Fréttablaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 27.04.2012, Blaðsíða 48
28 27. apríl 2012 FÖSTUDAGUR Kristalhöllin umdeilda í Bakú, þar sem lokakeppnir Eurovision-söngvakeppninnar eiga að vera haldnar í lok maí, er nú smám saman að taka á sig endanlega mynd og áhyggjur af að hún yrði ekki tilbúin í tæka tíð fyrir keppnina þar með óþarfar. Höllin er nú fullkláruð að utan og þykir hin glæsilegasta. Verið er að leggja lokahönd á innviði hennar og var til dæmis hafist handa við að setja sviðið upp nú fyrr í vikunni. Kristalhöllin stendur niðri við höfnina í miðri Bakú og tekur um 16.000 manns í sæti. Hafist var handa við að byggja hana í ágúst síðastliðnum svo hún hefur sprottið upp á mettíma, eða 8 mánuðum. Bygging Kristalhallarinnar hefur verið harðlega gagnrýnd. Margir vilja meina að Aserbaídsjan hafi ekki efni á henni, auk þess sem yfirvöld þarlendis hafa verið sökuð um að brjóta á mannréttindum þegna sinna og reka bláfátækt fólk af heimilum sínum til að byggja höllina. - trs Kristalhöllin að verða tilbúin KRISTALHÖLLIN Verið er að leggja lokahönd á höllina sem mun hýsa Eurovision-söngvakeppnina í ár og þykir hún hin glæsilegasta. 29 DAGAR í aðalkeppni Eurovision Lesendur tímaritsins People hafa kosið tónlistar- konuna Beyoncé fallegustu konu í heimi. Í öðru sæti var gamanleikkonan Sofia Vergara en Charlize Theron lenti í því þriðja. Beyoncé er upp með sér í samtali við tímaritið og segist sjaldan hafa upplifað sig fegurri en söngkonan er nýbökuð móðir. Hún fæddi dótt- urina Blue Ivy Carter í byrjun árs og líður vel í nýju hlutverki. Beyoncé hefur alls 16 sinnum Beyoncé fallegasta konan 1. Beyoncé Knowles 2. Sofia Vergara 3. Charlize Theron 4. Lily Collins 5. Madeleine Stowe 6. Christina Hendricks 7. Michelle Williams 8. Paula Patton 9. Miranda Lambert 10. Kate Middleton 10 FALLEGUSTU KONURNAR AÐ MATI PEOPLE hlotið Grammy-verðlaun á tónlist- arferli sínum en segir þau verðlaun blikna í samanburði við dótturina. „Þetta er mikilvægasta hlutverk sem ég hef haft og orðið ást hefur fengið nýja merkingu fyrir mér.“ Sofia Vergara hefur slegið í gegn í gamanþáttunum Modern Family þar sem hún fer með hlutverk hinn- ar kólumbísku Gloriu. Það vekur athygli að nýstirnið Paula Patton skipar áttunda sæti listans en hún á eftir að verða Íslendingum kunn á næstu misserum þar sem hún fer með hlutverk í Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns. ÞRJÁR FALLEGAR Söng- og leikkonan Beyoncé Knowles og leikkonurnar Char- lize Theron og Sofia Vergara eru fallegustu konur heims að mati lesenda tímaritsins People. NORDICPHOTOS/GETTY „ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ BJARGA MANNSLÍFUM.“ -STEFÁN KARL STEFÁNSSON, LEIKARI - T.V., KVIKMYNDIR.IS - D.M.S. MBL - T.V., KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.10 14 / AMERICAN PIE KL. 6 - 8 12 BATTLESHIP KL. 10.10 12 / MIRROR MIRROR KL. 6 L THE AVENGERS KL. 4 - 5 - 8 - 10.30 - 11 10 THE AVENGERS LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 - 5.40 L AMERICAN REUNION KL. 8 - 10.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 8 12 SVARTUR Á LEIK KL. 11 16 GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 - 8 - 10.15 10 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L IRON SKY KL. 10.30 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 16 - T.V., KVIKMYNDIR.IS THE AVENGERS 3D 4, 7, 10-POWER 21 JUMP STREET 5.45, 8 AMERICAN PIE: REUNION 10.20 HUNGER GAMES 7, 10 LORAX 3D ISL TAL 5 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERS ÝNING KL. 10 STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 14 KRINGLUNNI ÁLFABAKKA 12 12 V I P L 16 7 12 12 L L 12 16 10 SELFOSS 10 10 10 10 10 10 12 12 AKUREYRI 10 16 12 KEFLAVÍK 10 Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 LÓN- BÚINN 18:00, 19:00, 20:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 22:00 LAXNESS HÁTÍÐ: SILFURTUNGLIÐ/LILJA 17:30 LAXNESS HÁTÍÐ: PARADÍSARHEIMT (ÓKEYPIS!) 20:00 IRON SKY 18:00, 22:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. JANE EYRE LÓNBÚINNKRAFTAVERKASAGA LAXNESSÍ LIFANDI MYNDUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.