Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 20

Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 20
Ego kortið er nýtt magnað kreditkort frá SPRON ( samvinnu við Ego bensínstöðvarnar. Með Ego kortinu færðu afslætti i fataverslunum, skemmtistöðum, veitingastöðum, Ego bensínstöðvum og ýmsum öðrum fyrirtækjum. Þetta er ekki upptalið því að það eru heldur engin árgjöld og engin færslugjöld. Þú bara getur ekki tapað á því að fá þér Ego og þessvegna mælum við með því. Salon Ritz sciLon rlLe SNVRTISTOPU Andlitsbað hjá snyrtistofunni Salon Ritz, Laugavegi 66, er megastöff sem enginn má missa af. Starfsfólkið fer mjúkum höndum um andlitið é þér á meðan þú slakar á og flýtur á hvítu skýi inn í dagdraumna þína. Þú kemur út eins ungbarnarass í framan eftir þessa æðislegu meðferð. Láttu það eftir þér, þú átt það skilið. Dekurklúbbnum Ef þú hefur áhuga á því að fara í dekurferð á frönsku rivíerunni með bestu vinkonu þinni eða kærasta alveg frítt (Hver hefur það ekki?) skáltu drífa þig í næsta banka og fá þér Mastercard kreditkort. Næst skaltu skrá þig í dekurklúbbinn hjá þeim á www. kreditkort.is og í hvert sinn sem þú notar kortið fer nafnið þitt í pott, þannig áð þvi meiri notkun því meiri möguleikar, einfalt ekki satt? Tlnt Frábær varalitur ( vökvaformi frá Estée Lauder sem er með enga áferð og engan glans eins og glossarnir, en gefur vörunum aðeins náttúrulegan lit. Lip Tint hentar vel hversdagslega sem og fyrir djammið því að liturinn helst á í marga tíma og varirnar þínar verða litríkari, girnilegri og safaríkari. Mmmmm....... Lip r ín ; H m SURVIVAL OF THE ;LOTTÉST me ég er byrjuð í Háskóla íslandsl Jebb ég hefákveðið að verða framakonaog nota námslánin til að kaupa mér se föt og slá um mig ífínum boðum \ O'O áhugaverðum upplýsingum Glatað lamað og skítt! Ég endaði seinasta ár á því að vera dömpað í desember, fá barnaföt í jólagjöf frá ömmu og bæta á mig 3 kílóum. Byrjaði síðan nýja árið í blackouti á gamlárskvöld. Jebb hélt reyndar að ég hefði verið prúð þangað til að ég fékk senda á meili mynd af mér í sielk við einhvern barnungan dreng. En núna hef ég ákveðið að taka nýja stefnu. Ég hef tekið þá ákvörðun að verða ómótstaéðilegur sjálfstæður kvenmaður! Hef ákveðið að læra af þeirri bitru reynslu að hafa verið dömpað í gegnum SMS og héðan í frá fær enginn strákur númerið mitt nema kannski að ég sé ekki búin að sofa hjá honum. Ég ætla að byrja í bikinímegruninni núna og það þýðir ekkert kakó og engar lyftur. Verð síðan alveg drop-dead í sumar og komin með jólakærasta. Er búin að fatta að það er of seint að byrja á þessu með mánaðar fyrirvara. OG ... það sem meira og merkilegra er, ég er byrjuð í Háskóla Islands! Jebb ég hef ákveðið að verða framakona og nota námslánin ti að kaupa mér settleg föt og slá um mig í fínum boðu með áhugaverðum upplýsingum. Ég er nefnilega byrj^ í jarðfræði. Fannst massafínt í jarðfræði í menntó, b! skoða steina og muna nöfn á hryggjum og sprungum. þá. Hún þurfti að skipta s(.mah.úmer út.af honum en var ekki fyrr búin að setja nýja kortið í símann að hún fær SMS frá óþekktu númeri.i Hún var ekki einu sinni búin að láta mig fá símanúmenið!!! Þá hafði gæjinn P'búþir eg :J i skrifa^j|^ður núrwerið hennar. Það fauk alveg í mig og ég hélt að við værum að fara herferð gegn símafyrirtækinu ... en nei, Hildur glotti og fór að SMS-a hann til baka og er núna byrjuð með honum. Mér finnst hann arfaslappur brúnkurindill og atvinnukrípi. Þetta eoalgjör þátíð-framtíð gæji með voða fin plön, hann var í MR og ætlar i Háskólann. Já, það er frábært en hann er 28 ára og þetta er búið að vera ansi lengi á hans verklista og ég trúi því ekki að hún sé að kaupa þetta. Hann er nett hlutabréf í DeCode, byggt á einhverjum Mérfinnst hann arfaslappur brúnkurindill og atvinnukrípi. .... Hann er nett hlutabréfíDeCode, byggt á einhverjum svakalegum vœntingum en hrtöfellur svo í verði Ætla síðan að kynnast sætum strák í jarðfræðinni og fara með honum til Italíu i Mastersnám og verða ólétt á ströndinni á meðan hann segir mér granít brandara... Ég er samt að vona að það séu fleiri að skrópa i tímum en ég. Ég er bara búin að mæta þrisvar (fékk flensu og skrópasýki) en er ekki búin að sjá einn sætan strák. Mér líður eins og ég sé byrjuð í kór. það eru allír eitthvað voðalega brosandi þótt þeir séu asnalegir og svo fór eitt borðið að syngja Stubbalagið þegarvið vorum í verklegu. Ég fékk svo mikinn aulahroll að ég dó næstum því. Það sem verra var,. ég leit í kringum mig og fólk var ekki með aulahroll heldur leit það út fyrir að vera abbó og ég held að kórgengið sé kúl fólkið í bekknum. Oj ... er að vona að allir sætu strákarnir sem hata stubbana liggi í inflúensu og eigi eftir að mæta. svakalegum væntingum en hríðfellur svo í verði. Hann er samt svaka sætur og bla bla og nei ég er ekki abbó, er bara ekki að nenna að sjá þetta fjara út í gráti og ekkasogum þegar Hildur fattar að hún er aftur fallin fyrir vonlausum skíthæl sem er bara I aðeins betri grímubúning en hinir hælarnir. Og ég get hann ekki! Ég verð að fá mér kærasta því ég mun llklega fá óþekktan sjúkdóm og deyja ef ég þarf að hanga meira með Hildi og hælnum. Ég er bara einfaldlega með of lágan leiðindaþröskuld til að umbera hann. Mér verður illt í hausnum af því að heyra hann útskýra uppjör fyrirtækisins og endursegja vinnudaginn í smáatriðum. Hann hlýtur eiginlega að vera með svakalega stórt typpi af því að ég neita að trúa að Hildi finnist hann skemmtilegur. En ég verð að drífa mig er að fara að hitta kórgengið á Hressó í upphitun fyrir visindaferð! Vona að það verði einhver sætur, erum að fara með líffræðinni. Annars er það bara sleikur við barþjóninn .takk. Hildur vinkona mín er hins vegar að missa síg þessa dagana. ( sumar hitti hún geðsjúkan Japana um borð ( flugvél og hann er búinn að vera að ofsækja hana síðan Vala

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.