Fréttablaðið - 24.04.2012, Síða 40

Fréttablaðið - 24.04.2012, Síða 40
32 24. apríl 2012 ÞRIÐJUDAGUR Uppistandarinn Rökkvi Vésteins- son er nýkominn heim frá Berlín þar sem hann steig þrisvar á svið og fór með gamanmál á þýsku í fyrsta sinn. „Merkilegt nokk tókst mér að láta Þjóðverjana hlæja þó að þýskan sé erfitt mál fyrir uppistand,“ segir Rökkvi, sem nýtti tækifærið til uppistands þegar hann var staddur í Þýskalandi í mánaðarlöngu fríi með fjölskyldunni sinni. Fyrstu tvö kvöldin voru á opnu sviði í grínklúbbi. „Fyrsta kvöldið í grínklúbbnum bjargaði það mér alveg að þar var par sem sat fremst og sprakk úr hlátri yfir öllu sem ég sagði. Annars var salurinn frekar dauður,“ segir Rökkvi, sem hefur talað þýsku síðan hann var au-pair í Þýskalandi. Hann á einnig þýska konu sem aðstoðaði hann við að þýða uppistandið. Á þriðja uppistandi hans á opnu sviði á bar nokkrum fékk hann bestu viðbrögðin. Öll kvöldin girti hann niður um sig uppi á sviðinu og sýndi áhorfendum beran bossann, sem er hluti af atriði hans. „Sumir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en aðrir hlógu.“ Rökkvi hefur þar með verið með uppistand á fjórum mismunandi tungumálum, eða þýsku, íslensku, ensku og sænsku. Hann vantar bara eitt í viðbót, dönsku, til að hafa farið með gamanmál á öllum tungumálunum sem hann kann. - fb Reyndi að vera fyndinn á þýsku GAMANMÁL Á ÞÝSKU Rökkvi Vésteins- son fór með gamanmál á þýsku í Berlín. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Nýjasta kvikmynd Mels Gibson, Get the Gringo, verður sýnd í sjónvarpi aðeins tæpum tveimur vikum eftir að hún var frumsýnd í bíó. Myndin var aðeins sýnd eitt kvöld í völdum kvikmynd- húsum en verður næst sýnd í sjónvarpi, gegn gjaldi. „Við lifum á breyttum tímum. Margir vilja bara sjá myndir heima hjá sér. Þetta er ein leið til að gera hlutina. Ég held að þetta sé framtíðin,“ sagði Gibson, sem er einnig að undirbúa mynd um Júdas Makkabeus, sem var uppi fyrir Krists burð. Sýnd strax í sjónvarpi Í SJÓNVARPI Nýjasta mynd Mels Gibson verður sýnd í sjónvarpi á næstunni. NORDICPHOTOS/GETTY Save the Children á Íslandi Bíó ★★★★ ★ The Cabin in the Woods Leikstjórn: Drew Goddard Leikarar: Kristen Connolly, Chris Hemsworth, Anna Hutchison, Fran Kranz, Jesse Williams, Richard Jenkins, Bradley Whitford Fimm menntskælingar ætla að eyða helginni í gömlum skógar- kofa og djamma frá sér allt vit. Á leiðinni að kofanum stoppa þau á afskekktri bensínstöð þar sem brúntenntur bensíntittur segir þeim að snúa við, en að gömlum sið graðra hrollvekjuungmenna hlæja þau að við vörunum hans og halda för sinni áfram. Þetta eru aðeins fyrstu klisjurnar í röð margra, og áhorfandinn býr sig undir beru kvenmannsbrjóstin, vímuefna- neysluna og subbulegu morðin sem yfirleitt fylgja í kjölfarið. Þetta fær hann allt saman og gott betur. Það er auðvelt að skemma það góða fjör sem myndin býður upp á með of ítarlegri umfjöllun. En eins og stjörnugjöfin gefur til kynna er Skógarkofinn meira en bara klisjurnar. Tilvísanir í eldri hroll- vekjur eru óteljandi og er því óhætt að fullyrða að sjóaðir hryllings- reynsluboltar muni skemmta sér betur en hinn almenni áhorfandi. Á leið út úr sýningarsalnum heyrði ég einn segja myndina þá bestu sem hann hefði séð á meðan annar bölvaði því að hafa ekki gengið út í hléi. Mig grunar að sá fyrrnefndi hafi lært betur heima en hinn. Sjálfur hef ég ekki skemmt mér jafn vel yfir hryllingsmynd lengi og það er einhver undirliggjandi fersk- leiki hér sem gerir gæfumuninn. Ég telst í flokki gallharðra hrollvekju- hunda en myndin var ávallt tveimur skrefum á undan mér. Of snemmt er þó að segja til um langvarandi áhrif hennar á hrollvekjuna sem listform, en líkt og gerðist í kjölfar myndarinnar Scream um miðbik 10. áratugarins eru líkur á að nú muni höfundar jafnt sem áhorfendur staldra við og hugsa sinn gang. Eftir að nýjabrumið var farið af Scream rann því miður allt í sama farið og líklegt er að það sama muni gerast hér. The Cabin in the Woods er þrátt fyrir það fyrirtaks skemmtun og kærkomin blóðgjöf í visnandi kropp hrollvekjunnar. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Hressandi hrollur sem kemur áhorfandanum sífellt á óvart. Kærkomin blóðgjöf ÓTELJANDI TILVÍSANIR Hryllingsmyndareynsluboltar skemmta sér vel yfir Skógar- kofanum, enda óteljandi tilvísanir í eldri hrollvekjur í myndinni. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÞRIÐJUDAGUR: THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00, 20:00, 22:00 LAXNESS HÁTÍÐ: KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI 18:00 LAXNESS HÁTÍÐ: SALKA VALKA 20:00 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 CARNAGE 22:20 SVARTUR Á LEIK (ENGL. SUBS) 17:40, 22:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn! 23.-28. APRÍL LAXNESS Í LIFANDI MYNDUM THE WOMAN IN THE FIFTH IRON SKY KÖLT-GRÍN- MYND ÁRSINS! ETHAN HAWKE KRISTIN SCOTT-THOMAS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SÉÐ OG HEYRT/KVIKMYNDIR.IS FRÉTTABLAÐIÐ- T.V., KVIKMYNDIR.IS - D.M.S. MBL ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ “FYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA!” - T.V., KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! DREPFYNDIN MYND! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS 21 JUMP STREET KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 BATTLESHIP KL. 10.10 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 5.50 - 8 12 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 - 8 - 10.20 L IRON SKY KL. 5.45 - 10.30 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 16 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 21 JUMP STREET LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 - 5.40 - 8 L BATTLESHIP KL. 5.15 12 AMERICAN PIE: REUNION KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.15 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 12 SVARTUR Á LEIK KL. 10.20 16 21 JUMP STREET 5.45, 8, 10.20 MIRROR MIRROR 5 BATTLESHIP 7, 10 HUNGER GAMES 7, 10 LORAX 3D ISL TAL 5 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR ÍSL TAL þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð T.V. - Kvikmyndir.isH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% - séð og heyr/kvikmyndir.is MÖGNUÐ SPENNUMYND Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. Ö Ý Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON EGILSHÖLL 16 16 16 14 12 12 12 12 KRINGLUNNI KEFLAVÍK 16 ÁLFABAKKA 12 12 12 14 V I P V I P L 16 14 12 12 AKUREYRI 16 12 SELFOSS 16 7 12 12 L L ISÁ SAMBIO.ÉR MIÐA ÞTRYGGÐU GÍ DAÓ ÍÞRIÐJUDAGSB

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.