Fréttablaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 26
4 • LÍFIÐ 27. APRÍL 2012 FRÁBÆR STEMMING Á KEXI Ný EGF-húðnæring fyrir líkamann var kynnt með glæsibrag Á Kexi Hosteli á dögunum. Það var fjölmennt á kynningunni sem sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir stýrði með stæl. Húðnæringin eykur kollagen í húðinni og er þriðja varan í EGF-húðvörulínu Sif Cosmetics og er þróuð af nýsköpunarfyrirtækinu Cosmetics. Að kynningunni lokinni voru gestir svo leystir út með nýju vörunni. Ingibjörg og Rósa úr Fríhöfninni. Ragnhildur Steinunn og Þórunn Lárusdóttir. Bryndís Skúladóttir og Svana Helen Björnsdóttir, for- maður Samtaka Iðnaðarins. Brynja Magnúsdóttir sölustjóri Sif Cosmetics og Sigga Lund. Erla Eðvarðsdóttir og Helena Hafsteinsdóttir. MYNDIR/SIGURJÓN RAGNAR Erla Hlynsdóttir fréttamaður á Stöð 2, Björn Örvar framkvæmdastjóri Sif Cosme- tics og ORF Líftækni og Tobba Marinós. MOTO HIGH WAIST JAMIE JEANS Margir litir til. 11.990 kr. TOPSHOP SMÁRALIND OG TOPSHOP KRINGLUNNI ANIMAL PRINT FISHTAIL TOP Líka til í svörtu. 9.990 kr. TOPSHOP SMÁRALIND OG TOPSHOP KRINGLUNNI TOPSHOP KYNNIR: Ragnhildur Stein- unn tók viðtal við leikkon- una Þórunni Lárusdóttir sem hefur undanfarinn mánuð tekið þátt í merkilegri tilraun hjá Sif Cosmetics. Hún hefur ásamt fimm öðrum konum borið EGF-húðdropana á hægri hlið andlitsins eingöngu. Hún lýsti upp- lifun sinni fyrir gestum og sagðist sjá greinilegan mun á hægri og vinstri hlið andlitsins. 7.20 Vakna, fer í bað, fæ mér hollan og góðan morgunmat, gef voffanum mínum að borða og heilsa fólkinu. 8.20 Keyri til Los Ange- les í gegn um nokkur hverfi og hlusta á útvarpsfréttir og Yela- wolf. 8.45 Kem í kvikmyndafyrirtæk- ið, vinnuna mína og heilsa öllum brjálæðingunum. 12.00 Hittingur með einhvers konar kaffifíklum. 15.30 Tek mér stutta vinnu- pásu í garðsófanum og skrifa skissur. 17.30 Fer í míní fjallgöngu með Elizabeth vinkonu. 18.45 Borða taílenskan mat með Mette-Marie vinkonu. 19.45 Framleiðslufundur með Icelandic Poniez þar sem farið er yfir tökur helgarinnar, hand- rit, skotlista, og svo framvegis. 21.30 Kvöldkaffi með uppá- halds! 22.45 Les, horfi á Jason Reit- man-mynd, þakka Guði fyrir góðan dag. ÞAKKAR FYRIR HVERN DAG RAGNHILDUR MAGNÚSDÓTTIR: Framleiðandi og handritshöfundur DAGUR Í LÍFI RAGNHILDAR Hólið þessa vikuna fær blaðamað- urinn Sólveig Jónsdóttir, höfundur skáldsögunnar Korter, sem kom út á dögunum. Korter er hressileg saga fyrir konur á öllum aldri um fjórar dætur Reykjavíkur sem eiga fátt sameiginlegt annað en 101 Reykjavík og griðastaðinn Café Korter. Bókin fjallar um lífið, ástina og að „þetta reddist allt saman að lokum“. Sjá nánar á visir.is/lifid Dalvegi 18, Kóp. Sími 568 6500 www.fondra.is Opið 10-18 virka daga, Laugardaga opið frá 11-16 Martha Stewart hefur hannað nýja lita og stenslalínu, sem nú fæst hjá okkur. Úrval af stenslum og málningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.