Orðlaus - 01.03.2005, Blaðsíða 42

Orðlaus - 01.03.2005, Blaðsíða 42
•j^íiWv Þótt að það vilji nú enn blása soldið á okkur er vor og sumartískan farin að streyma í búðirnar. Mest áberandi eru hippa og sígaunaáhrif sem eru að tröllríða öllu. það er varla að finna einlita flík og er allt í miklu munstri og sjást hippaáhrifin þar vel. Rendur, köflótt og felulitað eru dottið út að mestu og eru flóknari og litríkari munstur komin í staðin þar gætir indjána og sígauna áhrifa. Umsjón: Kristín Soffía Myndir: Thorsten Henn Kúltúr Hálsfestar . 4.990,- Spúútnik Hálsmen kr. 1.500,- Debenhams Hálsmen, Oasis kr. 1.590,- í&rp&l i y Vero Moda Kápa •. t kr. 4.990,- Debenhams Peysa, Warehouse kr. 6.990,- Debenhams Armand, Oasis kr. 1.990,- Vera Moda Hálsmen kr. 1.490,- Vero Moda Toppur, Object kr. 4.590,- Debenhams Kjóll, Oasis kr. 6.990,- Mikið er um opnar peysur og eru þær oft úr grófu prjóni og nett hippalegar. Debenhams Peysa, Warehouse kr. 5.990,- Spúútnik Kjóll kr. 4.500,- Kúltúr Jakki, Malene Birger kr. 19.990,- Centrum Kjóll, Designersremixcollection kr. 5.990,- Vero Moda Peysa kr. 2.490,- Centrum Ullar keipur, Designersremixcollection kr. 8.990,- Centrum Stuttar LEE Buxur kr. 10.990,- Skórnir eru með fylltum hælum og "platform" (þykkbotna, hár allur sólinn). Þetta eru oftar en ekki skór i sandala stíl með tré eða kork botni og mikið er af bundnum skóm. Það sem er svona skemmtilegast við tískuna er þó að ekkert á í raun að passa saman. Núna er rétti tíminn til að sleppa sér, það er alveg off að vera ofur stílíseraður í litasamsetningum og allt á að vera frekar afslappað. Debenhams Skór, Roberto Vianni kr. 7.990,- Centrum Taska, Traffic People kr. 5.990,- Vero Moda Gallajakki, Object Eina reglan í skartinu er "því meira því betra" þar er öllu blandað saman, perlur, tré, keðjur steinar og demantar. Stórar og miklar tréperlur í bland við stórgert hippaskart verður mjög áberandi. Miklu meira verður einnig af armböndum en hefur verið hingað til og eru þau ístærri kantinum og oftar en ekki nokkur saman. $

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.