Orðlaus - 01.12.2005, Blaðsíða 40

Orðlaus - 01.12.2005, Blaðsíða 40
Ef þú ert að leita að lítilli gjöf til þess að gleðja með þá eru glimmersokkar eða leðurhanskar úr Topshop frábær jólagjöf. Sokkar: 549 kr. Hanskar: 3.690 kr. Topshop, Smáralind. Náttföt/heimaföt Það þurfa allar konuraðeiga þægileg og kósýnáttföt. Náttfötin frá Joe Boxer eru tilvalin gjöf vegna þess að þau eru ekki aðeins flott heldur einnig mjög þægileg. Það er um að gera að gefa kærustunni notaleg náttföt sem hún getur klæðst bæði fyrir svefninn en einnig ef hún ætlar að eiga notalega kvöldstund með jólabók í annarri og konfektmola í hinni. Verð: Bolur: 1.980 kr. Náttbuxur: 3.680 kr. Joe Boxer, Smáralind Kósý í kuldanum Allar stelpur þurfa að eiga hlý og góð föt. Ullarfötin frá Janusi gera öllum dömum kleift að vera smart en jafnframt halda þau hita á kroppnum þannig að þau eru tilvalin sem hluti af fína dressinu og góð gjöf handa hvaða stelpu sem er. Fötin eru í úr 100% merinó ull og þau má því þvo í þvottavél. Verð: Sokkabuxur 2.990 kr. Bolur 2.990 kr. Janus búðin, Barónsstíg 3. Skart Fátt gleður stelpur eins mikið og fallegir skartgripir. Ef þú vilt vera viss um að gefa hina fullkomnu gjöf sem segir allt sem segja þarf gefðu þá kærustunni þinni silfurhringa úr Bútík á Laugaveginum. Ótrúlega fallegir og kúl hringir á mjög góðu verði. Verð: 1 stk. 3.000 kr. 2 stk. 5.550 kr. 3 stk. 7.500 kr. Bútík, Bankastræti 14. Gjafaaskja handa henni Allar konur elska Dior. Komdu kærustunni þinni á óvart og gefðu henni flotta Dior handtösku ásamt ilmvatni og body lotion. Gjöf sem getur ekki valdið vonbrigðum og gleður hvaða konu sem er. Verð: 4.190 kr. Debenhams, Smáralind Grifflur Grifflur frá Bútík eru ekki aðeins sniðug gjöf heldur líka ótrúlega smart. Grifflurnar eru úr 80% ull og eru virkilega flottar. Verð: 3.500 kr. Bútík, Bankastræti 14. Nærföt Það er alltaf gaman að gefa elskunni sinni flott nærföt. Laumaðu eggjandi undirfötum í pakkann hennar. í Topshop má finna mikið úrval undirfata og meðal annars þessar skemmtilegu jólanærbuxur. Verð: 459 kr. Topshop, Smáralind.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.