Fréttablaðið - 24.04.2012, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 24.04.2012, Blaðsíða 33
Gallery Restaurant býður upp á sérvalin vín frá Saint Clair í Marlborough á Nýja Sjálandi Matseðill Laxatartar og hörpuskel “ceviche”, fersk vínber og mandarínubylur St. Clair Vicar’s choice Riesling 2009 Marlborough Stórlúðuskeifa - elduð í krydduðum perusafa ásamt grilluðum mini fennel, vatnsmelónu og krydduðu rauðu karrýi St. Clair Vicar’s choice Pinot Gris 2011 Marlborough Heimareikt blálanga, mangósalat, aspas og sósa með ástaraldin St. Clair Pioneer Block 20 Cash Block Sauvignon Blanc 2009 Marlborough Lambafillet - umvafið svörtum pipar og þurrkuðum skógarsveppum, eldheitur kartöfluhnöttur og pæklaðar plómur St. Clair Pioneer Block 4 Sawcut Pinot Noir 2008 Marlborough Ólífuolía, hvítt súkkulaði, lychee og ástríðan okkar St. Clair Pioneer Block 12 Lone Gum Gewurztraminer 2008 Marlborough 8.900.- (fös/lau) 14.900.- ásamt sérvöldum vínum (fös/lau) 7.900.- (fim/sun) 13.900.- ásamt sérvöldum vínum (fim/sun) NÝSJÁLENSKIR DAGAR Á GALLERY RESTAURANT UM HELGINA 26. - 29. apríl 5 ÞRÚGUR 5 RÉTTIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.