Orðlaus - 01.12.2003, Blaðsíða 38

Orðlaus - 01.12.2003, Blaðsíða 38
4 Ekki það að þið hafið neinn áhuga á því að vita það, eða að ykkur komi það neitt við... en þá var ég að horfa á helvíti skemmtilega klámmynd um daginn. Af hverju? Jú! Stundum dettur maður á hluti sem manni var ekki ætlað að sjá. Karlmenn halda alltaf að við vitum ekkert um þeirra leynilegu athafnir, en það er ekki málið að við vitum ekki hvað þið eruð bralla... við bara látum sem við vitum það ekki. En jæja... það er víst ekki á hverjum degi sem maður kemst í það að finna klámmyndir á glámbekk inni í skáp í lokuðum kassa, þannig það var um að gera að skella spólunni í tækið og setja upp skömmustusvipinn. Myndin byrjar á að sílíkonsöguhetjan vaknar, meikuð með þessu undra meiki kvikmyndanna sem færist aldrei til í svefni. Hún hefst handa við að klæða sig. Og að sjálfsögðu klæðist hún rauðri korsalettu og pínuponsu gjeara, bara útaf þeirri einföldu ástæðu að það er svo helvíti þægilegt að spranga um á þessu þegar maður ætlar að eiga góðan dag fyrir framan imbann. En strax í upphafi myndar kom mikið babb í bátinn. Sjónvarpið bara bilað. Haldiði nú. Vesalings kynlífssvelta og súpergraða söguhetjan hringir því í viðgerðarmann. Á meðan hún bíður eftir viðgerðarmanninum fer hún að sjálfsögðu að gæla við sjálfa sig... því auðvitað einsog allir vita... gæla konur ávallt við sig ef þær lenda í því að þurfa að bíða, bara sona til að drepa timann. Loksins kemur kauði og bankar með gröðum hnefanum á bláu pappahurðina á lélegu sviðsmyndinni. Þegar söguhetjan opnar hurðina blasa við henni tveir viðgerðarmenn, mjög svo óheppnir í andlitinu, með mullet og mústara. -Guten Tag, lch bin hier fur fixe deine kapel- segir Mullettinn. Konan að sjálfsögðu verður öll rauð í framan brjáluð af greddu og hoppar af gleði yfir þessum myndarmönnum sem ætla að bjarga sjónvarpssveltri sál hennar. Og auðvitað þarf tvo karlmenn til að laga imbann... annað er bara fásinna. En þegar viðgerð hófst kom það í Ijós að til að geta unnið rétt þurfa viðgerðarmennirnir lífsnauðsynlega að fá gott tott. Söguhetjan sem er náttúrulega orðin óð af sjónvarpsleysinu fleygir sér strax á hnén og byrjar að blása annan og handrukka hinn, að sjálfsögðu, það er bara ekkert annað sjálfsagðara. Sumir þurfa kaffibollann sinn til að komast af stað á morgnana, aðrir þurfa tott. Kannski átti hún ekki kaffi. Hvað veit maður. Við þetta fór nú að færast smá hiti í leikinn. Og hvað haldiði? Annar viðgerðamaðurinn fer í áhaldakassann, og hvað haldiði að hann finni þar, hvað annað en þetta svakalega dildó. Ég meina, kommón. Auðvitað. Og það vita það nú allir hvernig konur eru, okkur langar alltaf að geta hjálpað ykkur körlunum við hin ýmsu viðgerðarstörf sem að þið takið ykkur fyrir hendur á heimilinu, og Mulletmaður no.2 var meira en glaður að leyfa Fraulein Svakagröðu að leika sér að dildóinu úr áhaldakassanum hans. Henni fórst það bara vel úr hendi og var kvenþjóðinni til sóma. Við erum rétt að byrja. Aftur er bankað á hurðina. Hver annar en kæró bara mættur á svæðið. Fraulein Dildó opnar hurðina, kæró horfir angistaraugum í kringum sig og spyr - Was ist hier los?- en um leið og hann sá nöktu Mullet mennina, nöktu sveittu kærustuna og dildóinn á gólfinu áttaði hann sig strax á hvað var að gerast og rauk strax úr fötunum og flýtti sér til að hjálpa til við að gera við sjónvarpið einsog góðum manni sæmir. Hófust þeir nú handa við að hamast á kellu til að reyna að negla úr henni sjónvarpsáhugann. Allt í einu virtist Fraulein Fokkífokk átta sig á því að það voru bara 10 mín. þangað til uppáhalds sápuóperan hennar færi í loftið, örugglega Santa Barbara, þannig hún ákveður að spara sér tímann við að leyfa bara einum að hossast á sér í einu og ákvað að taka bara alla í einni mjög svo subbó lotu. Þá var kominn einn Mullett ( hvort gat, og sá þriðji í talandann ... alveg róóleg vinkona... segi nú ekki annað, og ég skal alveg lofa ykkur því að hefði hún haft fleiri mínútur þá hefði hún örugglega komið dildóinu einhversstaðar fyrir líka. Þetta kallar maður tímasparnað. Svo dingluðu þau öll þarna á stofugólfinu í takt við einhverja lyftutónlist þar til allt fór að gjósa. Þegar svo húllum hæinu var lokið og hún öll útbíuð og æðislega sátt við lífið, ákváðu Múllettarnir og kæró að fara allir á sama tíma, kannski fá sér einn öl saman og ræða um herlegheitin eða eitthvað, hvað veit maður. Þannig Mullettarnir og kæró fara, nóta bene, án þess að gera við blessað sjónvarpstækið, og Frauleinin okkarsest niður og fer að lesa dagblöðin...djöst anoþer mondei morning hjá henni. Já já já, ég skal nú segja ykkur það. Þegar ég stoppaði vídjótækið og tók spóluna út til að skila henni á sinn stað gat ég nú ekki sagt annað en -Jiiiiiiii-. Ég held það sé óhætt að segja að allir karlmenn eigi klámmynd í sínum fórum geymda baka til einhversstaðar á "góðum" stað, og ég held ég geti fullyrt að meirihluti kvenmanna sé ekki sáttur við þessar leynilegu "hjákonur" sem geymdar eru í skápum, kössum og sokkaskúffum víðsvegar um sýslur og bæjarfélög. Þetta er einn af þessum hlutum sem við sættum okkur við að vita opinberlega ekki af... en í guðanna bænum strákar mínir gerið okkur þetta auðveldara fyrir og felið dótið ykkar betur. Að lokum vona ég að um komandi mánuð megi Múllettar sveiflast í takt við skoppandi sílikon í lífi ykkar allra. Jóhanna Prakkari Brad Pitt fæddur 18. desember 1963. Ótrúlega flottur sama í hverju hann er eða hvaða mynd hann leikur í. Hann nær að halda flottu lúkki og vera sexý, svona klassíkt kyntákn. Hann er líka flottur í myndunum Legends of the Fall, 12 Monkeys og Seven svo fátt eitt sé nefnt. Colin Farrell fæddur 31. maí 1976. Þessi maður er að gera aðra hvora gellu alveg bilaða. Er sætur og sexý, svo er þetta „bad boy thing" alveg að gera sig. Hefur leikið í American Outlaws, Daredevil og Phone booth svo fátt eitt sé nefnt. Ewan McGregor fæddur 31. mars 1971. Ewan er frekar sætur og flottur, nær að bræða hjörtun í Moulin Rouge og vera töffari í Star Wars. Svo var hann náttúrlega góður í Trainspotting. Tobey Maguire fæddur 27. júní 1975. Hann er upprennandi hönk, er sætur með stráka lúkk sem er að virka. Var flottur í Spiderman, stóð sig vel í Pleasantville og Wonder Boys. Justin Timberlake fæddur 31. janúar 1981. Hvað get ég sagt, hann hætti með Britney og gaf út nýja plötu og varð bara svona rosalega sætur. Náði að hrista af sér barnaspikið og fullorðnast. Nýjasta platan hans Justified er alltaf góð upphitun fyrir djammið. Viggo Mortensen fæddur 20. október 1958. Þessi maður er náttúrlega sjúklega flottur í Lord of the Ring, nær til flest allra kvenna þrétt fyrir aðeins hærri aldur en hinir. Lék t.d einnig í Crimson Tide og The Young Americans. Edwart Norton fæddur 18. ágúst 1969. Það er eitthvað við hann sem er ótrúlega sexý. Hann getur bæði leikið vonda gæjann og góða gæjann og gerir það vel. Tekur oftast flott hlutverk. Var cool í American History X, 25th Hour og Rounders. Robbie Williams fæddur 13 febrúar 1974. Hann hefur alltaf verið hönk, þó svo að allar stelpurnar fíli ekki tónlistina þá fíla þær hann, og ekki af ástæðulausu. Hefur gefið frá sér nokkra diska t.d Escapology og Ego has Landed. Ben Affleck fæddur 15 ágúst 1972. Ben kallinn er frekar sætur, er með svona ég er algjör strákur sjarma. Vonandi nær greyið loksins að gifta sig, þó svo að hann mætti alveg vera á lausu fyrir kvenþóðina. Hann var góður í Good will hunting, Armageddon og Chasing Amy. Jude Law fæddur 29. desember 1972. Þessi maður gæti verið rammaður inn til sýnis, einn af þeim flottustu sem eru ( bransanum í dag. Hefur leikið í fínum myndum t.d Enemy at the Gates og Gattaca.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.