Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 31

Orðlaus - 01.02.2005, Blaðsíða 31
NUMERKIN SAMAN? Vogin laðar að sér andstæður ' sínar en getur átt það til að særa ■ fólk óafvitandi. Þú þarfnast I maka sem er bjánalegur en um | leið alvarlegur og þú lætur ekki | litla galla pirra þig. Kynlífið er frábært en hrúturinn er stöðugt að reyna að ögra þér og þú verður fljótlega leið á þvi. Vogin befur þó gaman af þvi hversu ágengur brúturinn er og hvað hann reynir að vera stór og sterkur fyrir þig en þið þurfíð að skilja hvaö þið eruð ólfk til þess að skapa ekki vandamál. ★ ★★ Nautið er allt of afbrýðisamt og reiðist þér við minnsta tilefni. Nautið er góður elskhugi en allt of auðsæranlegt því það virðist alltaf vera að misskilja þig. Það á eftir að gera út af viö sambandið. ki Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi í sambandinu og kynllfið er hreint ótrúlegt. Þið hafið svipuð áhugamál og ef það er eitthvað sem kveikir ekki áhugann í fyrstu notiði (myndunaraflið og gerið það skemmtilegt. Þið eigið eftir að gera allt til að láta sambandið ganga. SPORÐDREKI Þú átt auðvelt með að gera J alla brjálaða í þig en þú þráir ■ skuldbindingu. Sporðdrekinn I þarft elskhuga sem er | afslappaður en hefur um leið | jafn gaman af því að prófa nýja hluti og þú. Varastu samt 1 öfundsýkina. I Það eru miklir neistar í kringum . ykkur og það taka allir eftir því að 1 þiö séuð par hvert sem þiö fariö. I Sambandið er þó ósöðugt því það | fer mikið fyrir ykkur báðum og mun annað hvort ykkar springa ef þið ■ hafið ekki varann á. | BOGMAÐUR Einkenni bogmannsins eru húmor, heiðarleiki og ástríður en bogmaðurinn verður fljótlega þreyttur í samböndum. Þú þarft elskhuga sem er jafn ævintýragjarn og dulinn og þú en til þess að halda í hann verðurðu að slaka á í daðrinu. Þið passiö saman bæði kynferðislega og tilfinningalega og eruð fljót aö sættast ef eitthvaö kemur upp á, en hrúturinn getur verið erfiður og bogmaðurinn getur verið skapheitur þannig að vandamál eru óhjákvæmileg. STEINGEIT 1 Þú þarft að vera í öruggu" I sambandi þar sem þú færð * I mikla athygli til þess að geta I | notið þín. Makinn þarf að vera | tilfinningaríkur og klár og | þegar þú finnur það rétta getur þú loksins leyft þér að slaka á. VATNSBERI Þú hefur sterka kynhvöt en 1 þú verður að vera í sambandi I þar sem þú færð smá svigrúm. I Vatnsberinn á það til að flakka | á milli sambanda en þegar hann j finnur það sem hann er að leita að getur hann slakað aðeins á. ■ - Kynlífið er frábært en ekki nóg . ■ fyrir steingeitina sem þarf líka ■ I andlega örvun. Hrúturinn á það I | til að ráðskast með þig en þar sem | steingeitin heldur í sjálfstæði sitt er ■ líklegt að hún láti hrútinn fjúka. ■ I I i ★★★ • i Þið eruð bæði gífurlega orkurík | og nautið hefur þennan losta sem B þú leitast eftir. Gallinn er þó sá að I þegar sambandið er í jafnvægi þá | fáiö þið fljótt leið á því. Þið þurfiö _ alltaf að vera aö rífast og ögra ■ hvort öðru til þess að þið nennið að | standa í þessu. | I ★ ★★ 1 I Bogmaðurinn þarfnast fjölbreytni i í sambandi ef það á að ganga. Nautið er þó fremur íhaldsamt og mun líklega ekki heilla þig upp úr skónum. Þaö er hætt við að þiö endiö upp með að þola ekki hvort annað. ★★ * ■ Þiö eruð bæði trygg og heimakærog ■ 1 leggiö mikinn metnað í að ná langt. I Þið gefið hvort öðru mikið svigrúm I | og fáið útrásina sem þið þarfnist í | _ svefnherberginu. Mikið jafnvægi Þið eruö bæði í stöðugri ævintýraleit þegar þið eruð saman og ýtiö undir það góða hjá hvort öðru. Þó að þið haldið að það sé bara kynlífið sem haldi ykkur saman mun það koma ykkur á óvart hversu auðveldlega þið eigið með að tengjast tilfinningalega. Hér gæti vatnsberinn verið með drauma makann. ★★★★★ Nautið er ástríöufullt og skilur að þú þarft svigrúm. Vatnsberinn á þó auðvelt með aö særa nautið og þú færð fljótt leið á endalausu tuöinu. FISKAR Fiskar eru einstaklega rómantískir og nærgætnir en eiga það til að fela tilfinningar þínar. Þeir geta fært mikið inn í ástarsamband en þarfnast elskhuga sem hlustar á sig, bera virðingu fyrir sér og geta heillað fiskana upp úr skónum. Fiskunum líkar vel við hrútinn á kynlíssviðinu en það er ekki nóg. Hrúturinn uppfyllir ekki rómantískar langanir þínar og þú þarft stöðugt að minna hann á hvers þú ætlast til af honum. einkennir ykkur og á framtíðin eftir1 | að verða spennandi. I ★ ★ Þú elskar hvað tvíburinn uppátækjasamur og skemmtilegur 1 en stundum þarftu að geta gert I ráðstafanir varðandi framtíöina | og þá er erfitt að ræða þaö við hann. Reyndu að koma á jafnvægi ■ á milli ykkar því annars er hætta á | tilfinningalegum árekstrum. ■ Þið eigið fullkomlega saman í svefnherberginu og þér finnst tvíburinn heillandi en þið þorið hvorugt að stíga skrefið til fulls. Njótið þess á meðan á því stendur. j ★★★★★! I Tvíburinn er algjör daðrari og gerir . 1 steingeitina óörugga og óvissa 1 I með sjálfa sig. Tvíburinn dregur I | steingeitina því niður og ættir þú | því að leita á önnur mið ef þú vilt ■ finna hamingjuna. I I I I ★★★■^ Þessi blanda bíöur upp á nautnafullt samband en nautið finnur tilfinningaleysi af þinni hálfu og krefst meira af þér en þú ert tilbúinn að gefa. Þetta leiöir til óöryggis sem mun líklega gera út af við sambandið, ekki nema nautið slaki á væntingunum. ★★★★■< Það er stanslaust fjör í kringum . Tvíburinn er allt of lokaður fyrir ykkur hvert sem þið fariö og þið 1 fiskinn sem þarf að fá meira út úr takið hvort öðru meö öllum kostum I sambandinu en gott kynlíf. Þið hafið og göllum. Ævintýraríkt samband er | meiri áhuga á að hitta annað fólk framundan hjá ykkur. og skiljið fljótt að þiö eigið ekkert ■ sérlega vel saman. i ★★★★★ i Vogin ert orkumikil en krabbinn er • rólegur. Þú vilt prófa nýja hluti I ' kynlifinu en krabbinn vill halda sig I við það sem hann þekkir. Brátt mun | leiði fara að einkenna sambandið . og ólíklegt að neistinn vari lengi. ★ ' I í fyrstu er nær ómögulegt er að j draga ykkur í sundur og þið lifið í J mikilli innbyrðis samkeppni. Þiö ■ viljið bæði lifa í núinu og ef þið | gleymið ekki rómantíkinni þá gætuð . þið átt góða framtíð fyrir höndum. J I ★ ★★ I Krabbinn er tilfinningaríkur og | hentar vel hinum ástríðufulla sporödreka. Þið látið hvort öðru ■ finnast þið ómótstæðileg og gefið | hvort öðru mikið og ólíklegt er að . þið farið í sitthvora áttina. ★ ★ Þú hefur gaman af athygli en | krabbinn veit ekki hvenær komið er nóg. Hann á það til að klessast I við bogmanninn sem þráir meira | frelsi en ef þú sýnir krabbanum , þolinmæði gæti þetta samband ' I I ★ ★★★^ I hugsanlega gengið. Krabbinn er góöur við þig en á það ■ Krabbinn vill stöðugt vera að ræða | Krabbinn er rómantískur og og gerir til að líta stórt á sig í sambandi við B tilfinningar við vatnsberann sem B allt fyrir þig. Hann er oftast sá sem steingeitina sem fær fljótt leið á I hefur í raun lítið að segja um þau I ræður í sambandinu en þaö hentar gortinu í honum. Eftir ágætis tíma | mál og finnst eins og hann sé í | þér ágætlega því þá þarftu ekki að saman færðu líklega nóg af skapinu _ fangelsi. Eftir að spennan í fyrstu - hafa neinar áhyggjur. Þið passið í krabbanum og heldur annað. * hjaðnar er lítið sem heldur í þig. ■ mjög vel saman ef þið gerið ekki of mikið úr smáatriöunum. I I ★★★★★’ ★★1 ★★* i i i Kynferðislega getið þiö gert hvort | Ljónið er sjálfsöruggt og þorir | Ljónið vill reyna að breyta | annað alveg brjáluð en Ijónið er að fullnægja bogmanninum og steingeitinni í eitthvaö sem hún er alltof sjálfselskt fyrir sporðdrekann i eru neistarnir í svefnherberginu i ekki. Ljónið reiðist fljótt og skilur i sem lætur ekki ráðskast með sig. | ótrúlegir. Þið þráið bæði svigrúm og | ekki að þú viljir stundum fá að vera | Sporðdrekinn verður auðveldlega . skiljið því hvort annað mjög vel. Þið . í friði. Steingeitin fær fljótt leið á . afbrýðisamur og Ijónið nær að B eigið einstaklega vel saman. ■ athyglissýki Ijónsins. draga fram það versta í þínu fari. III ★ ★★★★ ★ ★“ I Ljóniö er frábær elskhugi og | Ljónið á erfitt með að særa fiskinn þið upplifið eflaust margskonar með ágengni sinni og frekju og ævintýri í rúminu, en hann þráir of I fiskurinn verður fljótt lokaður í mikla athygli sem þú nennir ekki | slíku sambandi. Þegar nóg er komið að veita honum endalaust. Ágætis . stendur fiskurinn þó upp og segir iinnlwftinn on I í t i A moira on haA * I ihn i n 11 aA hunia c i n morS cinn hrrtlra upplyfting en lítið meira en það. Ijóninu að hypja sig með sinn hroka og leiðindi. ★★★★ Þú nennir ekki að velta þér of mikiö upp úr hlutunum en meyjan þarf stöðugt aö vera að gera framtíðarráöstafanir fyrir ykkur. Fljótt fer meyjan að kæfa þig ef þú færð hana ekki til að slaka aöeins á og njóta dagsins í dag. Meyjan veitir þér óskipta athygli sem er einmitt það sem sporödrekinn vill. í sambandi við sporödrekann nær meyjan líka að blómstra því hún fær öryggistilfinninguna sem hún þarf til þess að blómstra. Andstæður ykkar fullkomna sambandið. ★★★★■< * i •kifi I ★★' ★★★★★, Neistar kvikna auðveldlega í | Samband steingeitar og meyjar bólinu en þú átt erfitt með að veröur líklega langtímasamband tengjast meyjunni einhverjum 1 sem einkennist af ástríðum, skilningi tilfinningaböndum. Þið eruð allt of | og heiðarleika. Þið vinnið saman til ólík til þess að geta einu sinni reynt . að ná markmiðum ykkar og hjálpar aö skilja hvort annað. 1 fullkomnunarárátta meyjunnar þér I til þess að komast lengra en þig | grunaöi. ★! ★★★★★ Þið eruð með svipaðar skoöanir og | hafið gaman af aö ræða hlutina en lítill neisti er á milli ykkar á öörum ■ sviðum. Meyjan er tilfinninganæm | og þú átt oft erfitt með að skilja það . og særir hana því oft óafvitandi. 1 Þið væruö líklega betri sem vinir. I Meyjan er feimin við fiskinn og á erfitt með aö sýna tilfinningar sínar og getur virkað sem góður með sig. Það er þó ekki máliö heldur er þetta óöryggi sem fiskurinn kann þó ekki að meta hvort sem er. Þó þarft sterkari karakter. I i ----------1 Miklar ástríður einkenna ykkur og | Vogin er áhugasöm í fyrstu en fljótt | Vogin vill prufa nýja hluti og þá | Vogin er hugmyndarík í rúminu þið komiö hvort öðru í gott skap. þarf hún meiri athygli en bara frá sérstaklega í ástarlífinu sem gerir en aöeins of upptekin af því að Þið fáið þó fljótt leið á því hvað þiö ■ þér. Sporðdrekinn á erfitt með að ■ bogmanninn alveg vitlausan. Vogin ■ fullnægja sjálfri sér. Þú hefur meiri eruð lík því þið þráið andstæöur í | treysta voginni og í rúminu verður | á þó til að hegða sér asnalega við | áhuga á að ná langt í vinnunni og *i' i ki sambandi. Þið veröið þó örugglega góðir vinir. þig á almannafæri sem er særandi . metnaðarleysi vogarinnar í þeim . afbrýðisöm út í hvort annað eða kynlífið meira óspennandi með hverju skiptinu. Það þarf að vinna í B en ef þið leysið það ætti þetta aö B málum fer fljótt í taugarnar á þér. þessu hörðum höndum. I geta gengið. I Þið eruð ólík og óvíst er að þetta I ykkur konunglega | | endist. | sitthvoru lagi. Það eru miklir neistar á milli ykkar | Mikil rómantík einkennir samband og vogin kann að meðhöndla ykkar og þið styðjið hvort annað í þrjóskuna í þér. Þiö hafið gaman ■ öllumákvörðunum.Þiöeigiöauðvelt af félagslífinu og veröið því ekki | með að opna ykkur tilfinningalega heldur fagnið frelsinu og skemmtið saman og í ki\ Þú dregst aö sporðdrekanum án þess að vita nákvæmlega hvað það er sem heillar. Sporðdrekinn hefur mikla kynlífsþörf sem þú fílar fyrstu en þegar þú vilt fara að ræða tilfinningar fer hann allur í klessu. Ólíklegt er að þetta samband nái aö verða alvarlegt. ki kkkk I *l ★★★★, Það er eldheitt í svefnherberginu en | Sporðdrekinn ræður í þessu | Sporðdrekinn veitir steingeitinni | Sporödrekinn getur heillað | þar sem þið viljið bæði fá að ráða sambandi og það fer í taugarnar á öryggi því hann veit hvernig hann vatnsberann með augnarráðinu gæti þetta samband endað með ■ þér hvað hann vill ráðskast með þig. ■ á að láta þér líða vel. Sambandið ■ einu saman en frekjan í honum fer hrikalegum afleiðingum. Þiö þurfið | Lífsviðhorfin eru mjög ólík og þiö | er ástríðufullt og þið uppfyllið | fljótt að angra þig. Eftir ástríðufulla að læra að virða skoðanir hvors | annars til þess að láta þetta ganga. eigið ekki eftir að ná aö opna ykkur | fyrir hvort ööru. færi gefst. ★ ★ fantasíur hvors annars hvenær sem ■ nótt ertu uppi í skýjunum en þegar . þú kynnist honum betur og sérð að I þið eruö algjörar andstæður muntu I | líklegav halda þína leið. ki' Þiðhafiðbæðiþörffyriraðskemmta | ykkur og sambandið verður seint einhæft og leiðinlegt. Ef þið gefið ■ hvort öðru svigrúm þá megið þið | búast við langtímasambandi. . I Það er lítið sem dregur ykkur aö | hvort öðru. Þiö eruð bæði mjög óviss um framtíðaráhorfin og eigið ■ erfitt með að treysta á hvort annaö. | Þið eigið mjög litla samleið. I I I Þið eigiö auðvelt með að fullnægja | hvort öðru en þið viljiö bæði gera hlutina eftir ykkar eigin höfði. Þið ■ eruð sterkir karakterar og eruð | sífellt að leita að einhverju nýju og . spennandi. Ólíklegt er aö þið náið 1 að halda saman lengi. I ★★★★ Þú vilt hafa hlutina meira á hrei- nu heldur en bogmaðurinn sem valhoppar um fjöll og fyrinindi án þess að hugsa mikiö um þig. Sambandið gæti orðið skemmti- legt um tíma en brátt munt þú leita þér að meira öryggi. ★ i. það skortir eitthvað upp á ástríðuhitann hjá ykkur. Ef þiö náið ekki að kveikja neista þá endið þið líklega sem vinir. ★ ★ Sporðdrekinnhefurmiklakynlífsþörf sem fiskurinn tekur fegins hendi og þið eigið einstaklega vel saman í rúminu. Ef sporðdrekinn skilur tilfinningar fisksins og minnkar aðeins ákafann getur ástríðufullt og rómantískt samband beðið ykkar. kkkki Þiö eruð bæði uppátækjasöm og | Bogmaðurinn nennir ekki aö slaka alltaf að gera eitthvað nýtt og á með fisknum sem þarfnast mun spennandi. Þiö örvið hvort annað ■ meiri ástar en faðmlag á kvöldin. auðveldlega og skiljið tilfinningar | Það er líklegt að fiskurinn komi hvors annars. Eina sem er að sambandið verður líklega frekar frjálslegt og ólíklegt er að þið dettið ( allan pakkann. I særöur úr þessu sambandi ef hann alltaf 1 opnar sig fyrir bogmanninum. Hafðu varann á. ★ ★★★•^ I Steingeitin setur sig í fyrsta sæti | og á það til að gleyma voginni sinni sem er þó fljót aö fyrirgefa. Steingeitin æsir vogina nefnilega | svo auðveldlaga, en ef þú þráir að | vera metin/n meira skaltu ekki halda fast í þetta samband. I Þið viljið bæði stjórna en náiö að komast að samkomulagi um hvernig best er að hafa hlutina. Þið eigið auðvelt með aö vinna saman og verðið ástfangnari meö hverjum deginum. Ástarævintýrið getur varaö lengur en ykkur grunar. ★ ★V Þið eruð frábær saman og þakkiö | fyrir það á hverjum degi að hafa _ kynnst. Þið horfið á hvort annað ■ með stjörnur í augum og sjáið I ekkert annað. Saman eigið þiö | eftir að ná ótrúlega langt því þið eflið metnaöinn í hvort öðru. Til ■ hamingju. I ★★★★★j Fiskurinn gerir allt sem vogin biður | um og þér finnst það sætt í fyrstu . en ferð síöan að óska þér að hann væri ögn sjálfstæöari. Fiskurinn I er rómantískur en fljótlega finnst | þér það breytast í væmni. Þú þarft félagslyndari einstakling upp á arminn. I ★★! ★★★★^ Þetta er alls ekki að virka. Sporðdrekinn heillast ekki af tilbreytingaleysi vatnsberans því sporðdrekar vilja spennu. Vatnsberinn getur heillað sporðdrekann upp að vissu marki en ástríðurnar eru ekki miklar og * þið eigið líklegast betur saman sem | vinir. ★^1 MHiiaHWHWWB Sambandið einkennist af miklum | ástríðuhita og þið elskið athyglina . sem þiö gefið hvort ööru. Þaö ber þó að varast þessi sambönd þar I sem svo miklar tilfinningar eru í | gangi að ef þið sýniö ekki skilning gæti sambandiö endaö meö hörmungum. ★ ★ Bogmaöurinn er hress og til í hvað sem er á meðan steingeitin er lokaðri og á erfitt með aö treysta þér fullkomlega. Steingeitin er stööugt að reyna að finna öryggi sem bogmaöurinn er ekki tilbúinn til að veita. ★ ★ Sambandið er fjörugt og einkennist af miklum ævintýrum. Það eru miklir neistar á milli ykkar en þú lítur alltaf á sambandið sem tímabundið því þú ert viss um að þú getur gert betur. Ef þú nærð þér niður af stallinum gæti þetta gengið. ★★ j ★★★★ | id Kynlífiö er kraftmikið en lítið er g Steingeitin á þaö til aö kæfa | Fiskurinn þráir rómantík sem um rómantík í þessu sambandi því _ vatnsberann í sambandi sem þarf _ steingeitin er ekki feimin við og á þiö eruö of upptekin við aðra iðju. ■ mun meira frelsi en steingeitin. Þið * kynlífssviðinu náið þið aö fullnægja Þið eruð ef til vill of lík til þess að | getið skemmt ykkur vel saman og | hvort öðru og þú finnur fyrir öryggi sambandiö gangi lengi. g hafið svipaðan húmor en líklegt er g með honum. Þú verður þó aö gæta j að þiö endið sem vinir. ^ þess að gefa steingeitinni svigrúm. i i ★★★| ★★J ★★★★ Vatnsberinn kemur þér stöðugt | Þið eruð bæði ævintýragjörn og | Þú þráir öryggi í sambandinu og á óvart, en þaö fer í taugarnar á . vitið hvernig þið getið æst hvort - heillast af vatnsberanum í fyrstu. þér að hann snýr öllum samræðum ■ annað líkamlega sem og andlega. ■ Þegar þú fattar að hann skilur þig í ykkar upp í grin. Þú veist því í raun I Þið viljið láta drauma hvors annars I raun ekki og tekur sambandinu ekki aldrei hvar þú hefur vatnsberann | rætast og skiljið hvað það er sem | eins alvarlega og þú þá er betra að og ferð að leita annað til að finna J gerir ykkur hamingjusöm án þess að J sleppa honum áður en það er of öryggi. ■ það þurfi að segja nokkuð. ■ seint. i i i kkkki I ★★★ | Fiskurinn vill að þú gefir honum loforö sem þú veist að þú munt ekki standa viö. Bogmaðurinn getur kæft fiskinn þannig að hann nær ekki aö blómstra og viökvæmni hans getur fariö í taugarnar á þér. Litlar líkur eru á að þessi ást haldist í langan tíma. ★ * ★★J Fiskurinn er ágætis félagi fyrir | steingeitina og þið náið vel saman . á kynlífssviðinu. Þiö kæfið ekki B hvort annaö en eruð óhrædd við I að sýna tilfinningar ykkar. Þiö eigið | vel saman ef þú gefur þér tíma fyrir rómantík. • I ★ ★★★l< , ★ ★ Fiskurinn heldur í þig eins fast og | Þið þurfið bæði að vera meö maka hann getur og vatnsberinn fer fljótt - sem ræður ferðinni og þar af að finna til pressu sem honum líkar 1 leiðandi mun samband á milli ykkar ekki við. Ekki búast við því að vera I líklega veröa hálf brösótt. Þiö eigið saman að eilífu. | auðvelt með aö verða ástfangin en vitið aldrei hvaö þiö viljið frá hvort ■ öðru og líklega mun sambandiö | fjara út af sjálfu sér. kkkki* ★ ★ I

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.