Bændablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | fimmtudagur 7. apríl 2011 ÓMISSANDI Í SAUÐBURÐINN LAMBBOOST OG FLORYBOOST eru fæðubótarefni sem verka styrkjandi og efla ónæmiskerfi unglamba. 100% náttúrulegar vörur sem löngu hafa sannað sig. Auðvelt í notkun, þarf ekki að blanda og kemur með íslenskum leiðbeiningum. Nánari upplýsingar hjá dýralæknum og umboðsaðila www.icevet.is Lambboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Heilbrigð þarmaflóra – Mjólkursýrugerlar Eflir ónæmiskerfið – Broddur Örvandi – Jurtakraftur (kóla, gúarana) Eykur líkamlegan styrk – Flókin samsetning vítamína og járns Eykur orku – Nauðsynlegar fitusýrur, glúkósi, þríglyseríðar LAMBBOOST FLORYBOOST Floryboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og saltbúskap líkamans þegar meltingartruflanir gera vart við sig. Verndar þarmana – Viðarkol og leir sem draga í sig eiturefni Kemur jafnvægi á saltbúskap líkamans – Natríumklóríð, magnesíumklóríð, kalíumklóríð og fosföt Eykur orku – Dextrósi Styrkir erta slímhúð – Nauðsynlegar olíur unnar m.a. úr rósmaríni, cajeput, timótei og thymol VIÐ ERUM GÓÐIR Í VARMA Vatnshitablásarar G ra fik a 10 GÆLUDÝRAVÖRUR .is Þú pantar á www.petmax.is Gengur frá greiðslu á öruggann hátt Við sendum þér fóðrið heim Frítt með Íslandspósti um allt land Ódýrt hágæða fóður fyrir hunda og ketti Einfalt og ódýrt Bændur og búalið Framleiðum hágæða einangrunargler sem sparar orku. Sendum hvert á land sem er - stuttur afhendingartími. Glerskálinn - Smiðjuvegi 42 - Kópavogi - Sími 557 5580 1966 - 2011 45 ÁRA Íslensk framleiðsla í 45 ár. Hagþjónusta landbúnaðarins hvetur bændur til að skila búreikningum vegna rekstrarárs 2010 til stofnunarinnar.  Búreikningar eru mikilvægir í kjarabaráttu bænda og t.d. undir- staða við gerð búvörusamninga.  Búreikningar eru for- senda við gerð rekstrar- áætlana.  Hagþjónustan greiðir fyrir þitt framlag!  Fullur trúnaður ríkir í meðferð gagna. Til þeirra sem færa bókhald í DK-Búbót! Búreikningar eru þegar farnir að berast til Hagþjónustunnar en æskilegt er að þeir berist eigi síðar en 20 júní n.k. Allar nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Sigurðardóttir í síma 433-7084. Tölvupóstfang: ingibj@hag.is Hagþjónusta landbúnaðarins, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes. Sími 433-7080. Búreikningar Árið 2010

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.