Orðlaus - 01.04.2005, Blaðsíða 10

Orðlaus - 01.04.2005, Blaðsíða 10
Myndir: Gúndi nHvaða kvikmyndapersóna sagði: "Do I feel lucky? Well do ya punk?" 1. Dirty Harry 2. Donnie Darko 3. DickTracy 4. Dirk Diggler □ Hvað er Quentin Tarantino búinn að leikstýra mörgum kvik-myndum í fullri lengd? 1. 3 2. 7 3. 5 4. 9 I Hver leikstýrði myndinni A Clockwork Orange? 1. Ridley Scott 2. Stanley Kubrick 3. John McTiernan 4. Francis Ford Coppola OStayin' Alive er framhaldsmynd Saturday Night Fever með John Travolta, en hvaða frægi leikari leikstýrði Stayin' Alive? 1. Burt Reynolds 2. Tom Hanks 3. Barbra Streisand 4. Sylvester Stallone I Leikstjóri fimmtu Batman myndarinnar, Christopher Nolan, sló í gegn í Hollywood með spennumynd sem kom út árið 2000. Hvað hét myndin? 1. Gladiator 2, Memento 3. Pitch Black 4. American Psycho I Fyrrum hjónin Billy Bob Thornton og Angelina Jolie léku saman í mynd sem kom út árið 1999. Hvad hét myndin? 1. The Thin Red Line 2. The Man Who Wasn't There 3. Gone in 60 Seconds 4. Pushing Tin OHvaða mynd vann Óskarinn árið 2003 sem besta teiknimynd ársins 2002? 1. Ice Age 2. Shrek 3. Lilo & Stitch 4. Spirited Away I Hvaða leikarar léku Bonnie & Clyde í samnefndri mynd? 1. Warren Beatty & Faye Dunaway 2. Tom Cruise & Nicole Kidman 3. Goldie Hawn & Kurt Russell 4. Paul Newman & Joanne Woodward I Hvaða kvikmyndapersóna sagði "Good morning. And in case I don't see you. Good afternoon, good evening, and good night'' í kvikmynd sem kom út árið 1998? 1. Captain Miller í Saving Private Ryan 2. Truman Burbank í The Truman Show 3. Derek Vinyard í American History X 4. Jeff Lebowski í The Big Lebowski ] George Lazenby lék James Bond í einni Bond mynd. Hvað hét myndin? 1. For Your Eyes Only 2. On Her Majesty's Secret Service 3. Goldfinger 4. A View To A Kill I 31 október 1993 lést River Phoenix fyrir utan frægan skemmtistað í ■■■ LA. Sá skemmtistaður var í eigu frægs leikara. Hvao hét sá leikari? 1. Brad Pitt 2. Demi Moore 3. Arnold Schwarzenegger 4. Johnny Depp ] Þegar Jim vaknaði úr dáinu 28 dögum síðar komst hann að því... 1. að Bretar væru orðnir að uppvakningum 2. að hann missti af brúðkaupinu sínu 3. að kærastan hans væri stungin af og týnd í frumskógum Afríku 4. að hann væri samkynhneigður ] Hver saqði við Donnie Darko að heimsendir myndi koma eftir 28 daga, 6 klukkutíma, 42 mínútur og 12 sekúndur? 1. Geðveiki gaurinn á spítalanum 2. Amma hans 3. Hundurinn hans 4. Risavaxin kanína 1 Hver leikur Clementine Kruczynski í myndinni Eternal Sunshine of the *■■ Spotless Mind? 1. Kate Winslet 2. Cate Blanchett 3. Mena Suvari 4. Hilary Swank ] Hvað heitir frumraun Britney Spears á hvíta tjaldinu? 1. Bring It On! 2. Wonder Boys 3. Crossroads 4. Rock Star fH Árið 1981 kom út "low budget" hrollvekia sem sló í gegn á heimsvísu. ■■■ Leikstjórinn Sam Raimi skaust á stjörnunimininn og leikstýrði meðal annars Spiderman myndunum. Hvað heitir þessi hrollvekja? 1. Evil Dead 2. I Spit On Your Grave 3. A Nightmare On Elm Street 4. Friday The 13th ] Vinsæiasta mynd íslands árið 1987 hafði þessa línu: "Nobody puts baby in the corner." Hvað heitir myndin? 1. Desperately Seeking Susan 2. Angel Heart 3. Fatal Attraction 4. Dirty Dancing CTl Requiem for a Dream undir leikstjórn Darren Aronofsky vakti mikla ■*■ athygli þegar hún kom út árið 2000. Hvad heitir myndin sem hann leikstýrði a undan henni? 1. Snatch 2. Fargo 3. Pi 4. Magnolia Qyj Hvað hét fyrsta myndin sem Nicole Kidman lék í? 1. Moulin Rouge 2. BMX Bandits 3. Dead Calm 4. Flirting 1 Árið 1985 var sýnd í Austurbæjarbíói mynd með helstu hip hop stjörnum þess tíma. í þeirri mynd komu meðal annars Run DMC, L.L Cool J, Beastie Boys og Kurtis Blow. Hvað hét myndin? 1. Wild Style 2. Style Wars 3. The Groove Ain't Dead 4. Krush Groove 0-5 stig: 6-10 stig: Svör: Þú færð eitt stig fyrir rétt svar en ekkert stig fyrir rangt svar. Þú fylgist greinilega lítið með því sem er að gerast í kvikmyndaheiminum, enda er þér kannski bara alveg sama. Það getur samt verið gott að kannast við þekktar kvikmyndir, leikstjóra eða leikara til þess að hafa eitthvað að tala um ef þú lendir í óþægilegri þögn, til dæmis á stefnumóti. 11-15 stig: Þú fylgist greinilega ágætlega með og þegar þú hefur tíma þá sekkur þú þér ofaní kvikmyndirnar og liggur í sófanum fyrir framan sjónvarpið. Kvikmyndir eru þó ekki það eina sem heillar þig og því nærðu einfaldlega ekki að fylgjast með öllu. Þú þekkir þetta helsta, skellir þér einstaka sinnum í bíó að sjá stórmyndirnar en hefur ekki mikinn áhuga á að kynna þér kvikmyndasöguna. Það þurfa auðvitað ekki allir að vera sérfræðingar, sumir vilja bara njóta afþreyingarinnar. 16-20 stig: Þú ert með þetta allt á hreinu og ert vel að titlinum komin. Þú ert algjört gúrú og skemmtir þér sjaldan betur en þegar þú getur ausið vitneskju þinni yfir á aðra í kringum þig. 1. Dirty Harry 2. 5 3. Stanley Kubrick 4. Sylvester Stallone 5. Memento 6. Pushing Tin 7. Spirited Away 8. Warren Beatty & Faye Dunaway 9. Truman Burbank í The Truman Show 10. On Her Majesty's Secret Service 11. JohnnyDepp 12. Að Bretar vaeru orðnir að uppvakningum 13. Risavaxin kanina 14. Kate Winslet 15. Crossroads 16. Evil Dead 17. Dirty Dancing 18. Pi 19. BMX Bandits 20. Krush Groove
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.