Fréttablaðið - 15.05.2012, Page 10

Fréttablaðið - 15.05.2012, Page 10
15. maí 2012 ÞRIÐJUDAGUR10 Föstudagur » Krónan „Ég kaupi aðallega í matinn fyrir mínar Aukakrónur“ Mánudagur Þriðjudagur » Kaffitár Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag. Nýtt kerfi húsnæðis- bóta verður kynnt í dag. Það kemur í stað húsaleigu- og vaxtabóta. Um sam- tímagreiðslur verð- ur að ræða og verða greiðslurnar óháðar því hvort fólk leigir eða á eigið húsnæði. Starfshópur leggur fram nokkrar útfærslur en ljóst er að kostnaður við bóta- kerfið mun aukast um millj- arða frá því sem nú er. Vinnuhópur velferðarráðherra kynnir skýrslu sína um húsnæð- isbætur í dag. Þar er lagt til að komið verði á fót nýju kerfi hús- næðisbóta og húsaleigubætur og vaxtabætur verði lagðar af. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá verður kerfið byggt á samtímagreiðslum. Starfshópur- inn hefur sett upp nokkur dæmi um mismunandi upphæð bótanna. Miðað við fjölda Starfshópurinn var skip- aður 4. nóvember 2010 og í skipunarbréfi hans segir: „Fyrsta verkefni samráðshópsins er skoðun á úrræðum til að styrkja leigu- og búseturéttar- kosti með það að mark- miði að mæta stöðu sem upp er komin í húsnæðismálum í kjölfar efnahagsþrenginganna.“ Í því ljósi hefur starfshópurinn skoðað sam- spil húsaleigubóta og vaxtabóta og lagt nýja kerfið til. Bætur verða miðaðar við fjölda einstaklinga í heimili. Þá verða þær tengdar tekjum og hefur starf hópsins meðal annars lotið að því að finna tekjumörk við hæfi. Leiga verði raunverulegt val Hilmar Ögmundsson, hagfræðing- ur BSRB, átti sæti í starfshópnum. Hann segir tillögur hópsins ríma vel við áherslur BSRB undanfar- in ár um að jafna bótagreiðslur á milli ólíkra búsetuforma. Styðja búsetu óháð formi FRÉTTASKÝRING: Húsnæðisbætur HORFT ÚR HALLGRÍMSKIRKJU Tillögurnar gera ráð fyrir samtímagreiðslu húsnæðisbóta óháð því hvort um leigu eða eign er að ræða. Kostnaðarauki miðað við núverandi kerfi er á bilnu 4 til 9 milljarðar króna, eftir úfærslum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HILMAR ÖGMUNDSSON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.