Orðlaus - 01.08.2005, Blaðsíða 18

Orðlaus - 01.08.2005, Blaðsíða 18
Kvalafullar aðferð- ir á miðöldum Ýmsar aðferðir hafa verið notað- ar í gegnum aldirnar til þess að refsa föngum eða reyna að ná upp úr þeim leynilegum upplýsingum. Á miðöldum voru pyntingar talin lögleg aðferð víða um heim og voru mikið notaðar til þess að fá grunaða glæpamenn til að játa á sig hina ýmsu verknaði. Þá Var kvalafullum aðferðum beitt til þess að pína fangann eins lengi og unnt var á meðan böðlarnir gættu þess að fórnarlambið myndi ekki láta lífið fyrr en markmiðinu væri náð. Fangarnir voru þá oft bundn- ir við staura og skildir eftir þannig að þeir myndu deyja úr þorsta eða hungri ef þeir leystu ekki frá skjóð- unni eða hýddir þar til sársauk- inn var orðinn svo yfirgnæfandi að þeir sögðu hvað sem er. Auk þess var vinsælt að láta þá hanga á höndunum sem voru bundnar fyrir aftan bak en slíkt var alveg gífurlega sársaukafullt þar sem axlirnar fóru iðulega úr lið. t Kína var ennþá grimmilegar farið með fangana sem vildu ekki Ijóstra upp leyndarmálum, en allt þar til í byrj- un 20. aldar þekktist aðferð sem fólst í því að litlir húðbitar voru skornir af líkama fangans með Pyntingarhafa fylgt rWannkynin um heiminn að lýða ofbeldi og grimmilega uð til þess-að flýja hræðileg örlöríg sín. Ríkis eða niðurlægja fanga í yfirheyrslum eða a eru ofsóttir og menn e'ru víða fahgelsaðir á frá örófi ajda og þrátt fyri 3 ini PYNTINGAR - aldagömul og ógeðfelld mannréttindabrot erá manr fá tækifc éttindum U !ri til að verjí rnarlaml; sig. rir mikla baráttu þarf fólk vítt 01 eðferð enn þinn dag í dag án þess að geta gerl :jórnir um allan heim hafa verið sakaðar um a< líta framhjá pyntingujn á borgurjim sínum. Trj dóms og laga og hent á bak við rimla þar sem anna sem geta fátt gert annað en að taka sársaukanum án | löngu millibili sem endaði með því að honum blæddi til dauða. Sturlaðir fangar og gömul pynt- ingartól Ekki var einungis notast við að- ferðir sem reyndu á líkamlegt sársaukaþol fanganna. Ýmsum sálrænum leiðum var beitt til þess að buga þá og leiddu þær oft til Allt þar til í byrjun 20. aldar þekktist aðferð sem fólst í því að litlir húðbitar voru skornir af líkama fangans með löngu millibili sem endaði með því að honum blæddi til dauða. þess að þeir misstu vitið varan- lega. Á 16. öld var til að mynda vinsælt að láta vatn dropa hægt og rólega á ennið á fanganum sem var bundinn niður á höndum og fótum. Einn og einn dropi lenti á enninu á honum og ekkert ann- að komst að í höfðinu en hvænær Pyntingar eru ólöglegar samkíræmt alþjóðalögum og notkun þeirra hefur lctiigum verið fc ekki eingöngu vegna þess hversu ómannúðlegar aðferði nar eru1 heldur einnig vegna þess upplýsingar sem fástoft á tíðum með þvi að ganga á ystu mörk andlegs og líkamlegs þol| lambanna eru mjög vafasamar og ótraustar þar sem fórnarlambið er reiðubúið að játa kyns verknaði til þess eins að sleppa undan óbærilegum sársaukanum. breitt nokk- pynta hópar aðkað ess að dæmd, að þær fórnar- sig alls næsti dropi myndi falla. Fanginn spenntist allur upp í biðinni, en þegar dropinn loks lanti á enninu fékk hann skammvinfia ánægjutil- finningu þartil samafrútínan hófst aftur. Þessi aðferð jeiddi iðulega til þess að fanginn' gjörsamlega sturlaðist. Ef það var ekki nóg til þess að opna á þeim munninn var sumum föngunum gert að trúa því að það ætti að aflífa þá. Þá var bundið fyrir augun á þeim og þeir jafnvel látnir grafa sína eigin gröf þar til fanginn varð það hræddur að hann brotnaði niður og sagði hvað sem er. Þessi viðbjóðslega pyntingaraðferð þekkist enn í dag og voru Bandarískir hermenn í (rak til að mynda grunaðir um að nota slíka aðferð þar í landi. Mannskemmandi meðferðir Það hefur löngum talist heppi- leg leið til þess misþyrma og refsa mönnum að loka þá inni þartil lík- aminn þolirekki lengurvið. Ein við- urkennd aðferð er að setja fanga í einangrun þar sem þeir fá ekki að hafa sambandi við nokkurn mann og eru lokaðir inni í litlu Ijóslausu herbergi svo mánuðum skiptir. Orsakir þess háttar inni- lokunar geta verið ævar indi geð- veiki, enda greina fang rnir ekki einu sinni hvernig tíman im líður. Járnfrúin (Iron Maiden var ann- að pyntingartól sem v< r notað í Þýskalandi á 16 öld. Tælðð var eins og líkkista í laginu, hlajðin gödd- um að innanverðu og nógu stór til þess að fullvaxta mai ur kæmist fyrir í henni. Kistunni va " síðan lok- að hægt og rólega oq gaddarnir stungust inn í líkama þess inni- lokaða. Ekki var nóg sð fanginn sturlaðist af innilok inarkennd, heldur var hann nán< st lamaður af líkalegum sársauká á meðan. Eftirlíkingaraf járnfrúr ni eru sagð- sinni í írak að Saddam hafi notað landsins. að saka valdamenn um jslík mann- réttindabrot eru böðlarnir í dag farnir að nota hluti sem hafa gíf- urleg sálræn áhrif á fórnarlömbin en sjást ekkert endilega á líkama þess. Má þar nefna aqföngum er haldið vakandi heilujsólarhring- ana þar sem þeir þurfd að hlusta á glamrandi tónlist allaij daginn þar til þeir verða gjörsamlega vitstola. Slíka meðferð á enginn að þurfa að líða og á meðan riki brjóta á jafn ómannúðlega á réttindum þegnanna heldur baráttan gegn brotunum áfram. ann- ar hafa fundist í innrjá og leikur grunur á þv Hussein og menn harjs hana til að pynta íbú. Baráttan gegn i réttindabrotun heldur áfram Þó svo að pyntingar séu með öllu ólögleg a r þekkjast margar af þeim aðferðumsemhafaver- ið lýst hér að ofan enn þann dag í dag. Til þess að erfiðara sé HEIMSKIR GLÆPAMENN... Þjófur nokkur stakk hendinni inn um opinn búðarglugga og tók sér fáeina muni ófrjálsri hendi. I réttarsalnum sagðist lögfræð- ingurinn hans ekki skilja hvernig hægt væri að dæma manninn fyr- ir eitthvað sem hendin á honum hafði gert. Dómarinn hugsaði sig um og sagði: "Vel orðað. Notandi þín rök þá ætla ég að dæma hand- legg mannsins í eins árs fangelsi og hann ræður því hvort að hann fari í fangelsið með eða án hand- leggsins." Þjófurinn tók af sér handlegginn, lagði hann á borðið og gekk út. Lögreglumaður í New Jersey var í fríi og ákvað að skemmta sér eitt kvöldið. Hann var með byssu- lagaðan kveikjara í vasanum sem hann notaði í gríð og erg á meðan hann drakk á hverfiskránni sinni. Þegar leið á kvöldið tók hann í mis- gripum 32. kalibera skammbyss- una úr vasanum og þegar hann kveikti sér í sígarettunni skaut hann félaga sinn sem sat við hlið hans. Kona í Newark tilkynnti til lög- reglunnar að bílnum hennar hefði verið stolið og minntist á að það væri bílasími í bílnum. Lögreglan hringdi í bílasímann og sagði manninum sem svaraði að hann hefði lesið auglýsingu í blað- inu um að bíllinn væri til sölu og að hann hefði áhuga á að kaupa hann. Þeir komu sér saman um stað og stund og þegar þjófurinn mætti og ætlaði að selja bílinn handtók lögreglan hann. Það eru ekki allir sáttir við að þurfa að greiða fyrir bensínið sitt og margir bregða á það ráð að sjúga það upp úr öðrum bíl- um. Þegar maður nokkur var að reyna að stela bensíni úr húsbíl í Seattle fékk þó hann aðeins meira en hann ætlaðist til og var gripinn af eiganda bílsins sem fann mann- inn rúllandi um götuna, fárveikan og í fósturstellingunni. Maðurinn hafði sett slönguna fyrir mistök í skólpgeymslu bílsins og sogið úr- ganginn upp í staðinn fyrir bensín- ið. Eigandi bílsins neitaði að kæra og sagði þetta vera það fyndnasta sem hann hefði vitað um. Maður í Texas sem var fundinn sekur um rán náði að semja við yfirvöld um að greiða 9.600 dollara í sekt í stað þess að sitja í fangelsi. Greiðsluna innti hann fram með fölsuðum tékka sem kostaði hann 10 ár í fangelsi. Tveir menn grunaðir um að hafa stolið veski af eldri konu sátu í réttarsal og konan sem hafði ver- ið rænd sat í vitnastúkunni. Sak- sóknarinn spurði konuna hvort að mennirnir tveir væru í réttarsan- um. Áður en konan náði að svara réttu báðir mennirnir upp hendur sínar og málið var leyst. Kona fór fyrir rétt fyrir að hafa keyrt yfir á rauðu Ijósi. Þegar hún sagði dómaranum að hún væri kennari varð dómarinn glað- ur og sagðist hafa beðið eftir því lengi að fá að dæma kennara. Hann dæmdi hana til að skrifa 500 sinnum niður á blað að hún lofaði að keyra aldrei aftur yfir á rauðu Ijósi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.