Fréttablaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 24
2 • LÍFIÐ 27. APRÍL 2012
Fjölmennt var á útskriftarsýningu
Listaháskóla Íslands í Listasafni
Reykjavíkur í Hafnarhúsinu á
laugardaginn var. Þar mættu Þóra
Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi
og eiginmaður hennar Svavar
Halldórsson fréttamaður, Dorrit
Moussaieff forsetafrú, Eva Dögg
Sigurgeirsdóttur viðskiptafræð-
ingur, Díana Bjarnadóttir pjatt-
rófa og Haffi Haff tónlistar-
maður.
Þá vöktu meðlimir í hljómsveit-
inni Sálinni hans Jóns míns, þeir
Jens Hansson saxofónleikari,
bassaleikarinn Friðrik Sturlu-
son og trommuleikarinn
Jóhann Hjörleifsson, at-
hygli á tónleikum Chick
Corea sem fram fóru í Eld-
borgarsal Hörpu í vikunni.
Útgáfufélag 365 miðlar ehf.
Forsíðumynd Heiða.is
Útlitshönnun Arnór Bogason
Auglýsingar Sigríður Dagný
Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is
Lífið Skaftahlíð 24,
105 Reykjavík, sími 512 5000
www.visir.is/lifid
UMSJÓN
Ellý Ármanns elly@365.is
Kolbrún Pálína Helgadóttir
kolbrunp@365.is
HVERJIR
VORU
HVAR?
Hár Kristrúnar: Karen Dögg/Hár og
heilsa
Eskimo/Next-fyrirsætukeppnin
fór fram í Hörpu á dögunum.
Ellefu stúlkur tóku þátt í keppn-
inni þar sem átján ára mennta-
skólamær, Gyða Katrín Guðna-
dóttir, fór með sigur af hólmi. Í
öðru sæti var Ólöf Ragna Árna-
dóttir og þriðja sætið hreppti
Bríet Ólína Kristinsdóttir.
Fyrirsætan Steinunn María Agnarsdótt-
ir var valin Maybelline-stúlkan.
Bríet Ólína
Kristinsdóttir,
Gyða Katrín
Guðnadóttir
og Ólöf Ragna
Árnadóttir.
Ellefu stúlkur tóku þátt í keppninni í ár.
Dýrfinna, ein af keppendunum, förðuð
af Ernu Hrund og Önnu Kristínu.
M
YN
D
IR
/B
RY
N
JA
R
S
N
Æ
, K
AT
R
ÍN
Þ
Ó
R
A
O
G
E
R
N
A
H
R
U
N
D
.
MENNTASKÓLAMÆR SIGRAÐI
„Í sumar
ætla ég að vinna,
vera með vinum
mínum og fjölskyldu og
ferðast. Ég hef ekki hug-
mynd um hvað mig langar
að gera varðandi fyrirsætu-
starfið í framtíðinni. Tím-
inn verður eiginlega bara
að leiða það í ljós,“ segir
Gyða Katrín spurð
um sumarið fram
undan.
Sjá nánar á visir.is/lifid
Vinkonurnar Kristín
Ásta Matthíasdóttir og
Oddný Jóna Bárðardóttir
létu drauminn rætast
og opnuðu tískuvöru-
verslunina Dótturfélagið
á Laugaveginum með
pompi og prakt í gær.
Verslunin er í anda búðar-
innar Urban Outfitters
með nýjustu götu-
tískuna í bland við
fallega húsbúnaðar-
vöru en þær verða
með sérvalda hönnun
frá epal til sölu. Í teng-
ingu við nafn verslunarinn-
ar tóku þær stöllur upp á því
að skreyta heilan vegg með
myndum af fallegum mæðgum
og kalla hann mæðgnavegg-
inn. Á veggnum má meðal
annars sjá Manúelu Ósk Harð-
ardóttur, Láru Rúnarsdóttur,
Ylfu Geirs og fleiri glæsilegar
mæður og dætur þeirra.
FLOTTAR MÆÐGUR SKREYTA VEGGI DÓTTURFÉLAGSINS
Kristín Ásta Matthíasdóttir og
Oddný Jóna Bárðardóttir eru stoltir
eigendur Dótturfélagsins.
Manuela Ósk og Elma Rós.
Margrét Ýr kennari og fyrirsæta,
Salka Ýr og Katla María.
Ylfa Geirs og Hekla Gauks.
Lára Rúnars söngkona og
Embla Guðríður.