er opin til 23:30 og er á þremur stöðum, í Kópavogi, Hafnarfirði og Skipholti. Það er alltaf gott að fara þangað hvenær sem er dagsins og fá sér hamborgara og rúsínan í pylsuendanum er fría áfyllingin. Mmmmm ... Á þriðjudögum kl. 22:05 er þáttur á Stöð 3 sem heitir The Man Show. Þessi þáttur er algjör snilld. Þarna er verið að gera grín af okkur kvenkyninu og því er þessi þáttur ekki fyrir harða feminista. En fyrir þá sem taka gríni er þetta hin besta skemmtun. Bingó i Vinabæ er ofboðslega vanmetin skemmtun. Þarna geturðu eytt kvöldinu í spennu og óvissu og gætír komið heim hundraðþúsundkalli ríkari, en auðvitað gætirðu tapað öllu líka. Ekki fyrir spilafíkla. Essex dagkremið er krem sem húðsérfræðingar mæla með ef húðin er eitthvað örlítið eða mikið slæm. Læknarnir eru ekki á prósentum fyrir að mæla með því þannig að það ætti að virka. Hef prófað það of finnst það mjög gott, brúsinn er stór og það kostar bara um 700 krónur í næsta apóteki. Keramiksléttujárnið frá Árgerði er það alira nýjasta í dag. Þetta er reyndar frekar dýrt sléttujárn en það virkar ekkert smé vel. Það er gert úr keramiki þannig að það fer betra með hárið en gömlu sléttujárnin. í staðinn fyrir að eyða klukkutíma í að slétta hárið og það kemur aldrei jafn vel út og þegar hárgreiðslukonan var að gera það þá tekur það þig 10 mínútur og það er eins að þú sért nýkomin úr klippingu. Það kostar 10.000 krónur og það er hægt að kaupa það á flestum hárgreiðslustofum eins og til dæmis á Hárhönnun, Skólavörðustíg. Ólivuolía sem nuddolía er betri en þig grunar. Þú kaupir bara ilmefni í Body Shop og setur út í ólivuolíuna og þá er hún alveg eins og þær rándýru sem þú finnur út i búð. Þetta er trix sem flestar nuddstofur landsins nota. Fyrir ykkur sem ekki vita þá skelltum við Hildur okkur á hraðstefnumót og hittum þar fyrir frekar sætan strák.Rút, sem var vel dulbúinn sem eðal gæji en.... Hildur fór að deita hann, ég varð fúl, við sættumst, hann hringdi í mig, ég fór og hitti hann og... slysaðist í sieik og hann kom því yfir á mig og núna er það Hildur sem er nett fúl í hamingjusömu sambandi. er orðin ansi jákvæð þar sem mér finnst þetta Hildar-leysi vera að hafa bætandi áhrif á strákamálin. Ég ákvað nefnilega að skella mér á djammið með gamalli vinkonu minni Öddu, sem er nú ekki sú sætasta í bænum þannig að ég fékk þann heiður að vera sæta vinkonan í fjarveru Hildar. Kvöldið byrjaði í partýi í Rimahverfinu þar sem aðal töffararnir úr hagfræðinni voru í nettri upphitun. Mér til mikillar óhamingju komst ég að því að máltækið “líkur sækir líkan heim" er ekki úr lausu niður af einhverri ósáttri gellu sem sagði að ég væri alltof ánægð með mig og ekkert sæt. Á þessum tímapunkti var ég orðin fyllri en róninn sem hékká glugganum og ákvað að beila í kebab og heim...En viti menn ég var ekki fyrr búin að klára þessa hugsun þegar ég var komin með tunguna á Gauja (einn af sláandi ófríðu vinum Öddu) niður í vélinda. Ég var eiginlega svo hissa að mér fannst þetta nett fyndið og sleik flissaði í smá stund áður en ég sleit mig lausa. Ég varla komin út þegar það var Ég við það að æia úr hiátri náði loks að ropa því upp úr mér að "í þetta eina skipti" gæti ég séð af slíkum fola. Hvað varð eiginlega um það að vináttan sé mikilvægari en einhver karlmaður?? Hildur er varla farin að tala við mig aftur, sem mér finnst einkar ósanngjarnt því þótt ég hafi slysast í sleik við þennan "pretend-to-be nice" lygasjúka kærasta hennar þá er... Okei ég viðurkenni að það er erfitt að afsaka þetta en vandamálið er bara að ég er orðin frekar fúl út í Hildi fyrir að trúa frekar "role- playing-fríkinu" en mér, Völu, bestu vinkonu sinni og erum við því komnar í nokkurs konar vítahring biturleika og óviljandi framhjáhalda. Eftir að hafa sent Hildi bréfdúfur, skeyti, syngjandi mjaltakonur og um það bil sjöþúsund sms og með því gert allt til að ná athygli hennar hef ég ákveðið að einbeita mér í staðin að því að ná mér í kærasta þar sem það styttist óðum í jólin og jólagjöfin frá mínum verðandi kærasta minnkar því jafnt og þétt. Ég lofti gripið og á Adda ekki einn sætan vinl!!! Eftir að hafa dansað tryllt við Scooter og drukkið á við ungverska landsliðið í hokkí dró Adda mig á trúnó. Hún var víst ástfangin af feita-ljóta en hélt að hann væri að reyna við mig og stóð þarna með tárin í augunum og spurði mig hvort hún mætti fá hann. Ég við það að æla úr hlátri náði loks að ropa því upp úr mér að "í þetta eina skipti" gæti ég séð af slíkum fola. Eftir þennan mikla krísufund á klósettinu var stefnan tekin á Amsterdam eða "Dammerinn" eins og Adda og félagarnir kalla hann. Á Dammernum var ég, þótt ég segi sjálf frá, svooo laanng sætust að egóið var farið yfir allar öfgar og mér leið eins og J-Lo í Bónus á Húsavík og skellti mér því upp á barborðið í nettan snúning. Ég var var ekki fyrr byrjuð að ég var snúin gripið í mig. "Hvert ertu að fara sæta? Á ekkert að kyssa mig bless?". Ég fékk aulahroll bara við tilhugsunina og tuldraði eitthvað um pabbi væri að koma að sækja mig og fór að hlaupa í burtu. Hann kallaði eitthvað sem hvarf alveg inn í fylleríis síuna og ég skildi ekki en kallaði bara já til baka. Þegar ég vaknaði var ég með ein ný skilaboð: "Hæ sæta I Takk fyrir gærkvöldið, þú kannt sko að kyssa, sé þig klukkan 7. Gauji". Ég fékk taugaáfall á staðnum og var varla farin að róast fyrr en ég var búin með 3 brauðsneiðar af túnfisksalati og 2 lítra af kóki. Ég var farin að hugsa aðeins skýrar og hafði getað drepið Öddu í huganum þar sem þetta var augljós lega hennar verk. Þetta þýðir að ég er ekki eingöngu á leiðinni á deit með krípagaur heldur á ég enga vinkonu til að taka á neyðar- þynnku krísufund... muhuhuhuhuhuh... Ég vil fá Hildi afturl!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.