Fréttablaðið - 24.04.2012, Síða 30
24. apríl 2012 ÞRIÐJUDAGUR22
Bílar til sölu
TOYOTA CAMRY ÁRGERÐ 1996.
SJÁLFSKIPTUR. NÝ TÍMAREIM O.FL.FL.
VERÐ 350 ÞÚSUND. S. 895 8956,
ÓLAFUR.
50% ódýrara eldsneyti og 80% lægri
bifreiðagjöld með metan breytingu.
Engin útborgun. Breytingin greiðist að
fullu með sparnaði og þú færð hundruð
þúsunda beint í vasann! Reiknaðu út þinn
bíl á www.islandus.is. Bjóðum einnig
ódýrari nýja og notaða bíla frá helstu
bílaframleiðendum. Hundruð ánægðra
viðskiptavina. Islandus.is - S.5522000.
Tilboð óskast
í chrysler stratus V6. Er með bilaða
tölvu en að öðru leyti í góðu lagi. Uppl.
í s. 774-0663
Bílar óskast
Bíll óskast
á 25-250þús.
Má þarfnast lagfæringa. Hringdu S. 615
1815 eða sendu sms.
!!! 0-250þús staðgreitt !!!
Óska eftir að kaupa bíl fyrir allt að
250þús., bíllinn má þarfnast lagf. eða
skoðunar, helst ekki eldri enn ‘98,
skoða allt. Hringdu í síma 659-9696.
Sendibílar
Allar stærðir sendibíla. Nýja
Sendibílastöðin sími 568-5000.
Ódýr sendibílaþjónusta www.keyrsla.is
S:820-3880 Heimsendingar frá 2900kr
Pallhýsi
Til sölu nokkrar tegundir pallhýsa. Til
sýnis hjá P. Karlsson Ögurhvarfi 2,
Kóp, milli kl. 10-18. Nánari uppl. í síma
849 2220.
Lyftarar
Til sölu Mamitou cd 25p árg ‘07. Uppl í
síma 896 5767
Reiðhjól
Til sölu Skyjack árg 2000, Lyftuhæð
16m. Vinnupallur 7m Sími 896 5767
Bílaþjónusta
INNI VINNULYFTUR - PASSA INN UM
90CM HURÐARGÖT OG FARA Í 4,9m
VINNUHÆÐ. EINNIG STÆRRI LYFTUR TIL
LEIGU Á FRÁBÆRU VERÐI. DS-LAUSNIR
EHF 561-8373 www.dslausnir.is
Hjólbarðar
255/70 R 16 4 stk. undan Pajero. Verð
75 þús. Einnig hedd á 2,5 diesel. Sími
898 6111
Varahlutir
Varahlutir í MMC Carisma ‘98, Kia Rio
‘01, primera ‘98. Baleno Wagon ‘97. MMC
Space Wagon ‘97, Kia Sephia ‘99, Yaris
‘00, Corolla ‘94 ,’98, Escord ‘98. Accent
‘95 & ‘97 & ‘98. Impreza ‘97 & ‘99. Legacy
‘98. Almera ‘98. Carina ‘97, Vento ‘97,
Lanos ‘99, Elantra Wagon ‘97 og ‘99 Civic
‘99. Golf ‘95, Sunny ‘94. S. 896 8568.
Japanskar vélar
Bílapartasala
Eigum úrval varahluta í Japanska og
Kóranska bíla og fleiri teg. Kaupum
bíla. S. 565 3400 & 893 2284. www.
japanskarvelar.is / www.carparts.is
japvel@carparts.is
Varahlutir í VW Golf, Polo,Yaris, Skoda
Oktavia árg. ‘03, og Kangoo. Viðgerðir.
Gírkassar. Bremsuviðgerðir, renni diska
og skálar. Kaupi bíla. Uppl. í s. 892 7852.
Á varahluti í Ford-Fiesta-Focus-Ranger
Skoda Octavia , Hyundai VW T5.
s 8940068
VW - Skoda - Varahlutir
Eigum varahluti í VW, Skoda og Audi og
Pajero frá ‘02 Kaupum bíla til niðurrifs
og uppgerðar. Bílabúið, Kaplahrauni 11
220 hfj. S. 534 1045.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Faglærðir Píparar
Tökum að okkur viðhald og nýlagnir,
vönduð vinnubrögð mikil reynsla.
Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770
4499.
Hreingerningar
Vy-þrif ehf.
Öll almenn þrif, fyrir heimili, húsfélög,
fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. Sími
512-4010 www.vy.is
Garðyrkja
Garðklippingar og
garðsláttur
fyrir húsfélög og einstaklinga. Fáðu
verðtilboð. ENGI ehf. Sími 615-1605.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Skattframtöl 2012
Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Mikil reynsla - hagstætt
verð. Uppl. í síma 517-3977 897-1877.
www.fob.is.
Málarar
Vinnan Göfgar
Alhliða Málningarþjónusta.
Gæði framar öllu. vinnangofgar.is
sími 778-0100.
Málarameistari
Jón Ingvar Garðarsson málarameistari
tilboð - tímavinna s. 896 6148.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is.
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
MALBIKSVIÐGERÐIR
Gerum tilboð ykkur að kostnaðarlausu.
Skiptið við gæðavottað fyrirtæki.
Sími: 565-2030
www.colas.is colas@colas.is
ISO 9001 vottun
Hellulagnir/Pallasmíði
Tökum að okkur alla lóðalögun. Leitið
tilboða. S. 869-1700, jardlausnir@
gmail.com
Tölvur
Tölvuviðgerðir, vírushreinsun,
gagnabjörgun, kem/sæki/sendi afsl.
FEB&ÖBÍ Stefán 821 6839.
Spádómar
Rafvirkjun
Önnur þjónusta
Þarfnast bílaplanið þrifa
eða viðhalds?
Við bjóðum upp á eftirfarandi:
Götusópun
Gangstéttarsópun
Þvott á götum, bílastæðum
og gangstéttum Málun og
merkingar á bílastæðum
Malbiks- og kantsteinaviðgerðir
Grasslátt og umhverfishreinsun
Allar nánari upplýsingar
veita ráðgjafar Íslenska
Gámafélagsins. www.gamur.is
S: 577 5757 eða gamur@gamur.is
Bílastæðamálun malbiksviðgerðir,
vélsópun, hellulagnir, jarðvinna,
háþrýstiþvottur veggjakrotsþrif og vörn
S 551 4000 www.verktak.is
GREEN-HOUSE
Fallegur vor-og sumarkvennfatnaður.
Nýjar vörur fyrir heimilið og garðinn. Verið
velkomin. Opið í dag þriðjudag,miðvikudag
og fimmtudag frá kl.13-17. Þverholt 18 105
Reykjavík S.777 2281
Blekhylki og Tónerar í flestar gerðir
prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki
framleidd af ORINK. Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði sími 517-0150.
Til sölu
Lagersala á töskum
Töskur á 1.500 og 3.000 30% afsláttur
af öllum örum töskum Súpersól
Hólmaseli 2 587-0077 / 567-2077
Erum á facebook
ÓDÝR HEIMILISTÆKI
Ísskápar, þvottavélar, þurkarar,
frystikystur, frystiskápar. S. 896 8568.
Til sölu nett rafskutla. Frelsi fyrir þreytt
fólk, selst ódýrt. Uppl. í s. 891 8727
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Verslun
Beauty in Black Holtsbúð
61 Garðabæ.
Sumarlitirnir komnir í vinsælu
peysunum okkar. Sumarkjólar frá EIK
design. Opið 13-18 Njóttu þess að
versla í rólegu og kósy umhverfi og
alltaf kaffi á könnunni. Velkomin í
Beauty in Black. sími 695-6679
Fyrirtæki
Ein af betri sjoppum
borgarinnar
Til sölu
eigin atvinnurekstur Mikil
og stöðug velta, bílalúga,
spilakassar, ís, ofl.
Eignaskipti koma til greina.
Áhugasamir sendi póst á:
plan10@simnet.is
Til sölu
Ársfundur Veiðimálastofnunar 2012
Verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl 2012
í Bíósal, Hótel Natura (Loftleiðum)
Dagskrá:
13:30 Fundur settur
13:35 Ávarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Steingrímur Jóhann Sigfússon
13:50 Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofnunar.
Sigurður Guðjónsson
14:05 Staða íslenska laxins í alþjóðlegu tilliti.
Guðni Guðbergsson
14:25 Skráning veiði á netinu.
Ingi Rúnar Jónsson
og skýrslur Veiðimálastofnunar á netinu
Guðmunda Björg Þórðardóttir
14:45 Erfðafræðileg uppbygging íslenskra laxastofna.
Kristinn Ólafsson
15:05 Kaffihlé
15:20 Uppruni laxa í sjó í kringum Ísland.
Sigurður Már Einarsson
15:40 Áhrif eldgosa á fisk í ám og vötnum.
Rannsóknir í kjölfar gosa í Eyjafjallajökli og
Grímsvötnum.
Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson
16:00 Fundarslit
Allt áhugafólk velkomið
Fundir / Mannfagnaður