Fréttablaðið - 23.04.2012, Qupperneq 25
Þingvað - einstök staðsetning - glæsilegt hús 3ja herbergja
Reykás - fallegt útsýni
Mjög góð 83 fm 3ja herbergja enda íbúð á 3.
hæð (efstu) með einstaklega fallegu útsýni yfir
Rauðavatn. Íbúðin hefur töluvert verið endur-
nýjuð. Húsið var viðgert að utan og málað
2011. V. 24,5 m. 1402
Álfkonuhvarf - glæsileg
Glæsileg og góð 3ja herbergja 88,2 fm íbúð á
3. hæð með sér inngangi af svölum og stæði
í bílageymslu. Glæsilegt baðherbergi, góð
eldhúsinnrétting granít og gaseldavél, mikið
skápapláss og stórar svalir með miklu útsýni.
V. 26,9 m. 1394
Stíflusel - laus strax
Góð 95,1 fm 3ja herbergja íbúð á annarri
hæð með góðu útsýni við Stíflusel í Reykjavík.
Íbúðin er laus við samning og eru lyklar á
skrifstofu Eignamiðlunar. V. 16,9 m. 1383
Breiðavík 18 - efsta hæð
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð (efstu)
í lyftuhúsi ásamt innbyggðum bílskúr á
útsýnisstað við Breiðuvík. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Íbúðin er skráð 126,9 fm en
þar af er bílskúrinn 24,3 fm. Glæsilegt útsýni.
V. 27,9 m. 1379
Hrísrimi 8 - jarðhæð með sérinngangi
Góð 3ja herbergja 88,5 fm íbúð á jarðhæð
með sérverönd í litlu fjölbýli. Sérinngangur.
Tvö rúmgóð svefnherbergi. Íbúðin er laus og
til afhendingar strax. Lyklar á Eignamiðlun.
V. 19,9 m. 1312
2ja herbergja
Kelduland - jarðhæð
Mjög björt og falleg 52,3 m2 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð við Kelduland í Reykjavík.
Íbúðin er laus til afhendingar strax. Verið er að
gera við húsið að utan og mun seljandi/hús-
félagið greiða fyrir þær framkvæmdir.
V. 15,3 m. 1404
Eiðistorg - góð íbúð
Um er að ræða góða 2ja herbergja 61,1 fm
íbúð á þriðju hæð með suður svölum. Íbúðin
skiptist í hol, stofu eldhús, baðherbergi og
svefnherbergi. V. 17,5 m. 1403
Sóltún - björt og falleg
Falleg og vel skipulögð 2ja herbergja 65,0 fm
íbúð á 5.hæð í enda í lyftuhúsi. Eignin skiptist
í forstofu, eldhús, baðherbergi, stofu og
svefnherbergi. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla.
Einnig er í kjallara sameiginleg hjóla- og
vagnageymsla. V. 19,9 m. 1255
Sumarhús og jarðir
Vatnsbakkalóð - með teikningum af
sumarhúsi
Nýkomin í einkasölu ein af þessum eftirsóttu
eignarlóðum við Þingvallavatn. Lóðin er
6.630 fm en einnig fylgir með í kaupunum
samþykktar teikningar að samtals 200 fm
fasteign sem skiptist í 170 fm sumarhús og
30 fm geymsluhús. Lóðin er staðsett skammt
frá Miðfellinu austan-megin við þingvallavatn.
Góð silungs og urriðaveiði er í vatninu.
Einungis 15 mínútna akstur er yfir á Laugavatn.
V. 9,0 m. 1060
Kvistalundur - hús og tvær eignarlóðir
Tvær samliggjandi eignarlóðir ásamt
eldra sumarhúsi sem er á annarri lóðinni.
Húsið skiptist í stofu, eldhús, forstofuhol og
snyrtingu. Einnig er lítið geymsluhús á lóðinni.
Staðsetning er miðsvæðis í hverfinu og er læst
hlið fyrir hverfið. Fallegur garður er við sumar-
húsið. V. 9,5 m. 7215
Jöklafold - glæsilegt útsýni
Fallegt og vel skipulagt 291,3 fm einbýlishús
á tveimur hæðum neðst í botnlanga ásamt
bílskúr við Jöklafold. Rúmgóðar stofur, arinn.
Sólskáli. Frábært útsýni. Mjög góð lóð.
Góður 43,2 fm bílskúr. Húsið er nýmálað og
einnig þak. Hiti er í plani. Parket er nýslípað.
Garðurinn er allur afgirtur viðarklæðningu.
V. 59,0 m. 1322
Parhús
Huldubraut 54 - glæsilegt parhús
Glæsilegt 184,2 fm parhús innst í botnlanga
við Huldubraut í Kópavogi. Lóðin er ein-
staklega falleg með góðri suður verönd. Gott
sjávarútsýni er frá stofu. Mikil lofthæð er í
húsinu að hluta. V. 49,9 m. 6665
Hæðir
Vesturgata - falleg íbúð
Glæsileg og góð 5 herbergja íbúð á 2. hæð.
Mikil lofthæð, tvær stofur, þrjú rúmgóð her-
bergi og nýlegt eldhús. Íbúðin er 128,9 fm
auk 6 fm geymslu í kjallara samtals 134,9 fm.
Á baklóð er sameiginleg sérsmíðuð hjóla-
geymsla. V. 38,5 m. 1393
4ra-6 herbergja
Boðagrandi - tvennar svalir og
sjávarútsýni
Vönduð og vel skipulögð 129,4 fm 4ra her-
bergja útsýnisíbúð ásamt bílskýli í nýlegu
lyftuhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið var
byggt árið 2000. Parket og flísar. Tvennar
svalir. Glæsilegt útsýni. V. 37 m. 1395
Miðleiti - suður svalir og gott útsýni
Mjög góð og vel skipulögð 4ra herbergja
118,3 fm íbúð á 4. hæð í þessu eftirsótta
húsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er öll
parketlögð með stórri stofu og þremur góðum
herbergjum. Mikið útsýni, yfirbyggðar suður
svalir að hluta. Glæsileg eign. V. 36 m. 1052
Hraunbær með aukaherbergi.
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð
á 1.hæð ásamt góðu aukaherbergi í kjallara
m.aðgangi að snyrtingu samt. ca 100 fm.
Góðar innréttingar. Endurnýjað flísalagt bað-
herbergi. Góð gólfefni. Mjög góð staðsetning.
Svalir. V. 19,2 m. 1374
Unufell - nýmáluð
4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í
forstofu, stofu, eldhús, þvottahús inn af eld-
húsi, tvö barnaherbergi og hjónaherbergi. Sér
geymsla á jarðhæð og sameiginleg hjóla og
vagnageymsla. Íbúðin er nýmáluð og er laus
strax. V. 16,7 m. 7241
Glæsilegt og einstaklega vel hannað einbýlishús rétt við
óbyggt svæði í Norðlingaholti. Stendur í jaðri hverfisins
við Heiðmörkina. Göngu- og reiðstígar og óspillt
náttúran við höndina. Einstakt skipulag með stórum
stofum, fjórum svefnherb. þar af sér hjónasvíta á efri hæð með sérbaðherbergi. Parket og flísar,
vinnustofa/gestahús á lóðinni, miklar verandir og glæsilegt útsýni. V. 89,0 m. 1341
Einstaklega skemmtileg og sjarmerandi íbúð í einu
reisulegasta húsi Þingholtanna. Íbúðin er á 3.hæð og
í risi. Glæsilegt útsýni, einstakur staður. Á hæðinni eru
þrjú herbergi, fataherb. tvær stofur, eldhús og baðher-
bergi. Risloft yfir öllu sem gefur mikla möguleika. Mjög góðar svalir. V. 44,9 m. 1333
OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 – 18:00
Mjög gott 350 fm atvinnuhúsnæði við Vagnhöfða 19. Gott afgirt hellulagt port. Séríbúð á hluta
efri hæðar. Góð innkeyrsluhurð. Góð lýsing. V. 33,5 m. 1352
Fallegt mjög vel skipulagt og smekklega innréttað skrifstofu/verslunarhúsnæði í nýlegu fjölbýlis-
húsi á horni Ánanausta og Sólvallagötu á áberandi stað við talsverða umferðaræð með ágætt
auglýsingagildi. 4- 5 góðar skrifstofur og fundarherbergi ásamt eldhúsi/kaffistofu. Linoleumdúkur
á gólfum. Glerveggir stúka af skrifstofurými. Kerfisloft og góð lýsing. V. 29,5 m. 1407
Glæsilegar íbúðir með sjávarsýn. Norðurbakki 13C er lyftuhús á mjög góðum útsýnisstað við
höfnina í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru til afhendingar strax, fullbúnar með vönduðum innréttingum
og með öllum gólfefnum. Endaíbúðirnar eru glæsilegar 3ja herbergja lúxusíbúðir með tveimur
baðherbergjum og ýmist tvennum svölum eða veröndum á jarðhæðum. Stæði í bílageymslu
fylgir öllum íbúðum. Verð frá 25.0 m - 37,5 m. 1354
Miðstræti 5 - einstök eign
Vagnhöfði - gott athafnasvæði
Sólvallagata - vandað skrifstofuhúsnæði
Norðurbakki 13c - glæsilegar fullbúnar útsýnisíbúðir
Atvinnuhúsnæði
OP
IÐ
HÚ
S
Hér er um að ræða 113,1 fm einbýlishús, hæð og ris ásamt 28,4 fm opnum bílskúr. Á lóðinni
er líka gróðurhús og geymsla. Húsið sem er tvær hæðir og hluti í kjallara. Um er að ræða upp-
runalegt hús þar sem víða er komið að endurnýjun og lagfæringum. Garðurinn er mjög gróinn og
fallegur. V. 36,5 m. 4137
Langagerði - einb. á grónum stað
Gott samtals 258,1 fm miðjuraðhús við Hvassaleiti. Stór verönd. Yfirbyggðar svalir. Innbyggður
bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Stórar stofur. Gegnheilt parket. V. 47,0 m. 1420
Hvassaleiti – miðjuraðhús