Fréttablaðið - 23.04.2012, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 23.04.2012, Blaðsíða 17
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 Borðið Playble hannaði Helga Björg Jónasdóttir í meistaranámi í Child Culture Design í HDK Gautaborgarháskóla. Markmiðið var að hanna húsgagn með möguleika á leik, fyrir húsgagnasýningu í Mílanó. „Við erum 11 nemendur sem sýnum saman í Ventura Lambrate en það sýn- ingarsvæði hefur fengið mikla athygli undanfarin 3 ár á Salone Del Mobile. Sýningin heitir „Play in Progress“ og byggir á leik og þátttöku sýningar- gesta,“ útskýrir Helga. Hugmyndina að baki borðinu sótti hún í æskuminn- ingar sínar. „Ég lék mér mikið með húsgögnin heima hjá mér og setti oft endann á stofuborðinu upp á bakið á stól og notaði það sem rennibraut. Í hönn- unarferlinu gerði ég líka rannsókn á minningum fólks um leik með húsgögn í æsku. Svörin voru mörg og skemmti- leg og allir sem ég ræddi við höfðu mikla ánægju af því að rifja þetta upp. Sum svaranna notaði ég til að bæta fleiri leikmöguleikum við borðið.“ Fætur Playble borðsins breytast með einföldu handtaki í stiga og með því að reisa stigann upp öðru megin má búa til hallandi rennibraut. Undir LEIKUR MEÐ HÚSGAGN HÖNNUN Helga Björg Jónasdóttir vöruhönnuður sýnir nýjasta verk sitt á hönnunarmessunni í Mílanó þessa dagana, borðið Playble. SÝNIR Í MÍLANÓ Helga stundar meistara- nám við HDK Gauta- borgarháskóla og var hönnunarferlið fyrir sýninguna í Mílanó hluti af náminu. MYND/ANTON MÖGULEIKAR Undir borðplötunni leynist krítar- tafla og með því að breiða teppi yfir borðið má breyta því í hús. LIST Í RÁÐHÚSI Í næstu viku, eða dagana 3. – 7. maí, verður haldin stórsýning á íslensku handverki, list- iðnaði og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Margir þekktir listamenn sýna verk sín en þetta er í fyrsta sinn sem sýningin er haldin að vori. SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja Fermingartilboð Gerið GÆÐA- og verðsamanburð Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00 12 má naða vaxtal ausar greiðs lur* Stærð Verð Tilboð 120x200 84.900 kr. 79.900 kr. VALHÖLLNý hönnun 5 svæðaskipt gormakerfi, gæðabólstrun, stál kantstyrkingar Verð með íslenskum botni og fótum 10.000 kr . vöruútte kt fylgir öllum fermingar rúmum *3,5% lánt ökug jald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.