Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 6

Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 6
SMARIA XFM Hverju leitar þú helst að í fari kvenna? Samvaxnar augabrúnir eru algjört lykilatriði. Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Allar manneskjur eru stórbrotin meistaraverk á sinn hátt og gallar hvers og eins mikilvægur þáttur í tilverunni. Ef þú fengir að vera kona í einn dag hver myndir þú vera og af hverju? Mjög erfitt val enda eruð þið all- HEIÐAR AUSTMANN FM 957 Hverju leitar þú helst að í fari kvenna? Ég leita eftir heiðarleika fyrst og fremst I! Þaðermargtmeiraspunn- ið í konur heldur en til dæmis bara útlit og þarf konan að vera sjálfsör- ugg fyrst og fremst og þroskuð að mínu mati. Ég verð að geta talað við hana um nánast allt, það skipt- ir mig máli !! Gott bros og fárán- lega skemmtilegur hlátur skemmir ekki fyrir heldur og hún má heldur ekki láta vaða yfir sig ! Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Konur sem eru óöruggar, horfa ekki í augun á manni þegar mað- ur er að tala við þær. Konur sem kunna ekki að hafa sig til eru líka ofarlega á listanum. Konur sem smjatta og kunna ekki borðsiði fara líka í mínar fínustu. Ef þú fengir að vera kona í einn dag hver myndir þú vera og af hverju? Ég myndi vilja vera Hansína Björg- vinsdóttir, koma mér aftur í bæjar- stjórastólinn í Kópavogi og laga leikskólamálin því Gunnar Birgis- son er ekki að gera góða hluti að mínu mati. Það er skammarlegt að fólkið sem er að liggur við að ala upp börn okkar (bróðir minn á börn) séu að lepja dauðann úr skelinni því launin eru svo skamm- arleg. Ef þú mættir breyta einhverju í heiminum, hverju myndir þú breyta? Þetta er erfið spurning og held ég að ég komi þara með klisju svar. Ég myndi koma George Bush úr forsetaembættinu í Banda- ríkjunum. Þessi maður er hálviti og myndi ég ekki einu sinni ráða hann til þess að þóna bílinn minn. ( ekki það, að sú vinna sé eitthvað skammarleg.) Hvert er átrúnaðargoðið þitt? Allir mínir nánustu fjölskyldu- meðlimir eru mín átrúnaðargoð. Þau hafa afrekað það, þegar sem ég ætla mér í framtíðinni sem er að stofna fjölskyldu með maka mínum og tryggja gott umhverfi fyrir börn okkar. Einnig að vera í traustri vinnu sem skaffar vel fyrir migogmína. Mamma, pabbi, Emil Austmann, Björg Baldursdóttir og Gunnar Austmann ásamt mökum eru mín átrúnaðargoð. Hef ur þú einhvern tímann svik- ið mikilvægt loforð? Já því miður þá held ég að ég haf i gert það I! Maður á mínum aldri sem segist aldrei hafa svikið mikil- vægt loforð er örugglega að Ijúga. Ég veit ekki um neitt tiltekið atvik, en sá sem varð fyrir því að ég sveik ar algjörar drottningar. Rita frá Texas yrði sjálfsagt fyrir valinu af persónulegum ástæðum... Ef þú mættir breyta einhverju í heiminum, hverju myndir þú breyta? Ég myndi breyta Búa úr Brain Pol- ice í Jennifer Batten. Hvert er átrúnaðargoðið þitt? Ég trúi á goð. Hef ur þú einhvern tímann svik- ið mikilvægt loforð? Enþú? Hvað er á döfinni? Framundan er yndislegt líf hjá okkur öllum, vona ég. Svo skilst mér að Matti, vinur minn á XFM, sé byrjaður í Háteigskirkjukórnum til að þróa með sér sönghæfileika sem því miður heyrast alltof sjald- an. Hann klóraði sig í gegnum Passíusálmanna um helgina og verður vonandi orðinn messufær í byrjun vetrar. Ég á ársmiða í sæti á fremsta bekk í allar messurnar. loforð mitt, ég bið þig afsökunar á því hér með !! Hvað er á inni? Ég er mjög líklega í verðskulduðu sumarfríi þegar þetta viðtal er birt þannig að ég segi Hlustendaverðlaun FM957 sem verða laugardagskvöldið 8. október í Borgar- leikhúsinu. Án efa stærsti viðburður ársinsííslenskutón- listarlífi !! Fylgstu vel með á útvarsp- töðinni FM957. MOJITO kvöld láuá Plötusnúðar í október. # 06. okt. I DJ Anna Rakel # 13. okt. IDJRósa # 20. okt. I DJ Atli # 27. okt. I DJ Sammi Jagúar alla fimmtudaga á| Thorvaldsen Bar i ÍÍZtl FINLANDIA HacVabna Thorvaldsen Bar JCg llOSp[BA.IOlH

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.