Alþýðublaðið - 20.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1924, Blaðsíða 4
^4 A1 þ i n g i. Nokkur stjórnarírumvörp voru þar tll i. umr. í gær. Var farió með þau, sem þingsköp standa til, en ella gerðlst ekkert mark- vert, nema telja skull það, að forsætlsráðherra þóttist heyra vængjaþyt aðvífandi vantrausts- yfirlýsingar á stjórnina í nokkr- um athugasemdum af hálfu Jóns Þorlákssonar. 19 stjórnartrumvorp hafa verlð I5gð fyrir þingið. Er ekkert þeirra nema ef til vill hin venju- legu fjármálafrumvörp svo merki- legt, að réttlæti fjðrutíu og tveggja manna setu yfir þeim tangan tíma. Tvö frumvorp til stjórnarskrár- braytingar hafa komið fram í Ed., annað frá J. M. o. fl. um iækkun ráðherra um tvo og þinghald annaðhvert ár, en hitt frá Jónasi o. fl. um fækkun ráð- herra um einn og þing annað- hvort ár. Hvorugt er nokkurs virðl að öðru en því, að kosn- ingar verða, ef eitthvað í þeim vérður samþykt. Frá Patreksflrði. 1. Patreksfirði, 6. febr. Mörgum þykir, ef til vill, óþarft aS skrifa héðan fréttir. Það hefir vafalaust ekki verið gert um nokkur undanfarin ár. Hóraðið virðist vera að hverfa úr með- vitund manna. Blómatími þess leið hjá eins og draumsjón eða svipur, sem enginn hirti um að veita athygli. En náttúran er í engu óblíðari mannshöndinni hér á Patreksfirði en öðrum hóruðum landsins og mun óefað leggja fram sína orkumiklu hönd manns- andanum í vil til nýrra dáða og framkvæmda til viðreisnar hér- aðinu. í eftirfarandi köflum mun óg leitast við að sýna fram á, hvernig líðan almennÍDgs er hér. Þó skal því strax tekið fram, að hór er engin alþýðuhreyfing. Fyrir fcokkrum árum var þó stigið spor 'XE.S'I’&UWLIÍl&XSI í þá átt, en forgöngumennirnir reynduBt hér sem oft annars staðar eins og »uppblásin bóla, sem hjaðnaði og datt.< Góðtempl- arareglan er eini félagsskapurinn, sem hér starfar, og blómgast vel, enda er hún borin uppi af víð- sýnustu mönnum kaupBtaðarins. (Frh.) ,,Hngrán:‘ Svo nefnist tímarit, sem tvð ung skáid, Steindór Sigurðsson og Kristmann Guðmundsson, tóku að gefa út á síðast liðnu sumri. Kom þá út fyrsta heftið, er þeir sáu báðir um. Nú hafa þeir slitiS fé- laginu, og heflr því Kristmann Guðmundsson einn haft á hendi útgáfu annars heftisins, er nýlega «r út komið. »,Hugrún‘ vill hlúa að vorgróðri ísienzku bókmentanna«, segir í fyrsta heftinu, og að tfmaritið sé aðallega tileinkað yngri skáldunum — um þáð þarr ekki aö efast. Pað sóst, á allri framkomu ritsins, efni þess og búningi, og þótt síð- ara heftið só dálítið frábrugðið hinu fyrra, sem eðlilegt er, þá er ekki í því neitt afturhvarf. Pað sýna >Bláklukkur< eftir Sigbjörn Obstfelder, sem þar eru birtar í þýðingu. Pær segja til um það, að siglingin er á leið hiunar nýju flrðarstefnu — beint út og blátt áfram! Eruð þið með? Góðan byr á glæsileiðum! — »Lýsir yfir austurheiðum unga dagsins geislabrim.< 88. Dra daginnog veginn. Fjalla-EyTlndnr verður leifc- inn annáð fcvðld, svo sem aug- lýst er á oðrum stað í blaðinu. Athygll fólks vill Alþbl. vekja á því, tð leikurinn verður leikinn „Esj a“ fer héðan austur og norður um land á mánudag 25. febr. síðd. Yðrnr afhendist á morgun eða föstudag. Hallnr Hallsson tannlæknir hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503. Yiðtalstími kl. 10—4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Skyr og rjómi fæst í Brekku- holti. Sfmi 1074. fslenzkt smj5r á 2 kr. x/t kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Kartoflur á 25 aura Y2 kgf. í verz'un Þórðar frá Hjalla. Sími 332. þá í síðasta sinn, en það er ekki »Alþýðusýning< elns og stendur í >Morgunblaðinu< í rnorgun. Að gefnn tilefni skal tekið fram, að greinin >Út af samtali< { mánudagsblaðinu er ekki eftir Felix Guðmundsson verkstjóra, Sjómannafélag ísafjarðar er nýlega genglð í Alþýðusamband íslands. Fjölgar óðum verkalýðs- féiögunum, sem sjá og skilja gildi samtakanna i baráttunni fyrir bættum lífskjðrum verka- lýðslns. Kætorlæknir er i nótt Magn- ús Pétursson, Grundarstig 10 Sfmi 1185. Rltstjórl sg ábyrgðarffisðnr: Haiibjorn HaiidórM«R. Prs*tíaa5ðfa H^|ri*a Bm*áiktoi*sar, Bergsfsðaátrati tf«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.