Bændablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 07.04.2011, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | fimmtudagur 7. apríl 2011 Við bjóðum bændum nú upp á þann möguleika að panta baggaplast, rúllunet og bindigarn í forsölu til að ná fram lægsta mögulega verði. Um er að ræða verulegan afslátt frá venjulegu sumarverði. Við hvetjum bændur til að kynna sér verð og skilmála vel. ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI Þ Ó R H F | R e y k j a v í k : K r ó k h á l s i 1 6 | S í m i 5 6 8 - 1 5 0 0 | A k u r e y r i : L ó n s b a k k a | S í m i 4 6 1 - 1 0 7 0 | w w w. t h o r. i s Verð í Evrum án vsk Viðmiðunarverð í íslenskum. krónum *) GREIÐSLUSKILMÁLAR: FYRIRFRAMGREIÐSLA: Endanlegt verð miðast við gengi Evru 2. maí 2011 og þá verður greiðsluseðill með gjalddaga 10. maí 2011 sendur út. GREIÐSLUFRESTUR: Endanlegt verð miðast við gengi Evru 2. maí 2011. 50% greiðist 15. júlí 2011 og eftirstöðvar greiðast 14. október 2011. AFHENDING: Afhending að kostnaðarlausu á næstu afgreiðslu SAMSKIPA/Landlutninga mánaðamótin maí-júní. *) Viðmiðunarverð í íslenskum krónum er miðað við gengi á Evru = 161 króna. Allt verð er tilgreint án virðisaukaskatts, 25,5%. FORSALA á plasti, garni og neti OUEE POLIWRAP VISQUEEN 5-laga rúlluplast í hæsta gæðaflokki, framleitt í Bretlandi eftir ströngustu kröfum úr besta fáanlega hráefni. VISQUEEN rúlluplast hefur verið notað af íslenskum bændum í mörg ár með frábærum árangri. Hentar jafnt á rúllur sem stór- bagga. Eitt vandaðasta plastið sem völ er á í dag. Finnska PIIPPO bagganetið og bindigarnið þekkja íslenskir bændur af yfir þriggja áratuga frábærri reynslu. PIIPPO er leiðandi framleiðandi á sínu sviði og net og garn frá PIPPO hefur ávallt verið í hæsta gæðaflokki. Fyrirframgreiðsla Greiðslufrestur Verð í Evrum án vsk Viðmiðunarverð í íslenskum. krónum *) Verðlisti - FORSALA Miðað við að pöntun berist fyrir 30. apríl 2011 VISQUEEN rúlluplast 75 cm Hvítt 67,00 10.787,- 71,00 11.431,- VISQUEEN rúlluplast 75 cm Grænt 67,00 10.787,- 71,00 11.431,- VISQUEEN rúlluplast 75 cm Svart 67,00 10.787,- 71,00 11.431,- VISQUEEN rúlluplast 50 cm Hvítt 57,00 9.177,- 61,00 9.821,- Piippo MagicBlue net 1,23 m x 3100 m 137,00 22.057,- 145,00 23.345,- Piippo HYBRID net 1,23 m x 4000 m 169,00 27.209,- 178,00 28.658,- Piippo rúllubindigarn 1000 m/kg (5kg) 15,00 2.415,- 16,00 2.576,- Piippo baggabindigarn 400 m/kg (5kg) 15,00 2.415,- 16,00 2.576,- Piippo ferbaggagarn 130 m/kg (9kg) 21,00 3.381,- 22,10 3.558,- Karmar eru úr kvistalausri endalímtrésfuru 208 cm á hæð og 88 eða 98 á breidd. Hurðir eru 200 cm á hæð og 80 eða 90 cm breiðar með sléttum krossvið að innan en fínrásuðum krossvið að utan. Þær eru með ASSA 3ja punkta læsingum og 4 IPA lömum. Hurðirnar eru grunnfúgavarðar og opnast út. www.olfusgluggar.is - Sími 567 5630 Íslenskar útihurðir til á lager. Verð kr. 99.000 Skógræktarnámskeið Fyrirhuguð eru námskeið í skógrækt á vegum Norðurlandsskóga í apríl. Námskeiðin eru fyrst og fremst ætluð skógarbændum Norðurlandsskóga, en verða einnig opin öllum áhugamönnum um skógrækt svo lengi sem húsrúm leyfir. Á námskeiðunum fara starfsmenn Norðurlandsskóga yfir öll grunnatriði er varða skógrækt. Um er að ræða dagsnámskeið, frá kl. 10-17. Akureyri: 27. apríl Húsavík: 27. apríl Sauðárkrókur: 28. apríl Blönduós: 28. apríl Norðurlandsskógar kosta námskeiðin en þátttakendur greiða sjálfir fyrir hádegismat. Skráning og nánari upplýsingar fara fram í síma: 461-5640 og á netfanginu valgerdur@nls.is Vinsamlegast skráið ykkur fyrir 15. apríl Lága – Kotey, Skaftárhreppi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir til leigu eyðijörðina Lágu–Kotey í Meðallandi, Skaftárhreppi, til slægna og beitar. Áætlaður leigutími er 10 ár. Gróinn hluti jarðarinnar er 125 ha, tún 24,9 ha. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2011. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu ráðuneytisins og í afgreiðslu á 5. hæð, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Frekari upplýsingar birtast á heimasíðu ráðuneytisins, www.sjavarutvegsraduneyti.is Fyrirspurnir sendist á netfangið: postur@slr.stjr.is Heilsumeistaraskólinn býður uppá þriggja ára nám í náttúru- lækningum. Námið er kennt sem lotunám og fjarnám; kennsla fer að jafnaði þannig fram að kennd- ir eru fjórir dagar í kringum helgi annan hvern mánuð í þrjú ár að því er segir í tilkynningu frá skól- anum. Skólinn mun vera með kynn- ingarfundi á Akureyri, Borgarnesi og Selfossi í apríl og maí. Einnig verða kynningar og opin námskeið í Reykjavík en grasalæknirinn Brigitte Mars, sem kennir við skólann, býður upp á stutt námskeið í byrjun júní. Heilsumeistaraskólinn mun líka bjóða upp á opið námskeið svipað og það sem nemendur fá í lokalotu skólans og kallast „Retreat” eða endurnýjunarvika á Sólheimum, nú í fyrst sinn íð boði fyrir almenning 20.-27. júní. Námi Heilsumeistaraskólans má skipta niður í 3 meginsvið: 1 - Alþýðu-náttúrulækningar, þar á meðal er næring og lækningar- fæði, sjálfsrækt og heilsusamlegur lífsstíll. 2 - Alþýðu-grasalækningar en þar er meðal annars er kennd tínsla og notkun jurta og jurtaefna og fleira 3 - Augnfræðin. Nemendur og læra að nota bæði lithimnu- og hvítugreining til að greina heilsu og koma auga á veikleika og styrk- leika líkamans. Nánari upplýsingar veitir Lilja Oddsdóttir skólastjóri. Sími 848- 9585 - www.heilsumeistaraskolinn. com. Heilsumeistaraskólinn – Græðandi nám Kynningarfundi á Akureyri, Borgarnesi og Selfossi í apríl og maí Dekkjainnflutningur Viltu spara allt að 35% Eigum talsvert magn Traktors-vagna, jeppa 31“33“35“38“ og fólksbíladekkja til á lager á frábæru verði. Erum einnig að bóka í næsta gám sem kemur til landsins 10. maí. Takmarkað magn af heybindi neti Verð 28.000 auk vsk 3.600m. Verðdæmi: Traktorsdekk 540/65 R30 kr.170.000 m/vsk Vagnadekk 600/50 -22,5 kr.135.000 m/vsk Fólksbíladekk 215/65 R16 kr.18.000 m/vsk Verðið gildir á afhendingastöðvar Landflutninga um allt land. Vinsamlegast hafið samband við Ármann Sverrisson 896-8462 e-mail manni@gott.is Tryggva Aðalbjörnsson 896-4124 Jason ehf Hafnarstræti 88 Akureyri Verð og gæði er vert að kanna Vitur ráðin gagnast best Talaðu við Tryggva og Manna Til að vitir þú sem flest Vel þau duga á Valtra og Deeri Vibon jafnt sem þreskivél Fljóta vel í for og mýri Á Fendtinum það sannast vel Dekkin passa á dráttarvagna Drullutanka, Ford og Krone Sturtuvagni og Steyr þau gagna Stoll og Claas og Ferguson Gæðavöru er gott að selja Sem gagnast vel í snjó og for Enda dekk sem eignast vilja Allir,fyrir þetta vor. Höf. Á.J. Næsta Bændablað kemur út 20. apríl

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.