Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 14

Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 14
ans. Þetta þýddi að það var ekkert nauðsynlegt að Hvaðan koma Úlpurnar? fylgja hefðbundnum leiðum hvað Frummaður úlpunnar, eins og varðaði menntun eða skemmtun. við þekkjum hana í dag, er án efa Neibb, bara gera það sem mann hippinn. Hippinn kom til fslands langaði til, þegar manni langaði í gegnum Kaupmannahöfn, eins og svo margt annað, og fljótlega varð til sér íslenskt afbrigði af hippanum. í stað þess að vera ber að ofan úti, eins og í San Fransisco, var íslenski hippinn í lopapeysu og klossum. Svona opnum klossum eins og fóstrur eru svo hrifnar af. Ef hippinn var ekki í lopapeysu þá var hann vanalega í svokallaðri Álafossúlpu en það voru grænar upprenndar úlpur sem þóttu alls ekki smart, en hinsvegar voru þær praktískar og ódýrar. Hippatískan dó út um miðjan áttunda áratug- inn en Álafoss úlpurnar lifðu og áttu svo mikið kombakk, ásamt lopapeysunum, upp úr 1980 þeg- ar pönkið hóf innreið sína í menn- ingu okkar, aftur með íslenskum sérkennum. íslenska pönkið til þess, en hafa samt sem áður Dæmigerður íslenskur pönkari skoðanir á því sem var að gerast gekk um i níííðþröngum gallabux- í kringum mann. Fylgjast með. um, kínaskóm eða hermannaklos- Taka pólitíska afstöðu. sum, afaskyrtu og vesti utan yfir það, og að sjálfsögðu lopapeysu Bubbi var Úlpa eða Álafossúlpu. Um hálsinn bar Ótrúlegt en satt, þá var Buþþi hann palestínu klút og ilmurinn Morthens eitt sinn úlpa sem tal- af honum var annaðhvort patc- aði um að reykja gras og vera á hooli olía, eða musk ef pönkarinn móti Sjálfsstæðisflokknum. Nú er var stelpa. sá maður genginn til liðs við flokk- inn og berst með Esso gegn fíkni- Kúkum á kerfið efnum. Þetta þýðir að þótt þú sért Líkt og hippinn var pönkarinn einusinniúlpaþáerekkigaranter- mikið á móti viðurkenndum norm- að að þú verðir ávallt úlpa. Það er um samfélagsins. Slagorðið "Fuck mjögsjaldgæftaðúlpurséuhægri- the system" sem íslenskir hippar sinnaðar. Það gerist nánast aldrei. staðfærðu sem "Kúkum á kerfið" En það er hinsvegar algengt, eins var ráðandi fyrir hugsun pönkar- og sjá má m.a. á Bubba, að úlpur En það er hinsvegar algengt, eins og sjá má m.a. á Bubba, að úlpur þróist frá vinstri hippisma yfir í hægri frjáls- hyggju þar sem þær í eðli sinu hata allt sem kallast höft, boðorð og bönn. þróist frá vinstri hippisma yfir í hægri frjálshyggju þar sem þær í eðli sínu hata allt sem kall- ast höft, boðorð og bönn. Nútíma úlpur Úlpur dagsins í dag eru öðruvísi en hér áður fyrr. Það má aðeins meira þó að enn sé nauðsynlegt að taka lífinu af alvöru, vera hok- inn og reykja. Kvenúlpur leyfa sér miklu meira í sambandi við fata- val. En þær geta stundum sleppt sér nokkuð mikið í litavali mið- að við strákana. í raun má segja að úlpurnar séu það sem kallast "indie" í Bretlandi og "alternati- ve" í USA. Þeir sem traðka hinn fáfarna veg.hittast á leiðinni og verða fyrir áhrifum hver af öðr- um. Hvar eru úlpurnar? Mekka úlpnanna var einu sinni í Austurstræti þegar þar mátti ekki keyra, á Hlemmi hittust þær einn- ig og svo heima hjá hvor annari. ( dag eru þær flestar í kringum Klapparstíginn. Sirkus er barinn þeirra. Ölstofan er rétt hjá og þangað fara þær sem eru í eldri kantinum og farnar að spá af al- vöru í pólitík. Spútnik er búðin sem selur úlpunum föt og svo er ekki langt að fara í Nonnabúð sem nota bene er farinn að selja palestínuklútana, mörgumtil mik- illar sælu. Nonni tók líka upp á því að selja hermannaklossa, en þeir voru vissulega með því alvinsæl- asta hér á árum áður. En þá feng- ust þeir í Vinnufatabúðinni ásamt góðum úlpum. Lifræna úlpukaffi- húsið er á horni Klapparstígs og Laugavegs og hárgreiðslustofan þeirra er á Hverfisgötunni. Byrjunargræjur fyrir verðandi úlpu Sért þú núna t.d. vel upp alinn Garðbæingur, eða tjokkó sem er kom- inn með leið á Ijósabekkjum og langar til að fara yfir í hitt liðið þá eru hér nokkrir hlutir sem þú nauðsynlega verður að eiga, eigi fólk að taka eitthvað mark á þér sem úlpu: Lesefni Encydopedia of Rock Eru ekki allir í stuði List á tuttugustu öldinni Lifandi Vísindi ...og svo gamall makki sem rétt kemst á netið og hokinn situr þú með hann í heitum reitum með- an þú reykir retturnar þínar og talar við fólkið á næsta þorði. Matur Pulsur Kássa Samloka í grilli Hammari á Vitabar Bakaðar baunir og spælegg Svart kaffi Föt ÚLPA Lopapeysa Lopahúfa Gamlir strigaskór Converse strigaskór Hettupeysa Gallabuxur Kínaskór Hermannaklossar Stuttermabolur með hljómsveit- ar lógói Stuttermabolur með slagorði Nærbuxur með rassi. G strengir eru alveg át hjá úlpum. Aukahlutir Síðtaska Gamalt belti Barmmerki I Pod Gamall Nokia Sígarettur Vinnustaður Leikskóli Plötubúð Grænmetis staður Netþjónusta Næturvarsla Hl LHÍ Tónlist Tónlist um tilfinningar. Allt sem hefur gítar í fararbroddi. Og texta. Sigurrós White Stripes Nick Cave PJ Harvey Bonnie Prince Billie 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.