Orðlaus - 01.12.2004, Blaðsíða 37

Orðlaus - 01.12.2004, Blaðsíða 37
Spúútnik er full af sniðugu skarti, aukahlutum og fatnaði sem sóma sér vel í jólapakkana hennar. Spúútnik er á Klapparstíg 27 og í Kringlunni. j lllgresi og Plastikk eru búðir í portinu á móti Máli og menningu Þar er að finna gott úrval af „second hand" vörum og mjög flottri og öðruvísi gjafavöru. Þar finnurðu bókað rétta jólapakkann handa henni. Handtaska á tilboði 2.500, Spúútnik Refur 5.900,- Stærri Hálsmen 2.700,- Lítið varalits hálsmen 1.100, Armband 2.300,- MAC jólalitirnir Adorn fá þig til að geisla. Glimmer og glamúr er það sem skiptir máli um þessi jól. Oni er lítil verslun í portinu á móti Mál og mennningu. Þar er að finna mikið úrval af flottri íslenskri hönnun, bæði fatnað og aukahluti, auk góðs úrvals af innfluttum vörum. Þessar töskur eru búnar að vera mjög vinsælar og myndu halda vinsældum sínum undir jólatrénu. Spúútnik Öll veskin 2.500,- stk Peace of cake - töskur Svört taska 5.900,- Rauð taska 4.900,- Feng Shui húsið Feng shui húsið er tehús og verslun. Hér er hægtaðslakaáyfirtebolla meðan jólagjafirnar eru skoðaðar. Vörurnar í körfunni eru "free trade" sem þýðir að fólk fær réttlát laun fyrir sína vinnu og er takmarkið að stuðla að betra lífi fólks í fátækari löndum. Gefum eitthvað sem gefur af sér. Friðarkarfa Karfan inniheldur. Eina dós af Sence of Peace teblöndunni, handgerð kerti með ilmolíum, reykelsi með ekta ilmolíum og litlum keramik stand, hnetur og rúsíur. -Lífrænt og "Fairtrade" True Star er nýji ilmurinn frá Tommy Hilfiger, þetta er fersk og grípandi lykt sem er ómissandi fyrir ungar konur á öllum aldri. Fæst í öllum helstu snyrtivöruverslunum á góðu verði Friður, Ijós og réttlæti. Ilmur og afslöppun Kr. 3.750.- Laugavegi 15 er með gott úrval úra M.a. þetta úr sem að er frá KENNETH COLE new york ■' ■ : Ví.VMÍy V. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.