Bændablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 15.12.2011, Blaðsíða 30
Bændablaðið | fimmtudagur 15. desember 2011 31 STYRKIR TIL BÆTTRAR EINANGRUNAR Umsóknarfrestur er til 28.12.2011 Átaksverkefni 2011 Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þess Átaksverkefni 2011 er beint að húsnæði sem byggt er fyrir 1945, áður en lágmarkskröfur til einangrunargilda (U-gilda) byggingarhluta voru settar í byggingarreglugerðir Um styrk getur sótt hver sá eigandi húsnæðis (byggt fyrir 1945) sem fær húshitunarkostnað sinn niðurgreiddan úr ríkissjóði. Upphæð styrks til einstakra verkefna getur numið allt að kr. 600.000 en þó aldrei hærri upphæð en 50% af innkaupsverði efnis. Við mat á umsóknum verður horft til orkunotkunar húsnæðis. Forgang hafa verkefni til endurbóta þar sem orkunotkun hefur reynst verulega mikil í samanburði við viðmiðunargildi fyrir sambærilegt húsnæði. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Orkuseturs www.orkusetur.is Nánari upplýsingar fást í síma 569 6085. Einnig er hægt að hafa samband við Orkusetur á netfanginu sif@os.is Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Til sölu heilsárshús/sumarhús/gesthús ca. 15 fm. tilbúin til afhendingar og flutnings strax. Verð kr. 1.600.000 Dekkjainnflutningur Viltu spara Eigum á lager flestar stærðir traktors, vagna og vinnuvéladekkja á góðu verði. Einnig mikið úrval fólksbíla og jeppadekkja á lager, 10% aukaafsláttur. Verðdæmi: Skotbómulyftaradekk 405/70-24 kr. 116.000 m/vsk Traktorsdekk 380/70 R24 kr. 109.000 m/vsk Traktorsdekk crossply 16,9-34 kr. 122.000 m/vsk Verð gildir á afhendingastöðvar Landflutninga um allt land. Jason ehf Hafnarstræti 88 Akureyri Vinsamlegast hafið samband við Ármann Sverrisson 896-8462 - e-mail manni@gott.is Tryggva Aðalbjörnsson 896-4124 Til sölu Eigum varahluti í Scaniu 110, 111, 112, 113, 140, 141, 142, 143 og Volvo F88, 10, 12, 16, Iveco, Hino, Man og Benz. Vörubíla- og vagnagrindur eins, 2ja og 3ja öxla, tilvaldar í smíði allskyns vagna, lausir öxlar undan vörubílum og vögnum, vörubílspallar í ýmsum útfærslum, gámakrókur m/kranaplássi, lyftur af kassa- bílum, sturtudælur, sturtutjakkar ofl. Volvo F 10 m/18 tonnmetra-krana og sturtupalli árg. ´82, Scania 112 H m/16 tonnmetra krana m/fjarstýringu og sturtupalli árg. ´86, Scania 142 H m/grjótpalli árg. ´88, Scania 111-142 H, 4ja öxla m/sturtupalli árg. ´80, Scania 142 H dráttarbíll árg. ´81, Man 26-422 á grind árg. ´89, Volvo F 12 dráttarbíll árg. ´87, eigum malar-, flat-, gáma-, og vélavagna. Fiat Hitachi FH-150 W2 hjólagrafa árg. ´93, önnur eins fylgir í varahluti, Fiat Hitachi FH-300 W2 beltagrafa árg. ´94, mikið endurnýjuð, (nýr mótor, beltagangur ofl.), brotfleygar, skóflur og annar búnaður fyrir vinnuvélar, rafmagns- og dísellyftarar, vinnulyftur, jarðvegsþjöppur, valtarar, steinsagir ásamt hæðar- kíkurum, röralaserum, rafmótorar, hlaupakettir ofl. Smíðum kerrur og vagna fyrir fólksbíla, vörubíla og vinnuvélar. Erum með tæki úr vélsmiðju, frystihúsi, veitingarhúsi, hóteli, lyftingartæki, eldhústæki, húsgögn, notaðar og nýjar inni- og útihurðar, nýja og notaða miðstöðvarofna, blöndunartæki, spegla og vörur fyrir baðherbergi. Einnig sjálfvirkar reyklúgur í þök, einingar úr steini, tilvalið í milliloft, gólf í sumarbústaði ofl., einangraðar timburveggeiningar, 1.100 l plastdúnkar, t.d. fyrir rotþrær, hitablásarar, kæliviftur, pottofnar og kolakyndiofnar. Einnig milliveggjagler fyrir skrifstofur ofl., ásamt nýjum og not- uðum vörum fyrir hunda, t.d. hundabúr ofl og notaðar fartölvur. Norskur yfirbyggður fokheldur plastbátur 31 fet, hraðbátar 14-16 fet, Scania 111 bátavél, gír, skrúfur ofl. Ford Mustang GT SCT, mikið breyttur árg. ´00. Ford Galaxy árg. ´63, uppgerður. Ford Focus, ZTS 2300cc, (ameríkutýpa), árg. ´05, Opel Corsa árg. ´01, Nissan Terrano, 2,7 dísel árg. ´97, raf- magnsþríhjól, (þarf ekki að skrá), 85cc. Go-kart bílar, Honda Magna 700 cc, árg. ´85 og Yamaha YZ 85 cc, árg. ´07. Can-Am Outlander árg. ´07. Óskum eftir mótatimbri,þakpappa og þakjárni. Uppl. Í símum 772-3334, 771-4414, 899-2202. Email: steintak@internet.is. www.asberg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.