Orðlaus - 01.06.2005, Blaðsíða 3

Orðlaus - 01.06.2005, Blaðsíða 3
Lflnbflkjct csekken vaw Ui!Blbít Grtll Kebflb kvs kvs cg SQlQti 600 g fituhreinsað lambakjöt, t.d. lambabógur eða fáeinar lærissneiðar, skorið í u.þ.b. 21/2-3 cm bita 1/2 dl ólífuolía safi úreinni sítrónu 1 msk salvía, smátt söxuð 1/2 msk óreganó (ferskt), saxað Hoi Sin sósa (kínversk barbecue-sósa, fæst íflestum búðum) 3 msksesamfræ Setjið kjötið í skál ásamt ólífuolíu, sítrónusafa, salvíu og óreganó og látið standa í u.þ.b. 3 klst. Raðið kjötinu upp á pinna og penslið með Hoi Sin sósu og stráið sesamfræjum yfir pinnana. Grillið í u.þ.b. 8-12 mín. og snúið nokkrum sinnum á meðan. Borið fram með t.d. kús kús og salati. //tíJtt/aApöú — /etíwi Jiéttusi Uppáhald íslensku þjóðarinnar Fjöldi uppskrifta á www.lambakjot.is ÞegarVilli Naglbíturerbúinn að græja kryddlöginn og skera lambakjötið í hæfilega bita setur hann allt í skál og fer svo að gera eitthvað annað næstu 3 tímana. Síðan þræðir hann kjötið ogtilheyrandi grænmeti uppápinnaog grillará svipstundu.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.