Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 30

Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 30
Elísabet Gunnlaugsdóttir 16. ára Hver er ritstjóri Morgunblaðsins? Ekki hugmynd. Hvaða embætti er Davíð Oddsson að fara að taka við? Ekki hugmynd heldur. Hver sveik Jesú? Æi, ég veit það ekki. Hvað heitir höfuðborg Wales? Veit það ekki. Hvað heitir sonur Britney Spears? Veistu, ég hef ekki hugmynd heldur. Sunneva Völundardóttir 20. ára Hver er ritstjóri Morgunblaðsins? Það er Styrmir Gunnarsson. Hvaða embætti er Davið Oddsson að fara að taka við? Seðlabankastjóra. Hver sveik Jesú? Júdas. Hvað heitir höfuðborg Wales? Bíddu nú við, ég veit það ekki. Hvað heitir sonur Britney Spears? Ég hef ekki hugmynd. Finnbjörn Finnbjörnsson 18. ára Hver er ritstjórí Morgunblaðsins? Ég veit það ekki. Hvaða embætti er Davið Oddsson að fara að taka við? Bankastjóra held ég, KB banka. Hver sveik Jesú? Ambraham. Hvað heitir höfuðborg Wales? Veit það ekki. Hvað heitir sonur Britney Spears? Ég á að vita þetta, hann heitir eitthvað Kólumb- ía, nafnið á einhverri borg. gflff Á einhvern óútskýranlegan hátt hafa hlutirnir þróast þannig hér á landi að engin deitmenning ertil staðar (deit=stefnumót). Vestanhafs, í Ameríkunni, eru mjög skýrar reglur um stefnumót sem aliir fylgja samviskusamlega enda þykir ekkert annað eðlilegt. Strákur sér sæta stelpu, strákur býður sætri stelpu í bíó. Ef það var gaman býður strákur stelpu aftur á deit, þá jafnvel út að borða. í þriðja sinn sem strákur og stelpa hittast má loksins eitthvað fara að gerast en helst ekki samt fyrr en mörgum mörgum stefnumótum seinna. „Heim til mín eða þín?" Islenska leiðin er meira í þá áttina að fara á tjúttið, finna kjút píu eða svalan gaur, daðra, fara í sleik, spyrja hinnar ódauðlegu spurningar "heim til mín eða þín?". Þegar það hefur verið útkljáð með tilliti til fjar- lægðar frá skemmtistað, foreldraviðurvist eða meðleigjenda er haldið beinustu leið á skeiðvöllinn þar sem aðilar kynnast hvorum öðrum náið það sem eftir lifir nætur. Ef aðil- Vandræðaleg símtöl til foreldrahúsa heyra nú sögunni til - húrra fyrir GSM símum! Jæja, ef allt gengur upp og aðilar eru að fíla sms tækni hvers annars - því þótt ótrú- legt megi virðast þá hafa sambönd verið kæfð í fæðingu vegna slangurs, undarlegrar orðanotkunar eða málfarsfötlunar annars aðilans - þá eru kynnin endurnýjuð. Þarna fara stefnumótin að gerast, í þveröfugri röð við það sem gerist í Ameríkunni. „Skilaboð eins og: „ég er pottþétt sá rétti fyrirþig, er með 20 cm drjólaog hann geturþjónað þér eins og þú vilt" eða: „Ég er nú reyndar i sambandi en er að leita mér að tilbreytingu, fæ ekki nóg heima hjá mér. Ég bið þó um að þú haldir 100% trúnað' ar eru það er að segja í ástandi til. Stundum verða kynnin sem upphaflega áttu að vera náin afar stutt sökum ofurölvunar. En það breytir litlu - því það sem þú manst ekki gerðist ekki - er mottó sem fólk á kjötmark- aðnum þarf oftar en ekki að grípa til á ör- þrifastundu. Ef kynnin hins vegar hafa verið góð og fullnægjandi fyrir báða aðila gerist það iðu- lega að skipst er á símanúmerum - hefjast þá sms sendingar með daðurslegum undir- tóni -sms er einmitt eitt besta hjálpartækið í tilhugalífinu sem völ er á nú í seinni tíð. mmmmmmmmmmmMmmmmamm»mmmmim,i ibhiiiiiiihiiiiiimwi Á þennan hátt hafa fjölmörg farsæl sam- bönd hafist og jafnvel endað með hjóna- bandi og barneignum. íslenska menning- in og einkamál.is Fólk virðist skiptast í tvær andstæðar fylk- ingar þegar hin amerísku stefnumót eru rædd. Önnur fylkingin sér svona menningu í hyllingum, vildi óska þess að Islendingar gætu í eitt skiptið fyrir öll vanið sig af þess- um hræðilega barbarisma og lært að haga sér eins og siðað fólk. Hin fylkingin skilur Dóra Takef usa, framkvæmdastjóri Forever entertainment Deitmenning þrífst því miður ekki á Islandi vegna þess að hér þekkja allir alla og allir að fylgjast með öllum. Ef maður og kona fara út að borða saman til að kynnast lít- illega má bóka að þau rekist allavega á tvo eða þrjá sem þau þekkja og í kjölfarið verður það á allra vörum að þau séu saman. Að fara á stefnumót er nánast opinberun á sambandi. Fólk má nú varla sjást tala saman og þá er búið að trúlofa það á forsíðum blaða. ekkert í þvi hvers vegna þessi stefnumóta- menning er í hávegum höfð, hvaða kjaftæði þetta er og af hverju við getum ekki bara haldið áfram að stunda iðju okkar sem við erum svo þekkt fyrir í friði. Því að apa eitt- hvað upp eftir Kananum þegar við höfum það svo ágætt hérna, allir sem vilja fá sitt án nokkurra vandkvæða. Með tilkomu stefnumótasíðna eins og einkamál.is héldu margir að þessi skyndi- kynnamenning á Islandi myndi líða undir lok og núna færu islendingar loksins að fara á almennileg stefnumót, það er að segja þeir sem að voru á þeirri bylgjulengd. En nei, viti menn, þessi vefur fór úr böndunum og þó að eitthvað eimi líklega eftiraf stef nu- mótum þá snýst vefurinn að mestu leyti um þjóðaríþróttokkaríslendinga-kynlíf.Grein- arhöfundur gerði sér það að leik ekki alls fyrir löngu að skrá sig á einkamál.is. Það var aðallega til gamans gert en þó með þeim

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.