Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 11

Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 11
/> Dr. Mizta & Mr. Handsome Jeff Who? (Elís Pétursson, Bjarni Hall, Tobbi, Ásgeir og Þormóður) Diskórokkararnir í Jeff Who? eru komnir með ágætis aðdáendahóp enda hafa þeirveriðduglegir viðað (Guðni og (var) Eitt athyglisverðasta sjó hátíðar- innarverðuránefaelektró-stuðdú- ettinn Dr. Mizta & Mr. Handsome. Þrátt fyrir að hafa ekki gefið neitt út ennþé hafa plötusnúðar borgar- innar kveikt á perunni og spila lög eins og Cocaloga meðal annars á Sirkus, Prikinu og Vegamótum. Partýþyrstir tónleikagestir ættu því ekki að láta sig vanta á tón- leika félaganna sem verða tvenn- spila víða og koma mannskapnum undantekningarlaust í mikið stuð. Fyrsta breiðskífa þeirra, Death Be- fore Disco er líka komin í verslanir þannig að allir ættu að geta hitað vel upp fyrir tónleika þeirra á há- tíðinni. Hljómsveitin spilaði á Bar 11 á Airwaveshelginni í fyrra og vöktu þeirtónleikar athygli blaða- manns Drowned In Sound en það voru fyrstu tónleikar sveitarinnar. í ár spila þeir þó á hátíðinni sjálfri og er þetta því nokkurs konar árs afmæli og því heilmikið fjör. „Það er mikið búið að breytast á þessu ári og hljómsveitin orðin mun betri" segir Elli. „Ég er mjög ir á þessari hátíð. „Við ætlum að gera allt vitlaust, verðum með Eg- il í Vinyl á gítar, Pétur í Delphi á hljómborð og tvær foxý gellur að dansa með okkur á sviðinu" seg- ir Guðni. „Síðan vonum við bara að einhver kveiki og bjóði okkur plötusamning. Annars ætla ég að sjá Juliette Lewis og kíki pott- þétt á þungarokkskvöld ef það verður eitthvað slíkt" segir hann. spenntur fyrir hátíðinni og rosal- ega margt sem mig langar til að sjá. Af erlendu böndunum eru það til að mynda Fiery Furnaces, Clap Your Hands Say Yeah, Ratatat, Arc- hitecture in Helsinki og svo verð- ur maður að sjá Juliette and the Licks. Af íslensku böndunum þá langar mann auðvitað alltaf að sjá vini sína en líka eitthvað nýtt. Ég verð allavega að kíkja á Hairdoc- tor og Cotton+1. Skátar eru alltaf hressir, GusGus og síðan auðvitað Kimono þar sem þetta verða síð- ustu tónleikarnir í langan tíma." Dr. Spock (Finni, Óttar Proppé, Franz, Addi, Hrafn og Guðni) „Það er bara allt af gerast hjá Dr. Spock enda erum við núna bún- ir að vera að spila víða og kynna landsbyggðina fyrir okkur" segir Finni, söngvari einnar rugluðustu hljómsveitar landsins í dag. Þeir sendu f rá sér plötuna Dr. Phil í sum- ar sem er að eigin sögn samblanda af eins konar spennutreyjurokki og alls kyns rugli og var hún öll tekin upp "live" til þess að fanga geðveikina sem kemur fram á tón- leikum. „Við erum að spila núna í fjórða sinn á Airwaves. Byrjuðum á einhverju spotti bakvið gám en fengum síðan pláss á Kerrang! kvöldinu á Gauknum í fyrra og leiddu þeir tónleikar af sér samn- ing við Smekkleysu" segir Finni. „Ég er þó lítið fyrir að hlaupa á milli staða og stúdera einhverja breska gaura sem hljóma allir eins" segir hann aðspurður um hvað hann sé spenntastur fyrir á hátíðinni. „Ég á samt alveg örugg- lega eftir að sjá alveg f ullt af bönd- um, helst þá eitthvað hart og flott en ekki eitthvað breskt vælupopp. Ég vona síðan bara að einhver hafi gaman af okkur en annars er mér alveg sama hvort fólk fílar okkur eða ekki svo lengi sem við fáum að vera með bumbuna út í loftið og vera í sebranærbuxunum." Mammi (Guðrún Heiður (saksdóttir, Andri Nortón (Atli Bollason, Högni Egilsson, Bjartur Jakobsson, Alexandra Bald- ursdóttir, Arnar Pétursson og Katr- ína Mogensen.) Hljómsveitin Mammút er búin að vekja verðskuldaða athygli frá því að hún vann Músíktilraunir í fyrra og hefur verið dugleg að spila á tónleikum vítt og breitt um land- ið þar sem vel hefur verið tekið í popp-pönkað rokkið. Þessi unga blandaða hljómsveit er að spila i Kári Hólmarr og Leó Stefánsson) Dansfönkararnir í Nortón hafa verið að gera það gott í netheimin- um í sumar með lögunum Rokkum meira en Mínus og Bankastræti nr. 0 og eru núna að taka upp sína fyrstu plötu sem kemur vonandi út snemma á næsta ári. Tónleikar sveitarinnarverðastöðugtfjölsótt- ari enda eiga þeir drengir ekki í nokkrum vandræðum með að fá fólk til að dansa við grúví tónana fyrsta sinn á hátíðinni og hefur nú lokið upptökum á frumraun sinni sem var tekin upp á fimm dögum í Sundlauginni hjá Sigur Rós. „Það er f rábært tækifæri að fá að spila á þessari hátíð og mikið af íslensk- um böndum sem mig langar að sjá" segir Guðrún. „Ég held ég skelli mér pottþétt á Rass, þeir eru geöveikir. Síðan líst mér vel á flest erlendu böndin og ætla að kynna mér þau betur." sem kynda upp í hvaða mannskap sem er. „Við erum að spila í fyrsta sinn á Airwaves og erum þvílíkt spennti enda er þetta alveg geö- veik hátíð og hellingur af flottum böndum að spila" segir Atli Bolla- son: „Spenntastur er ég fyrir Arc- hitecture in Helsinki, Fiery Furn- aces, Clap Your Hands Say Yeah, Hermigervil og Gus Gus." Hölt Hóra (Atli Fannar, Eyþór, Magnús, Sig- urbjörn og Valgeir.) Hölt Hóra sendi frá sér EP-plöt- una Love You Like You Elskar Mig fyrrísumarsem hefurfengiðmjög góða dóma. „Við erum svakalega ánægðir með viðtökurnar á plöt- unni sem er að seljast vel " segir Atli. „Núna erum við að semja og stefnum að því að spila eitthvað nýtt efni á Airwaves." Sumarið er búið að vera frábært hjá hljóm- sveitinni sem er búin að spila út um víðan völl og mikið úti á landi og ætti enginn að láta sig vanta á tónleikar sveitarinnar á Airwaves þarsem hressandi pönk-rokkið nýt- ur sín vel í frábærri og kraftmikilli sviðsframkomu söngvarans. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessari hátíð, þetta eru bara einsog jólin hjá mér. Ég verð að sjá Ratatat og Juliette and the Licks, þar sem ég var mikill aðdáandi Natural Born Killers. Síðan ætla ég að fylgjast með Pete Doherty og Babysham- bles. Þó að ég gefi ekki mikið fyrir þessa hljómsveit þá verður spenn- andi að sjá hvort hann komist til landsins. Síðan er alveg haugur af íslensku stöffi, maður verður bara að skipuleggja sig vel" bætir Atli viö. Reykjavík! (Bóas Hallgrímsson, Haukur S. Magnússon, Valdimar Jóhanns- son, Kristján Freyr) Halldórsson og Guðmundur Birgir Halldórsson) Rokkararnir í Reykjavík! eru að koma í annað skiptið fram á Airwa- ves og munu án efa ná að skapa vel sveitta stemmningu hvar sem þeir verða að spila. Þeir standa núna í upptökum á fyrstu plötunni sinni en hún er tekin upp hjá Valgeiri í Gróðurhúsinu og kemur vonandi út sem allra fyrst.„Ég hlakka til að sjá Clap Your Hands Say Yeah þó að platan hafi ekki enst eins vel og ég hefði vonað" segir Hauk- ur. „Einnig má nefna Annie, The Fiery Furnaces, Skáta eins og allt- af, Architecthure in Helsinki, The (International) Noise Conspiracy og Babyshambles og svo verður spennandi að sjá Dáðadrengi, Daníel Ágúst og Jöru." 11

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.