Orðlaus - 01.08.2005, Blaðsíða 8

Orðlaus - 01.08.2005, Blaðsíða 8
Hverju leitar þú helst að í fari kvenna? Þaö er svakalega erfitt ad segja hvaö maður er akkúrat ad leita ad þvi þaö er ekki eins og fólk sé aö sækja um djobb þegar það er slær sér upp. Þaö er reyndar svona standardinn aö þær séu heiðarlegar og skemmti- legar. Svo finnst mer fint ef þær hlusta a góða musik. Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Það fer í taugarnar a mer þegar sumar konur halda aö það sé sifellt brotiö á þeim vegna þess aö þær eru konur. Sumir virðast ekki sjá þaö aö i samfélaginu sem við buum i er sífellt traökaö a einstaklingum, ekki bara konurn. Kvenréttindabarattan á það til að fara ur hófi þó hún hafi gert alveg otrúlega góða hluti. Annars fer ekkert i taugarnar a mer i sambandi viö konur sem fer ekki í taugarnar á mér i sambandi viö karla líka. Allt eru þetta einstaklingar. Ef þú fengir að vera kona í einn dag hver myndir þú vera og af hverju? Ég væri til í að vera Karen í hljómsveitinni Yeah Yeah Yeah's. Hún rokkar. Er eitthvað sem þú skilur ekki i sambandi við konur? Ja alveg hellingur. Ég skil til dæmis ekki af hverju nokkur kona myndi fara illa meö mig. Við hvað myndir þú helst vilja vinna? Ég fór a Hróaskeldu um daginn og fann þar draumadjobbið. Ég myndi vilja vera rótari hjá Interpol. Þá fengi eg aö túra með þeim um heiminn og stilla gítarana áöur en þeir færu á sviö og svo gæti ég alltaf heillað dömurnar með þvi að segja: "What do I do for a living? ...well l'm a roadie for Interpol." En í alvöru talaö þa langar mig að vera grafískur hönnuöur eða bara starfa viö fjölmiðla á einhvern hatt. Hvar myndir þú helst vilja búa og af hverju? Þessa stundina væri eg mest til i aö búa i Reykjavik. Eg er ekki alveg með þessa utlandaþra eins og svo margir. Mér finnst Ísland fínt þó það se auðvitaö frabært að skreppa til útlanda af og til. Ef þú mættir breyta einhverju í heiminum, hverju myndir þú breyta? Ég myndi minnka hraðann a öllu. Það er allt á fleygi ferð núna og mér finnst það ekki alveg nógu gott. Ég held að hraðinn sem samfélagið keyrir a nuna sé það sem veldur öllu þessu stressi og veseni. Ef allt væri á helmingi minni hraða væri foik rólegra og örugglega hamingjusamara. Hvert er átrúnaðargoðið þitt? Úff eg veit þaö ekki. Eg lit upp til svo margra a svo mörgum sviðum, en ég á ekkert átrúnaðargoð. Ég lit til dæmis upp til allra sem eru aö gera eitthvað sniðugt sem eg fila en eg lít ekki á þetta folk sem átrúnaöar- goð. Ég átti samt atrúnaðargoð þegar ég var yngri, Charles Barkley! ATLI FANNAR BJARKASON Söngvari Haltrar hóru Hver er besti maturinn sem þú hefur smakkað? Eg man ekki hvað er allra besti matur sem ég hef smakkað, eg borða svo mikið af svo góðum mat að það er gjörsamlega ómögulegt að segja. Uppáhalds maturinn minn þessa stundina er samt nautakjöt meö öllu tilheyrandi. NAFNINU HENTIRUSLIÐ... EN ANNAÐ TEKIÐ UPP. Flestar hljómsveitir nota vinnuheiti yfir plöturnar sinar og margar af þeim enda uppi með því nafni. Hinsvegar breytist nafnið á plötunni oft eftir því hvernig platan þróast. Hér á eftir eru nokkur vinnuheiti frægra hljómplatna: 1. Emotional fascism (Armed Forces - Elvis Costello) 2. Tropical disease (Exile on main street - Rolling Stones) 3. Abracadabra (Revolver - The Beatles) 4. Remember the zoo (Pet Sounds - Beach Boys) 5. Shilling the rube (Young Americans - David Bowie) 6. Get Back (Let it be - The Beatles) 7. Obelisk (Presence - Led Zeppelin) 8. Metal up your ass (Kill 'em all - Metallica) 9. The black man is god, the white man is the devil (Nigga Please - Ol'dirty bastard) 10. Eclipse (Dark side of the moon - Pink Floyd) 11. Don't be a faggot (Licensed to ill - Beastie Boys) 12. I want you (Blonde on blonde - Bob Dylan)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.