Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 44

Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 44
HUÐIN Lausn fyrir erfiða húð Það eiga allirtil að fá bólur. Sumar fá eina og eina á vissu tímabili mánaðarins á meðan aðrar eru í stöðugu stríði. Garnier hefur sett á markað nýja húðvörulínu undir nafninu Pure. Vörurnar henta sérstaklega vel fyrir vandamála húð og þá sem hættir til að fá bólur en einnig fyrir blandaða og feita húð. Húðlínan samanstendur af fjórum vörum en þær eru eftirfarandi: BÓluban'l - Garnier - Pure anti-blemish pen Sótthreinsar bólusvæði, vinnur á og kemur í veg fyrir bólur. Fínkorna djúphreinsigel - Garnier Pure Deep Pore Wash Árangursríkt fínkorna djúphreinsigel sem fer vel með húðina um leið og það hreinsar. Inniheldur salisýlsýru og zink. Fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi, vinnur á og kemur í veg fyrir bólur. AndlítSVatn-Garnier Pure Pore Purifying Toner Djúphreinsandi andlitsvatn, vinnur á og kemur í veg fyrir bólur. Alkóhól sem sótthreinsar og þurrkar umfram magn húðfitu. Inniheldur zink sem hreinsar og frískar húðina. Rakakrem - Gariner Pure A Léttur og góður raki sem sefar og mýkir húðina, kemur einnig I veg fyrir bólur. Inniheldur salisýlsýru sem hreinsar húðholur, vinnur á og kemur í veg fyrir bólur. NYTT CALVIN KLEIN KEMUR FERSKUR INN Calvin Klein hefur ekki bara verið þekktur fyrir fatahönnun sína heldur einnig fyrir að gefa frá sér ótrúlega vinsæl ilmvötn og rakspíra. Hver man t.d. ekki eftir CK one ilminum? Nýjustu ilmirnir frá honum eru Obsession Night en frábrugðið CK one kemur rakspíri fyrir hann og ilmvatn fyrir hana. Ilmvatnið er einstaklega lostafullt með ferskum og seiðandi ilm en rakspírinn er dularfullur og kraftmikill. NÝ LfNA FRÁ MAC Naturally Eccentric er nýjasta línan frá Mac. Hún samanstandur af átta vörum sem eru sérstaklega valdar inn í samræmi við tísku haustsins. Natural Eccentric línan snýst um að vera skapandi með áherslur á náttúrulegt útlit. Línan inniheldur augnskugga, varaliti, gloss, og kinnalit svo eitthvað sé nefnt. Því er um að gera að drífa sig í Debenhams því litirnir koma í aðeins í takmörkuðu magni. NÝTT FRÁ LOREAL Loreal Heppyderm hreinsifroða. Mjög mild hreinsifroða fyrir andlit, augu og háls. Hreinsifroðan fjarlægir farða án þess að þurrka húðina. Heppyderm hreinsifroðan hentar vel 18 - 35 ára húð og kemur í tveimur gerðum annarsvegar fyrir venjulega og blandaða húð og hinsvegar fyrir þurra og viðkvæma húð. Loreal Heppiderm rakakrem Gefur húðinni einstakan Ijóma og hefur hressandi áhrif. Húðin verður mun mýkri en áður því dagkremið mýkir húðina með djúpvirkandi rakanum og gerir hana teygjanlegri. Varan hentar vel 18 - 35 ára SNYRTIBUDDAN Maskari - MAC - Fibre Rich Lash Maskarinn styrkir, lengir og gefur augnhárunum aukinn kraft ásamt því að gera augnlínurnar skýrari. Hann gerir kraftaverk fyrir stutt og fín augnhár. GIOSS - Clinique - Stay the day lip colour Stay the day lip colour er nýr tvískiptur gloss frá Clinique. Hann virkar þannig að þú byrjar á því að skella á þig litnum og síðan ferðu með glossinu yfir sem lætur litinn haldast á í allt að tíu tíma. Frábær gloss fyrír uppteknar stelpur. Varalitur - Guerlain Kiss kiss Varalitirnir frá Gurelain koma í þrjátiu litum þannig að allir ættu að geta fundið lit við sitt hæfi. Litir eins og Sexy Tango, Pushy Pink og Beige strass fara einstaklega vel við liti haustsins. 44 PÚður-Guerline Nýtt frá púður frá Guerline kemur í einstaklega hentugum umbúðum. Þú einfaldlega opnar dósina sem er með éföstum svamp á toppnum og púðrið rennur beint í hann. Þú þarft þvíekkiaðverameðsérsvamp í púðrinu heldur erinfaldlega vippar dósinni upp og berð púðrið á þig. Augnskuggar - mac - inventive eyes „Inventive eyes,, er augnskuggapakki úr „Natural eccentric" línunni. Litirnir í boxinu eru eftirfarandi: hvítur með gulum frostblæ, fjólublár með gylltum glans, hlýr drapplitaður með glans áferð ásamt Ijósfjólubláum augnskugga með dassi af gráum lit. Kinnalitur - Clinique - Touch Blush Þegar það fer að kólna úti og minna sést af sólinni þarf að fjárfesta í kinnalit. Touch Blush kremkinnaliturinn ^ frá Clinique er mjög góður og gefur kinnunum ferskt útlit.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.