Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 6

Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 6
Ig Atli Rúnar Skemmtanastjóri á Pravda og plötusnúður. Hverju leitar þú helst að í fari kvenna? Húmor, heiðarleika og fegurð. Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Það er hversu svakalega lengi þær geta ver- ið að taka sig til, ásamt því hvað hver einasti kvenmaður á landinu virðist vera tækni og tækja fötluð. Ég meina, þið kunnið ekki einu sinni á fjarstýringar!!! Jim Morrison alltaf mjög kúl gæji, þó svo að ég mæli alls ekki með þeim lífstíl sem hann lifði né geti sagt að hann sé eitthvað átrún- aðargoð. Hefur þú einhvern tímann svikið mikilvægt loforð? Vissulega hefur komið fyrir að ég hafi ekki geta staðið við hluti sem ég ætlaði mér að gera, hins vegar minnist ég þess ekki að hafa svikið mikilvægt loforð. Ef þu fengir að vera kona í einn dag hver myndir þú vera og af hverju? Móðir mín, hún er svo lífsglöð, jákvæð og skemmtileg. Ef þú mættir breyta einhverju i heimmum, hverju myndir þú breyta? Ég myndi gera allt sem i mínu valdi stendur til aðjafna laun milli kynja. Hvert er átrúnaðargoðið þitt? Síðan að ég var unglingur hefur mér fundis Arni Einar Birgisson DJ Aifons X. Hvað erá döfinni? Viðhalda Pravda sem heitasta staðnum Reykjavík, Dj-ast eins og vitleysingur út um allt, opna minn eigin skemmtistað, koma mér fyrir i nýju íbúðinni, koma Svarta Pétri í með- ferð, halda áfram í þeim fasteignaviðskiptum sem ég að vinna í og fara á Sálina í Köben í kvöld með kærustunni og góðum vinum. Það er sem sagt bara rólegt fram undan:) Hverju leitar þú helst að í fari kvenna? Fyrir utan langra leggja, fegurðar, smekkvísi, góðrar lyktar og hæfileikans til að geta gengið catwalk? Hmmmm...Ætli ég leiti að nokkru sérstöku, ég bíð frekar eftir því að rekast á konur sem koma mér skemmtilega óvart. Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Þaö fer nú fátt í taugarnar á mér við þær, ef ég verð að benda á eitthvað sem fer í taugarnar á mér við fólk og mér finnst frekar eiga við konur en karla að þá er það smámunarsemi. Ef þú fengir að vera kona í einn dag hver myndir þú vera og af hverju? Kate Moss, er hún ekki á eihverju svakafínuheilsuhæliþessadagana? Mér veitti ekki af þvi, leirböð fyrir hádegi og sjálfstyrking og þerapía eftir hádegi. Ef þú mættir breyta einhverju f heiminum, hverju myndir þú breyta? Það væri bara nú bara eitthvað beisik. Losa mannkynið undan oki olíuþarfarinnar, tryggja öllum aðgang að vatni og mat. Leggja niður Kristni og Islam. Hvert er átrúnaðargoðið þitt? Hunter S. Thompson Hefur þú einhvern tímann svikið mikilvægt loforð? Já, því miður. Hvað erádöfinni? Jafna sig eftir Airwaves, undirbúa White Stripes tónleika I Laugardalshöll, vera heimilislegur og að sinna kettinum minum; Maximus II.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.