Bændablaðið - 29.04.2008, Síða 15

Bændablaðið - 29.04.2008, Síða 15
15 Bændablaðið | Þriðjudagur 29. apríl 2008 Reykjalundur er rótgróið fyrirtæki og á sér langa sögu í framleiðslu á plast- vörum. Fyrirtækið hefur nú í seinni tíð aukið þjónustu á öðrum sviðum t.d. í plastfittings, dælubúnaði hverskonar, gólfhitakerfum svo fátt eitt sé talið. Reykjalundur framleiðir hina kunnu Búreks girðingastaura sem hafa notið mikilla vinsælda og reynst vel í margbreytileika íslensks veðurfars og landslags. Einnig býður Reykjalundur paströr, allt frá hefðbundnum vatnsrörur til röra, sem henta vel til ræsagerðar. Starfsmenn söludeildanna í Mosfellsbæ og á Akureyri veita ráðgjöf við efnisval ásamt frekari upplýsingar um vörur og þjónustu Reykjalundar. Aukin þjónusta Reykjalundar um allt land PLASTRÖR, DÆLUR, FITTINGS, RAFGIRÐINGAR Þórsstíg 4, 600 Akureyri, sími 460 1760, 270 Mosfellsbær, sími 530 1700, rp@rp.isÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.isH r æ r iv é la r S te y p u - fy ri r a fl ú rt a k t ra k to rs Unglambaskinn Ávallt eru einhver vanhöld á sauðburði. Sútuð skinn af nýfæddum lömbum eru mjög eftirsótt vara fyrir handverksfólk. Dettifoss ehf á Sauðárkróki hefur safnað slíkum skinnum og sútað undanfarin ár en ekki getað annað eftirspurn. Að þessu sinni verður verð fyrir fryst eða saltað skinn kr. 500.- pr. stk. Nánari upplýsingar hjá Karli Bjarnasyni, sútara í síma 865 0951.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.