Alþýðublaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBE-A'ÐIÐ 3 á einhvarn hátt, lægi beint við, að næsti rnaður á floicksHata hans gegndi starfinu út kjör- tímabilið. Ég geri ráð fyrir, að allir stjórnmálaflokkar hver um sig hefðu stjórn í Reykjavík, og hver þeirra stjórna útvegaði nægilega marga menn, karla og konur, til að vera í kjörl fyrir sinn flokk, og raðaði þeim á lista annaðhvort eftir stafrófstöð eða álitl hennar á þeim. Síðán birti hún listann í svo mörgum blöð- um, sem hún teidi náuðsynlegt, og skoraði á þá flokksmenn, sem óskuðu breytinga á röðinni, að skrifa sér óundirritað bréf með næsta pósti, þar sem mönnunum væri raðað eftir ósk sendandá. Stjórn hvers flokks ynni siðan úr b.é um þessum, sem væru ekki annað en prótkjörseðlar, á þann hátt, að eí flokkurinn hefði t. d. 36 franabjóðendur, þá væri efsta manni á slíkum próíkjörlista taíio 36 atkv., þeim næsta 35 og þeim neðsta 1 atkvæði. Sá, sem flest fengi atkvæðin, yrði auð- vitað etstur á aðalkjöriista, sem sendur væri ríklsstjórninni innan ákveðins tíma með t. d. 32 mönnum á; hinir 4 hefðu fallið úr. Ógiidur skyldi slikur próikjör- listi vera, ef á honum stæðu önnur nöfn ea frambjóðenda hlutáðeigandi fl »kks. Þótt á ein- um slíkum stæðu færri nöfn en frambjóðendur flokksins væru, mætti samt taka hann giidan, þannig, að eteta mannl væru talin 36 atkv. og svo niðnr eftir svo langt sem næði. Auðvitað væri hver flokkur sjáifráður, hvernig hann hagaði þessu. Dregið skyldi um, ef tveir eða fleiri fengju jafna atkvæðatölu. Síík prófkosning hefði þarin kost f för með sér, að hver, sem viídi, gæti áð einhverju leytl ráðið röðinnl á aðalkjörlista, og þá gætu kouur, ef vildu, látið konur svo ofarlega á listann, sem þær vildu. En auðvitað bæri mest Sð líta á það, hvernlg hver frambjóðandi myndi reynast, ef á þing kætni án tiliits ti(, hvort hann væri karl eða kona. Þegar svo ríkisstjórnin hefði fengið f hendur aðalkjörlista flokkanna, þá kunngerði hún öllum stjórnmála blöðum símleiðis eða á annan hátt röð þingmanna- efna á hverjum Iista ásamt þvf, hvern forstaf hver flokkslisti hefði, og væru öll stjórnmáia- blöð skyldug t ð birta listana, eins og þeir Iægju fyrir, og það vlð fyrsta tækllæri. Við kosn- ingu skyldu Iistarnir vera kjós- endum tll sýnis og leiðbeiningar á hverju kjörborði í hverjum elnasta kjörstað. — Kjörseðiar skyldu að eins vera með fot- stöfum flokkslistanna og flokka- heitum aftan við, og myndi þá kjörseðill með fjórum >póíitísk- um< flokkum, sem um gæti verið að ræða hér, líta þannig út t. d : A Heimastjórnarflohknr B Bramsóknarflokknr C Alþýðuflokkur D Sjálfstœðisflokkur Slík kosning ytði miklu vanda- minni, en þar sem kjósaudi þarf að merkja við tvö nöfn af 4—7, ef hann á að vera vís um, að þau tilheyri bæði samS flokkl; annars er kosning hans mesta fáræði. Stundum getur vlljað svo til, að ekki sé nema einn frambjóð- andi frá elnhverjum flokki, þótt kjósa eigi tvo menn, og er slíkt mjög ákáralegt, og verður þá kjósandi, ev hann kýs, ad kjósa mótflokksmann að öðratn þræði, ef kosning hans á að teíjast gild, en hún væri kjósandanum sem ógild. Á sýndum kjörseðll væri að eins um einn stað að ræða, og væri þvf ekki hætt við, að kjósandi kysi sinn mann ér Bdgar Rio« .Burroughs: Sonur Tarzatis. eftir; hann gekk álútur og þunglamalega eins og gamall maður, sem mótlætið hefir bugað. Morison reið á eftir fylgdarmanni sinum; hann var álútur, svo að hann rækist ekki á lággreinarnar, 0g stundum sté liann af baki vegna þeirra. Svertinginn fór styztu leið, sem var yfir vegleysu fyrir riðandi mann, og á öðrnm degi varð Morison að skilja hest sinn eftir og ganga. Á leiðinni hafði Morison næði til þess að hugsa málið, og þvi lengur sem hann hugsaði um þau örlög, er beðið gátu Meriem, þvi reiðari varð hann Svianum. En alt i einu skildi hann, að þessi vandi var allur honum að kenna, og þótt hún hefði komist undan Hanson, hefði hún sætt litið hetri meðferð af hans eigin höndum. Hann komst lika að þeirri niðurstöðu, að Meriem var honum miklu meira virði eu liann hafði vitað; hann iór að bera hana saman við aðrar konur, er hann hafði þekt — aðalskonur og rikiskonur —, og sér til undrunar fann hann, að Arabastúlkan stóðst hetur samanburðinn; hann hataði Hanson, en liaun hölvaði sjálfum sér 0g átaldi sig fyrir hin skammarlegu svik sín. Hann elskaði Meriem, Stóttaxhrokinn lrafði vilt liou- um sýn. Nú hrauzt hann áfram geg’num torfæruruar til þess að reyna að bjarga ástmey sinni 0g — til þess að hefna liennar grimmilega. Iiann var engu vanur nema allsnægtum. Nú leið hann hvers konar skort. Föt lians vöru öll rifin, likami Jians hlóðrisa; þorsti og hungur sóttu á hann; samtgak liann eftir svertingjanum, þótt hann hvað eftir annað dytti sjálfur af þreytu. Hefnigirnin hólt honum uppi — og löngunin til þess að rejma að hjálpa stúlkunni, sem hann hafði komið i vanda. Kann ske kom hann of seint til hjálpar henni, en aldrei til hefnda. Þegar svo var dimt orðið, að ekki var ratljóst, stanzaði liann. Hvab eftir annað hafði liann liótað surti dauba, ef hann stanzaði. Surtur var skelkaður; liann botnaði ekki i þeirri breytingu, sem orðin var á hvita manninnm, sem verið hafði hræddur allar nætur áður; hann hefði strokið, ef tækifæri hefði gefist, en Morison gætti hans vandlega; hann var fast hjá honum á dag- inn og svaf upp að honum á næturnar. Breytinguna sem oröin var á Morison, mátti bezt sjá á þvi, að hann gat sofið i skóginum að nóttu til og það fast hjá svertingja. I dögun vaknaði liann stirður og allur aumur, en af stað hélt hann; hann gat skotið kafur rétt eftir, að þeir lögðu af stað, og söddu þeir hungur sitts Meðan þessu fór fram, hélt Iíórak vustur eftir; rakst hann á filsslöð 0g hitti Tantor • sofandi i skugga af stóru tré. Apamaðurinn varð glaður við að hitta þennan stóra vin sinn. Raninn luktist um hann og sveiflaði honum upp á breiða hakið, þar scm liann hafði svo oft dottað dreymandi. Langt i norður rakti hinn mikli Bwana með hermönn- um sinum slóð lestariunar lengra og lengra frá stújk- unni, sem hann vildi lijálpa. En heima á bænum beið óþolinmóð konan, sem hafði elskab Meriem eins og dóttur sina; hún var vis um, að maðuf sinn myndi koma. með hans aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.