Fréttablaðið - 04.05.2012, Side 5

Fréttablaðið - 04.05.2012, Side 5
I maghi d´Italia 400 g spaghetti 1 msk smjör 1 msk ólífuolía 2 hvítlauksrif, pressuð ½ skalottlaukur, saxaður 1 tsk karrý ½ tsk chili flögur Sjóðið pastað samkvæmt pakkningu. Á meðan pastað er að sjóða hitið þá smjör og ólífuolíu á stórri pönnu, gott er að nota wok pönnu. Steikið laukana þar til að þeir verða mjúkir í gegn, kryddið laukana með karrý og chili flögum. Setjið tómatana saman við og steikið áfram í 2 mínútur. Bætið bláskelinni út á pönnuna og hellið hvítvíninu og rjómanum saman við og látið sjóða niður í 2-3 mínútur. Sigtið vatnið frá pastanum og hellið því út á pönnuna ásamt baununum. Kryddið með salti og pipar og stráið steinselju yfir. SPAGHETTI VONGOLE fyrir 4 að hætti Rikku 1 sólþurrkaðir tómatar, grófsaxaðir 1 kg bláskel 250 ml hvítvín 50 ml rjómi 150 g ferskar grænar baunir (frosnar) salt og nýmalaður pipar 3 msk fersk söxuð steinselja NUOV O NUOV O 1.298kr/kg. Verð áður 1.498.- 998kr/pk. BLÁSKEL Verð áður 1.298.- 1.498kr/kg. Verð áður 1.798.- Lavazza Tierra kaffi – baunir og malað Salt & pipar kvarnir – frá Il Boschetto Le Logge Panforte & Ricciarelli Mandorla kökur LaSelva – grillað grænmeti Ricette d´Autore antipasti Ólífur, balsamik laukur og grilluð paprika Franchi salame 4 tegundir Marinerað lambalæri bragð frá Ítalíu NautahakkGelato di Maranello tíramisú, súkkulaði og kirsuberja ís LaSelva bruschetta – með sveppum & ætiþistlum UPPSKRIFT LaSelva pestó – ekta ítalskt Sacla pestó & sósur – ómissandi í matargerðina LaSelva risotto – margar tegundir NUOV O NUOV O NUOV O NUOV O KYNNING Í DAG Skeifunni, Kringlunni og á Akureyri frá kl. 15-18

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.