Fréttablaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 34
HELGARMATURINN Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja. Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar 1 bolli eggjahvítur 1 dl plain protein (herbó) 1 dl maísmjöl 3 tsk. hvítlauksduft ½ tsk. sjávarsalt Hærið vel í hrærivél og gerið klárt fyrir steikingu, notið pönnukökupönnu sem búið er að hita upp, lækkið svo hitann á 2 og steikið pönnukökurnar. Berið fram með: mildri salsasósu spínati rauðlauk tómötum agúrku matreiddum kjúklingi sýrðum rjóma með hvítlauk gulri papriku. TVÍBURARNIR DAFNA VEL „Ég er enn þá að átta mig á þessu, blessunin að eiga þennan fallega hóp sem umvefur mig, börnin mín skipta mig öllu máli og ef ég ætti að lýsa tilfinningunni þá er ég auðmjúk og þakklát fyrir þessar gjafir sem börnin mín eru og að fá tvo svo dásamlega drengi í restina er yfirþyrmandi dásamlegt. Eins gott að ég er föst inni að gefa brjóst allan daginn á meðan mesta „blissið“ er að líða hjá. Ég hlýt að vera óþolandi væmin núna, segir Íris Kristinsdóttir, leik- og söngkona, sem eign- aðist tvíburadrengi á dögunum. Fyrir á Íris átján ára og fjögurra ára drengi og sex ára stelpu en maðurinn hennar, Grettir Adolf Haraldsson byggingatæknifræðingur, á átta ára dreng. NÝTT LÍF Hagfræðingurinn Sigríð- ur Mogensen, fyrrver- andi fréttakona á Stöð 2 og núverandi starfsmað- ur sérstaks saksóknara, og unnusti hennar, Þórð- ur Gunnarsson hagfræð- ingur, eiga von á sínu fyrsta barni. Frumburð- urinn er væntan- legur í heim- inn í októ- ber. Ný Prentmiðlakönnun Capacent Gallup fyrir janúar til mars sýnir sterka stöðu Fréttablaðsins meðal fólksins í landinu, sem langmest lesna blaðið. Til dæmis lesa rúmlega 69% íbúa höfuðborgarsvæðisins milli átján og fimmtugs að meðaltali hvert tölublað Fréttablaðsins – meira en tvöfalt fleiri en lesa það dagblað sem kemur næst á eftir. Við erum stolt af þessum glæsilega árangri og munum halda áfram að miðla skemmtilegu og upplýsandi efni, hlusta á raddir lesenda og vera líflegur vettvangur fyrir skoðanaskipti. Fréttablaðið er mest lesið arft...Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Janúar til mars 2012, meðallestur á tölublað. Fréttablaðið Morgunblaðið DV Fréttatíminn Finnur.is Monitor Viðskiptablaðið 73,5% 34,5% 11,1% 54,5% 41,5% 23,0% 10,7% 60,1% 33,6% 10,6% 40,7% 31,9% 22,0% 9,2% 12-80 ára Höfuðbsv. Landið allt Fréttablaðið Morgunblaðið DV Fréttatíminn Finnur.is Monitor Viðskiptablaðið 69,3% 27,5% 8,1% 48,4% 32,0% 21,4% 9,5% 57,8% 27,1% 7,8% 35,5% 25,4% 20,3% 8,1% 18-49 ára Höfuðbsv. Landið allt Allt sem þú þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.