Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 45

Orðlaus - 01.10.2005, Blaðsíða 45
ORÐLAUS, MAC og EMM kynna: SPENNANDI OG OÐRUVISI NÁMSKEIÐ I FORÐUN Langar þig að læra hvaða litir henta þér, hvernig þú dregur fram augnlitinn þinn eða þykkir varirnar? Þá ættir þú að skrá þig því markmið námskeiðsins eraðkennaþéraðfarðaþig. Förðunarmeistarar frá MAC og kennarar frá EMM school of make up kenna þér öll undirstöðuatriði í förðun ásamt nýjustu tískustraumum. NÁMSKEIÐ1 Tvö kvöld :17. og 18. október frá kl: 19.00-23.00 NÁMSKEIÐ2 Tvö kvöld : 31.okt og l.nóv frá kl: 19.00-23.00 Kennarar: Sóley Ástudóttir og Margrét R. Jónasardóttir Aöeins tvö námskeið í boði og fjórtán nemendur sem komast að. Skráðu þig með því að senda e-mail á ordlaus@ordlaus.is eða ísíma 517-1070 VERÐ AÐEINS 23.500 KR. Innifalið í verði er: Kennsla, kennslugögn, facechört, Mac snyrtivörur og óvæntur glaðingur. Gnrm i t

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.