Alþýðublaðið - 22.02.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 22.02.1924, Side 3
ALÞ^SttBLAÐÍÐ 3 kjörseðill Jóns Magnússonar. Gat það þó engin áhtif haft á árslit kosninganna, því Jón kaus lögiega á kjorstað. Síðan tilkynti Auðun þingheimi, að Jón þessi he*ði koslð >rétt«; hann hefði kosið Sigurjón. Með þessum athöfnum hafa 30 löggjatar sagt: Leyndarrétt kjósenda ura það, hvernig þeir nota atkvæðisrétt sinn, virðum vér að vettugi; þagnarskyidu þá, er fellur á oss, er vér hnýsumst í atkvæði þeirra, virðum vér og að engu. — Kjörbréfanefnd alþingis 1921 segir, að svo nærri hafi verið höggvið hegningariögunum við kosningu á ísafirði 1919, að það beri að rannnsaka til hiítar. 25 kjósendur á ísafirði skrifa þing- inu nú, að féboð og fleiri ólögieg meðul hafi verið Eotuð Sigurjónt til framdráttár. Kreíjast þeir rannsóknar á því. Einnig krefjast þeir rannsóknar á því, hvort mútuáburður bíaðsins >Vestur- lands< á flokksmenn Haralds hafi við nokkur rök að styðjast. 30 löggjafár segja: Oss er alveg sama, þótt bæði hafi verið mút- að og hótað; oss kemur ekkert við þótt lög séu brotin; vér tök- um Sigurjón; hann er oss sam- boðinn og vér honum. Kjörbréfs frá hinum marghataða Svía. Hann þekti leið noröur eftir til ættlands sins, sem hvitir menn þektu okki. Ifann vænti þess jafnvel að komast undan eftirför heill á húfi með allar vörúrnar; hann lag'ði þvi ótrauður af stað í norður. I suður hólt Morison inn i skóginn, og fylgdi svertánginn honum. Kórak hafði beðið við búðirnar, unz lestin lagði af stað norður eftir. Þóttist hann þá vis nm, að Englónding’- urinn héldi i öíuga átt til þess að hitta stúlkuna, og hélt þvi þangað, er hann hafði séð hana i fyrsta simii. Honum hafði þótt svo vænt um að sjá Meríem, að engin afbrýðissemi gerði vart við sig, þótt hann sæi hana i faðmi annars manns. Siðar fann hann til óstjórn- legrar löngunar til þess að stökkva á Morison, þegar hann gekk um g'ólf i búðunum undir trénu, sem Kórak sat i, Kórak var dapui' i bragði, þar sem hanu nú beið þess, að Meriem kæmi, — Meriem, sem aldrei kom. En þarna komu aörir; — hár maður, herðábreiður, klæddur ferðafötum, 0g á eftir houum hópur svartra hermanna. Maðurinn var þungur á svipínn, og' hryggð skein úr augum hans. Kórak sá hann ganga undir trénu, sem hann sat i; hann sá hann skoða skógsvörðinn, en hann hreyfði sig ekld; liann sá hann henda mönnum siuum, að liann hefði fundið það, er hann loitaði að, og’ hann sá liann hverfa i norðurátt, en þó sat Kórak cins og steingérv- ingur á sama 3tað; honum var þungt um hjartað. Stuudu siðar lult Ivórak hægt inn i skóginu vcstur ISdgar Bics Burroughs: Sonur Tarzans. »Yeiztu, livert húsbóndi þinn heflr faríð? spurði hann piltinn. „Já; Bwana,“ svaraði hann. „Hann hefir farið til búð- anna, sem lig’g'ja hinum megin við stóru ána, sem renn- ur.langt vestur frá.“ „Geturðu fylg’t mér til hans?“ spurði Morison. Pilturinn kinkáði koíli.. Hór sá hann ráö til þoss að hefna sin á liinum marghataða húsbónda, og jafnframt til þess að sleppa undan reiði hins milda Bwana, sem allir vissu að myndi fyrst elta uppi norðari lest- ina. „Getum við tveir einir komist til .búða haus?“ spurði Morison. „Já, Bwana,“ fullyrti surtur. Morisou_snéri sér að fararstjóranum. Hann sá nú ætlun Hansons; hann vissi, hvers vegna liann lét norðurlestina flytja sig sem lengst norður á bóginn; — það gaf hon- um þvi lengri tima til þess að komast til yesturstrand- arinnar, meðan hinn mikli Bwana leitaði norðurlandið. Jæja; það var þá bezt að nota fyrirætlanir hans i sina þágu; hann varð lika að komast undan gestgjafa sinurn. „Þú verður að halda norður eftir eins hart og hægt er,“ sagöi hann við formanninn. „Eg sný aftur og reyni að beina hinúm rnikla'Bwana i vesturátt.“ Surtur félst á þetta; hann skeytti því engu að fylgja þessum hvita manni, sem titraði af hræðslu á næturnar; enn þá siður vildi hánn biða komu hi ís mikla Bwana og hermanna hans, sem voru svarnir fjandmenu, og loks fékk hann hér kærkomið færi til þess að strjúka síns mun hann hafa aflað á ssma hátt, og vér samþykkjum, að hann skuli þinpmaðnr kallast. Þingheimur; Heyrl Berlð virð- inf>u fyrir þinginu, samkomu löggjafa þjóðarinnar! Síðan vann Sigurjón og Sðrir nýgræðingar eið að stjórnar- skránni. Með lögum skal land byggja. x. Sparaaðnr o 0 r éttlæti. Það hefir talavert verið rætt og ritað um spamað bæði að því, er svertir einstaklinga, og þó eink- um á ríkisfé, og er það alls ekki að ástæðulausu, eins og nú horfir vlð. Eu sökum þess, að þess hefir ekki ætíð verið gætt í tæka tíð, hafa komið vandræði, sem torvelt hefir verið að ráða fram úr. Sparnaður og eyðsla eru tvær óiíkar andstæður, sem verka auk- andi og minkandi. Sparnaður getur því talist sem dygð, en eyðsla sem ódygð. Vsrkamaðuplnne blað jafnaðar- manna á Akureyri, er besta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðer ritgerðir um ítjórnmál og atvinnumái. Kemur út einu tinni í viku. Koitar að eins kr. 6,00 um árið. Geriit áekrif- endur á algreiðelu Alþýðublaðiins. Stundum er deilt um, hvað sé sparnaður og hvað eyðsla, og er það eðlilegt, því að margs er að gæta. Spainaður er það að spara það, sem engin nauðsyn er að eyða. Eyðsla er aftur á móti að eyða því, sem engin nauðByn er að eyða. Sparnað og eyðálu á að miða við þörf frá einhverju sjón- armiði. Stundum getur það verið talið sparnaður, sem er í ráun og veru eyðsla, t. d. ef eyða þarf

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.