Bændablaðið - 24.06.2010, Side 15

Bændablaðið - 24.06.2010, Side 15
       Garðyrkja        » Áburðarvatniðendurnýtt/ » Verða jólatré ræktuð áökrum á Íslandi? Melba er kanadískt eplayrki. Ein af skrautfjöðrum Jóns. Blómið er á eplatré sem er afkomandi plöntu sem Hulda Valtýsdóttir kom með frá Þrándheimi upp úr 1960 og vex í garði foreldra hennar við Laufásveginn. Þetta er elsta eplatréð í garði Jóns, gróðursett fyrir 11 árum sem 30 cm planta og er farið að gefa 10-15 aldin á ári. Það er eina ávaxtatréð í garðinum sem vaxið hefur á eigin rót en er ekki ágrætt og þess vegna hefur það verið dálítið seint í gang. Þá nýtur það ekki sólar á við önnur tré og var því enn blómstrandi þegar blaðamann bar að garði. Hefðbundin jarðarber í fullum blóma. Jón er líka með „villt íslensk jarðarber“. Plómualdin eru farin að myndast. Jón Guðmundsson ræktar garðinn sinn við sjávarsíðuna á Akranesi Fjölbreytileg ávaxtatré og fallegir laukar 2        3     !  (    !       %! (    (       !  " "       '    ,       /   (     !        !         ,  )'    !  )      ! " !    %!    6   ! 7   %!      1 5  % %! )'  0 !  +  !     !!       %! (   (      %   ! !  "  !    "   $  S"           $   !      + /   J D  "    *   #   "  %  "  &  "  #  )    ! $   -!      %0      !  $        #      # &      ! *     % '1)  *# !  * + * +* # $ %(     *   $ + #%%%  $ % (    "     "  &#  "  #      &      &      # @ 95  #   "# * !    #   #   %,      $  1)   &   "/         !      % -! "    "      &"  $**  *  " #  "# &     # % 3         $   *  +      ) &" )           %   &   "     #    "/% '8"# &  "      #        $  # $ %  3 "  &    !  # # & " !     &     "  "  #   !     # % S       :   0#    #   #  !  #  % 2  "   !  &        &   $    #    &#       &         &  & &# %8 * ! &#     &      $      &     #   "  $# ** %, 3 K (     5 A >" # ( + >. & + &%)+ /' % /##%&"/#+  #/"# %     Að ofan er gulllaukur, fallegur laukur og í raun skrautplanta, blöðin og blómin eru með mildum, sætum hvítlaukskeimi. Jón segir að þetta sé með betri matlaukum. Til vinstri er hjálmlaukur, sömuleiðis fal- legur og góður matlaukur. Jón setti niður hvítlauksgeira í byrjun nóvember. Þarna eru fimm mismunandi tegundir sem hann fékk frá vinkonu sinni sem bjó í Svíþjóð og gat útvegað þetta frá „alvöru hvítlauksbónda”. Jón segir þetta gæðaútsæði og vonast eftir góðri uppskeru.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.