Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 16

Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 16
Ð n „Ég geri ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt n ¦¦ fyrir neinn" er fræg lína úr íslenskri bíómynd. Úr ** hvaða mynd? A) Veggfóðri. B) Stuttum frakka. QGemsum. D) Sódóma Reykjavík. I í myndinni Veggfóður fór gamanleikarinn Steinn Ármann með stórt hlutverk. Hvað heitir persóna hans í myndinni? A) Siggi. B) Sveppi. C) Svabbi. D) Stebbi. HHver hlaut Edduverðlaunin fyrir leikstjórn ársins __ 2004? Q A) Hilmar Oddsson - Kaldaljós. B) FriðrikÞór-Niceland. C) Guðný Halldórsdóttir - Stella í framboði. D) Ólaf ur Jóhannesson - Blindsker. I Leikritið Gauragangur var sýnt í Þjóðleikhúsinu Q við miklar vinsældir. Fræg íslensk hljómsveit sá um tónlistina í sýningunni. Hvaða hljómsveit var það? A)Sálin hans Jóns míns. B) SSSól. C) Nýdönsk. D) Todmobile. Leikarinn Björgvin Franz eru sonur frægra ís- lenskra leikara, hvað heitir pabbi hans? A) Gísli Rúnar. B) Bessi Bjarnason. C) Örn Árnason. D) Árni Tryggvason Páll Banine lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Blossi sem átti ekki miklum vinsældum að fagna. Á móti honum lék ung stúlka sem átti stuttan feril í kvikmyndum. Hvað heitir hún? A) Ingibjörg Stefánsdóttir. B) Þóra Dungal. C) Dóra Takefusa. D) Rut Regínaldsdóttir. Hver skrifaði handritið af myndinni Gemsar? A) Stefán Máni. B) Ólafur Haukur Símonarson. C) Jón Atli. D) Mikael Torfason. Leikkonan sem leikur Edit Piaff í samnefndu leik- riti í Þjóðleikhúsinu hlaut Grímuverðlaunin fyrir leik sinn í því verki. Hvað heitir hún? a) Brynhildur Guðjónsdóttir. b) Elva Ósk Ólafsdóttir. c) Þórunn Lárusdóttir. d) Edda Heiðrún. I Þröstur Leó Gunnarsson var með einleik í Loft- kastalanum árið 2003. Hvað heitir verkið? A) Bless, fress. B) Hellisbúinn. C) Halldór í Hollywood. D) Maður einsog ég. |ffjl Strákarnirokkarernýjasta kvikmynd Robert Dou- *~* glas. Hver leikur aðalhlutverið í myndinni? A) Jón Atli. B) JúlíusKemp. C) Björn Hlynur. D) Helgi Björns. Hver lék Línu Langsokk sem sýnt var f Borgarleik- húsinu í fyrra? A) Elma Lísa. B)Álfrún Helga. QEsterTalía. D) llmur. |Q BH Blindsker er íslensk heimildarmynd um tónlistar- mann. Hvaða tónlistarmann? A) Bubba Morthens. B) Megas. C) Rúnar Júlíusson. D) Geir Ólafsson. SVÖR 0-3 stig Ekki ert þú mikil áhugamanneskja um íslensk leikrit og kvikmyndir, finnst líklegast mjög leiðinlegt að fara í leik- hús og horfir helst ekki é íslenskar bíó- myndir. Þú ert þó að míssa af gífurlega miklu. Farðu út é vídeóleigu og leigðu þér fimm íslenskar myndir, skelltu þér síðan í leikhús og vittu til, hugarfarið á eftir að breytast. 4-8 stig Þér finnst skemmtilegt að skella þér í leikhús endrum og eins en bara ef þú ert búin/n að heyra eitthvað um verkið áður. Það sama má segja um kvikmynd- irnar sem þú fylgist vel með en manst kannski ekki nöfnin á öllum leikurum og leikstjórum. Það er líka í góðu lagi því mestu máli skiptir að hafa gaman af. 9-12 stig Þú fylgist vel með því sem er að gerast í íslensku leiklístarlífi og hefur mikinn áhuga á að kynna þér það sem um er að vera. Þú elskar að punta þig upp og skella þér I leikhús og reynir að komast á frumsýningar á öllum íslensku kvik- myndunum. Draumurinn innst inni er slðan alltaf að fá að fara með eitt hlut- verkið. 1. a)0 b)0 c)0 d)1 2. a)0 b)1 c)0 d)0 3. a)1 b)0 c)0 d)0 4. a)0 b)0 c)1 d)0 5. a 1 b)0 c)0 d)0 6. a)0 b)1 c)0 d)0 7. a)0 b)0 c)0 d)1 8. a)1 b)0 c)0 d)0 9. a 1 b)0 c)0 d)0 10. a)0 b)0 c 1 d)0 11. a)0 b)0 c)0 d)1 12. a)1 b)0 0 0 d)0

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.