Fréttablaðið - 17.04.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 17.04.2012, Blaðsíða 40
28 17. apríl 2012 ÞRIÐJUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÞRIÐJUDAGUR: IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 INDLAND: DHOOM 2 20:00 CARNAGE 18:00, 20:00, 22:00 BAR- ÁTTAN UM LANDIÐ 18:00 MARGIN CALL 20:00 SVART- UR Á LEIK (ENGL. SUBS) 17:40, 22:10 BARNAMENNINGAR- HÁTÍÐ 13:30 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn! 11.-20. APRÍL INDVERSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ IRON SKY KÖLT-GRÍNMYND ÁRSINS! Leikkonan Anne Hathaway hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu fram á næsta ár vegna þess að hún skartar stuttu hári þessa stundina. Hathaway þurfti að klippa hár sitt stutt í tengslum við hlutverk sitt sem vændiskona í kvikmyndaútgáfu á Vesalingunum eða Les Miséra- bles. Hún og unnusti hennar, Adam Schulman, ætluðu að ganga í það heilaga í sumar en Hathaway getur ekki hugsað sér að ganga niður kirkjugólfið með stutt hár. Hún ætlar því að safna hári á nýjan leik og klæðast brúðar- kjólnum í lok þessa árs eða byrj- un næsta. Frestar brúðkaupinu FRESTAR Leikkona Anne Hathaway hefur frestað fyrirhuguðu brúðkaupi sínu vegna þess að hún þurfti að klippa hár sitt stutt. NORDICPHOTOS/GETTY BATTLESHIP 7, 10(POWER) AMERICAN PIE: REUNION 8, 10.20 LORAX 3D ISL TAL 6 HUNGER GAMES 7, 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR T.V. - Vikan/Séð og Heyrt A.L.Þ - MBL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Þ.Þ. - Fréttatíminn ÍSLENSKT TAL þriðjudagstilboð þriðjudagstilboðþriðjudagstilboð þriðjudagstilboð POWERSÝNING KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% - séð og heyr/kvikmyndir.is EGILSHÖLL 16 16 7 ÁLFABAKKA 12 14 12 12 12 12 V I P 12 12 L L L 7 MÖGNUÐ SPENNUMYND 14 14 12 12 12 12 KRINGLUNNI KEFLAVÍK 12 16 SELFOSS AKUREYRI 12 12 12 Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. ISÁ SAMBIO.ÉR MIÐA ÞTRYGGÐU GÍ DAÓ ÍÞRIÐJUDAGSB ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SÉÐ OG HEYRT/KVIKMYNDIR.IS FRÉTTABLAÐIÐ T.V. - VIKAN/SÉÐ OG HEYRT Þ.Þ. FRÉTTATÍMINN “FRUMLEG OG MEINFYNDIN SÝRA” - TÓMAS VALGEIRSSON, KVIKMYNDIR.IS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - D.M.S. MBL DVPRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS 59.000 MANNS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ DREPFYNDIN MYND! BEIN ÚTSENDING FRÁ ROYAL OPERA HOUSE SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS BATTLESHIP KL. 8 - 10.20 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 8 - 10.10 12 HUNGER GAMES KL. 5.30 12 / SVARTUR Á LEIK KL. 5.50 16 ÓPERAN RIGOLETTO KL. 6.15 L IRON SKY KL. 5.45 - 8 - 10.15 12 BATTLESHIP KL. 9 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 10.30 16 BATTLESHIP KL. 5 - 8 - 10.45 12 BATTLESHIP LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.45 12 AMERICAN REUNION KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 - 6 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 Ein stærsta tónlistarhátíð í heimi, Coachella-hátíðin, fór fram í eyðimörkinni í Kaliforníu um helgina. Létt- klæddir tónlistarunnendur hlustuðu á frægustu tón- listarmenn í heimi á borð við Snoop Dogg, Dr. Dre, Florence and the Machine og Radiohead. Stjörnurn- ar nýttu sér hátíðina til að sletta sjálfar úr klaufun- um og mátti sjá Rihönnu á háhesti, Katy Perry með fjólublátt hár og Florence Welch vingast við rappar- ann Azealiu Banks. Stjörnufans á Coachella TUPAC SNÝR AFTUR Tónleikar rapparans Snoop Dogg vöktu mikla athygli enda steig sjálfur Tupac Shakur með honum á svið. Tölvutækninni var beitt til að endurlífga kappann sem lést árið 1996. Á HÁHEST Söngkonan Rihanna lét sig ekki vanta en hún sést hér á háhesti á lífverði sínum, sem fékk sjálfur ekki að sjá tónleikana ef marka má þessa mynd. HVÍTKLÆDD Leikkonan Lindsay Lohan var að sjálfsögðu mætt í gleðina á Coachella. VINKONUR Söngkonan Florence Welch sést hér glaðlynd baksviðs á hátíðinni ásamt rapparanum Azealiu Banks sem klæddist vígalegum stígvélum. HIPPALEG Vanessa Hudgens var með blómakrans í magabol og naut veður- blíðunnar. KÆRUSTUPAR Leikarinn Ian Somer- halder naut lífsins á hátíðinni ásamt kærustu sinni, leikkonunni Ninu Dobrev. Rokkarinn Marilyn Manson trú- lofaðist kvikmyndagerðarkon- unni Seraphim Ward fyrir helgi. Parið hefur þekkst í fimm vikur en vill ekkert fremur en að eyða ævinni saman. Manson gaf Ward hring sem hann hafði erft frá ömmu sinni og samkvæmt vini Ward er stúlkan himin- lifandi með gripinn. „Þetta er keltneskur hringur og Seraphim telur hann búa yfir töfrum. Hún hlakkar til að eyða ævinni með Marilyn,“ hafði tímaritið Life & Style eftir vininum. Trúlofuð eftir 5 vikur MARILYN MANSON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.