Alþýðublaðið - 22.02.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1924, Síða 1
1924 Föstudaginn 22. febrúar. Jatnaðavmannafélag íslamds. 45. tölublað. Arsskemtun félagsins verður haldin í Iðiió laugardaginn 23. febr. 1924 (á morgun) kl. 8 BÍðd. Húsið opnað kí. 7x/2. Til skemtunar verður: 1. Skemtunin sett: hr. Jón Baldvinsson. — 2. Einsöngur; hr. Páil ísólfsson að- stoðar. — 3. Uppiestur: hr. Þórbergor Þórðarson. — 4. Nýjar gamanvísur (Doktorinn á véiðuro): hr_ Reinhoid Richter. — 5. Upplestur og skrítlur: hr. Fiiðfinnur Guðjónsson. —6. Nýjar gamanvísur: E ni: Isufjarðarlíosniœgfn og afdrlf hensar á Aijiíngf, sungið af hr. Reinho’d Richter. — 7. Dans< Aðgöngumiðar verða aíhentir á morgua (laugardag) í búð Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og á afgreiðslu Aiþýðublaðsins og í Iðnó eftir kl. 12. — Nefndin. Hallnr Hallsson tannlæknlr Eriend símskeiti. Khöfn 21. tebr. Samtök gegn Bretum? Frá París er símafi: Mussolini hefir átt fund víð sendiherra Frakka í Róm, og vav umtalsefnið það, hvort nokkur leið myndi geta orðið til fjárhagsiegrar samvinnu milli Frakka og ítala til þess að vega á móti flotaaukningu Breta í Miðjarðarhafinu, sem talin ev vottur um yfirráðastefnu Breta á hafinu. Alit sérfræðinganefnda. Á ráðherrafundi í París í gær voru aðalatriðin í skýrslu sérfiæð- iuganefndanna til umræðu, og fólst ráðherra’undurinn á tillögur nefnd- aiinnar í ýmsum mikilvægum at- riðum, svo sem þessum: Frakkar sleppa yfináðum yfir öllum at- vinnumálum Ruhr-héraðsins; stjórn Frakka á járnbrautunum er feld úr gildi og sömuleiðis samniDgar þeir, er Frakkar hafa gert við iðjuhölda ýmissa atvinnugreina og margar aðrar hernámsráðstafanir. Frakkar vilja að svo komnu ekki ganga að því að fara með her sinn burt úr Ruhr-hóraðinu. Eigi vilja þeir heldur veita Þjóð- verjum lengri gjaldfrest en tveggja úra (í skeytinu stendur 20). Haínarverfcfallið. Hafnarverkfallið stendur áfram, en horfur á lausn deilunnar eru nú taldar miklu betri en áður, með því að vinnuveitendur hafa komið fram með nýtt tilboð, befra en það fyrra. Verkamanna- samböndin standa öll sem einn maður með hafnarverkamönnum. Stjórnin hefir tekið í sínar hendur flutninga matvæla frá hafnarstöð- unum og skiftingu þeirra. Hún hefir og sett hámarksverð á nauð- synjavörur. (í siðara skeyti segir, að hafn- arverkamenn hafi gengið að hinu nýja tilboði, og vinna hefjist aftur í dag.) Umdagmnogvegmii. Bragamenn! Æfing í kvöld. Sjómannastofan. Samkoma i kvöld kl. 8^/sj. * Templarar eru velkomnir & skemtikvöld Skjaldbreiðar í kvöld í G.-T.-húsinu. V Ingölfslífcneskið verður af- hjúpað á suanudaginn kemur. hefir opnað tannlækningastofu í -Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1503. Tiðtalstími kl. 10—4í Sími heima, Thorvaldsensstiæti 4, nr. 866. Stðr hljómleikasamkoma í kvöld kl. 8 í Hjál præðishernu m. I. O. G. T. Terðandi nr. 9. Ávshátíð stúkunnar verður laugard. 23, þ. m. og hetst kl 8^/a e. m. Aðgöngum. seldir í G.-T.-húsinu eftir kl. 4 sama dag og kosta ásamt dánsmerki eina krónu. Aiiir Templarar velkomnir. FJölhreytt sbemtlskrá. Dans á eftlr., Lími undir gúmmístígvél og nnnast allar gúmmfviðgerðir. Losnar aldrei. — Gúmmívinnu- stofan Frakkastíg 12.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.