Bændablaðið - 24.03.2011, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 24.03.2011, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | fimmtudagur 24. mars 2011 Til sölu notuð strauvél með brotvél. Vinnslubreidd 220 cm. Uppl. í síma 897-1012. Til sölu Massey Fergusson 265, með ámoksturstækjum. Skráð 1981. Þarfnast lagfæringar. Er í Vopnafirði. Uppl. í síma 473-1530 eða 899-1139. Eigum á lager rúningsstóla og fjár- vogir. Búvís. Sími 465-1332 og 465- 1333, vvv.buvis.is Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Óska eftir að kaupa íbúðarhús á Norður- eða Austurlandi sem hægt er að flytja. Húsið þarf að vera að lágmarki 100 m2. Upplýsingar hus- oskast@internet.is Land Rover Defender óskast. Er að leita eftir óbreyttum Land Rover Defender. Ekki yngri en ´99 módel. Má vera bilaður. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan bíl. Ingi Ragnar s. 821- 1935. Óska eftir að kaupa 4X4 dráttarvél með tækjum. Einnig óskast 6000- 9000 lítra haugsuga. Staðgreiðsla allt að 2 milljónum. Uppl. í síma 895-3047. Vantar ámoksturstæki á Zetor 6945, 4X4, árg. 1979. Biluð vél má fylgja. Uppl. í síma 893-1864, Hjalti. Óska eftir að kaupa Lödu Sport í þokkalegu ástandi. Ekki yngri en árg. ´00. Uppl. á netfanginu stongull@ hotmail.com eða í síma 847-2194. Óska eftir keðjudreifara og steypu- hrærivél af stærri gerðinni. Uppl. í síma 483-3910 eða 698-3730. Óska eftir fjórhjóli 4x4 helst Yamaha Grizzly eða sambærilegu, Honda, Kawazaki, Can Am, Polaris í skiptum fyrir Suzuki ZDR 400. Mjög vel með farið, árg.´01 eða ́ 03. Auka stór tank- ur og hlífar og bögglaberi. Hvít númer á skrá og skoðað síðastliðið haust. Uppl. gefur Birgir i síma 844-3292. Óska eftir að kaupa olíufýringu. Má vera biluð. Einnig varahluti í hana. Til greina kemur fjölbrennsluofn og raf- magnsmótorar 1-5 kw. Uppl. í síma 896-0700. Óska eftir að kaupa pallhýsi á Toyota Hi-Lux d/c, árg. ́ 05. Uppl gefur Jakob í síma 456-2038. Á ekki einhver gróðurhús eða gróður- húsaboga sem hann er hættur að nota og væri til í að láta fyrir lítið? Sigrún í síma 452-4542 / sunnuhlid@ emax.is Óska eftir að kaupa Stoll stjörnu- múgavél til niðurrifs. Uppl. í síma 862-8874. Óska eftir að kaupa mjaltafötu úr plasti, plóg 3-5 skera og sáðvél í einfaldri útfærslu. Uppl. í síma 435- 6746. Óska eftir gömlum BMW eldri en´86 týpur: 2002, 1802 eða 3 línuna. Skoða allt, sendið póst á orng. alcan@simnet.is eða hringið í síma 856-3461, Örn Óska eftir að kaupa gamla rúlluvél, pökkunarvél, sturtuvagn, traktors- gröfu og eðal Saab. Mega þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 650-5729. Óska eftir að kaupa Trima 1640 ámoksturstæki í varahluti. Uppl. í síma 896-5713. Óska eftir að kaupa ámoksturstæki á Case 1494, árg. ́ 88. Sími 845-8724 eftir klukkan 19:00, netfang simon_hlid@hotmail.com Mótorhjól bilað eða ónýtt óskast. 10-20 ára gamalt. Helst 125-500 cc. fyrir lítið eða gefins. T.d. Yamaha DT-175, Honda 350 eða annað. Uppl. í síma 699-0987. Atvinna Matreiðslumaður eða ráðskona ósk- ast í vinnu á gistihús úti á landi. Einnig aðstoðarfólk við framreiðslu. Uppl. í síma: 451-2938. Bóndi á Norðvesturlandi óskar eftir að ráða starfsfólk við sauðburð frá 25. apríl til 10. júní. Einnig ráðskonu. Nánari uppl. í síma 893-0339. Bóndi á Suðausturlandi óskar eftir að ráða ráskonu/vinnukonu. Þarf ekki að byrja fyrr en seinnipart apríl. Er bara með sauðfé. Sími 478-1693 og 865-9919. Óskum eftir röskum og vönum starfs- krafti á sauðfjárbú á NV-landi í sumar. (Líka í sauðburð). Uppl. í síma 451- 3310 eða 618-4853. Tvítugur maður óskar eftir vinnu í sveit frá mars - ágúst 2011. Hef verið í skóla og starfað við ýmis störf á sumrin. Er með bílpróf. Uppl. í síma 770-4547. Starfskraftur óskast á kúabú á Suðurlandi. Á sama stað er til sölu NAL 354 með tækjum, ónýtur mótor. Verð kr. 80.000. Uppl. í síma 692- 1505. 17 ára hress stelpa óskar eftir sumar- vinnu í sveit (júlí og ágúst). Ég hef mjög mikinn áhuga á búskap og elska dýr. Hef mjög gott vald á ensku. Með von um jákvæð svör. Kristín Birna Marísdóttir, sími 588-1967 og 897- 1267, krissa-birna@hotmail.com Vantar vanan starfskraft að kúbúi við Eyjafjörð ca. 40 km frá Ahureyri. Uppl. í síma 894-7161 eða á netfangið hofdi@emax.is Óskum eftir vönu starfsfólki í sauð- burð frá 1. maí. Einnig til almennra landbúnaðarstarfa og við ferðaþjón- ustu í sumar. Uppl. í síma 894-5504 eða á netfanginu reykir2@emax.is Leitum að starfskrafti í sveit. Húsnæði í boði. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Allar nánari uppl. í síma 894-0932 eða á netfangið gudnyjon@emax.is Atvinna í ferðaþjónustu. Fjölskyldu á sveitabæ á Suðurlandi vantar aðstoð við vinnu á tjaldsvæði, heimilisstörf og barnagæslu í sumar. Bílpróf nauðsynlegt. Upplýsingar sendist á asolfsstadir@simnet.is Gefins Border Collie hvolpar. Tveir efnilegir smalahvolpar fást gefins. Móðirin einstaklega blíð og skynsöm. Eru á Suðurlandi. Uppl. í síma 846-7199 eftir kl. 16:00, Hulda. Tún til afnota! U.þ.b. 15 ha tún í Gnúpverjahreppi, sem þarf að slá í sumar eða haust, eru laus til afnota. Nánari uppl. í síma 692-1743. Gisting Gisting í Reykjavík á góðu verði rétt hjá sundlaugunum í Laugardal. Verðlisti og myndir á www.rentinicel- and.blog.com eða í síma 896-0587. Hagaganga Aðstaða fyrir hestamenn og hross. Á Oddsstöðum 2 í Lundarreykjadal er aðstaða til að taka á móti ferða- hestum í hagabeit. Hægt er að taka við fámennum hópum í gist- ingu, heima á bænum, allt að 8-10 manns. Oddsstaðir eru fyrir miðjum Lundarreykjadal tæplega 50 km. frá Skógarhólum. Í Borgarnes eru um 35 km frá Oddsstöðum. Frekari upplýs- ingar og pantanir eru hjá Guðmundi og Sigrúnu í sími 437-0088 eðe 862- 6361. Netfang: sigrunk@mi.is Húsnæði í boði Húsnæði í boði. Iðnaðarbil í Reykjavík til sölu. Til sölu tvö 50 fm iðnaðarbil í Faxafeni í Reykjavík. Uppl. í síma 897-1012. Þjónusta Tveir vanir girðingamenn óska eftir verkefnum næsta vor og sumar. Uppl. í síma 898-4344. Raflagnateikningar. Við hjá Ljóstækni ehf. tökum að okkur að teikna raf- lagnateikningar fyrir öll hús, stór og smá, á hagstæðu verði fyrir þig. Við veitum persónulega þjónustu og gerum það sem viðskiptavinurinn vill. Vinsamlega hafið samband í síma 896-0559 eða skoðið www. ljostaekni.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Öflugur > 4500w element · Tekur 12 Kg · Tengist barka · Stórt op > auðvelt að hlaða 12 kg Þurrkari Amerísk gæðavara Skeifunni 5  581 3002 Akureyri 462 3002 Egilsstöðum 471 2002 HÁGÆÐA TRAKTORSDEKK Bílnúmer; VF354. Mercedes Bens 1422. Árgerð 1993. Staða km. 379.000 Skráður 218 hestöfl. Skráð burðargeta 5760 kg Fastur pallur 610 cm, gámafestingar, tengibúnaður fyrir vagn, Palfinger PK10500A krani, læsanlegt drif að aftan. Gólfefni á palli þarfnast endurnýjunar. Verð: 1.350.000 kr. + vsk. Söluaðili: Glerverksmiðjan Samverk ehf. Eyjasandi 2, 850 Hella. S: 488 - 9000 ragnar@samverk.is Til sölu Aðalfundur Sambands garðyrkjubænda Hótel Selfoss / Riverside, 8. apríl 2011 Fundur hefst stundvíslega kl. 13:00 1. Starfsskýrsla stjórnar 2. Ársreikningar SG 3. Lagabreytingar. Tillögur stjórnar að breytingum fylgja aðal- fundaboði. 4. Skipan stjórnar SG. Kjósa skal formann og varamann hans. 5. Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna reikninga og tveggja til vara 6. Önnur mál: a. Garðyrkjan og viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Kynnt verður tillaga að ályktun um afstöðu SG og hún afgreidd. 7. ERINDI 1: Garðyrkjunám LbhÍ á Reykjum – Í takt við tíðarand- ann. Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður starfs- og endur- menntunardeildar Landbúnaðarháskóla Íslands ERINDI 2: Áhrif aðildar að ESB! Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Bændasamtaka Íslands Kaffi og meðlæti í boði! Fundastjóri: Bjarki Reynisson nýjar matvinnsluvélar Bifreiða og búvélaverstæðið Pardus á Hofsósi óskar eftir að ráða starfsmann. Verksvið er viðgerðir á búvélum, bifreiðum og vinnuvélum. Skilyrði til ráðingar er sveinsbréf í bifvéla- virkjun eða vélvirkjun og reynsla af viðgerðum. Við leitum eftir traustum starfskrafti með reynslu á mörgum sviðum og góð laun eru í boði fyrir réttan einstakling. Upplýsingar í síma 893 2881, 453 7380 eða pardus@pardusehf.is Til sölu Upplýsingar: K.B.Umbúðir s. 510-2020 / 822-8983 1 fasa hakkavél , hakkar 300kg.pr/klst. 14 ltr. pylsusprauta m/3 stútum ( handsnúinn ). BAGGASPJÓT 125 CM 110 CM 98 CM 82 CM WWW.VELAVAL.IS Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888 Talíur Ummál á hjólum 15,20,25,30,40 og 50 mm WWW.VELAVAL.IS Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.