Fréttablaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 15. maí 2012 11
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15
700
600
500
400
300
200
100
0
Bæ
tu
r á
ár
sg
ru
nd
ve
lli
Árstekjur í milljónum króna
Þú
su
nd
k
ró
nu
r
■ Húsaleigubætur 0 börn ■ Húsaleigubætur 1 barn ■ Húsaleigubætur 2 börn
■ Húsaleigubætur 3 börn eða fleiri ■ Vaxtabætur f. einhleypan ■ Vaxtabætur f. einstætt foreldri
■ Vaxtabætur f. hjón ■ Vaxtabætur f. hjón 2010
Hámark bóta á ársgrundvelli
Laugardagur
Mánudagur
Mánudagur » Krónan
Það er auðvelt að safna.
Þú færð Aukakrónur fyrir:
alla innlenda veltu af kreditkorti
viðskipti við samstarfsaðila
þjónustuþætti hjá Landsbankanum
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Kolbeinn
Óttarsson Proppé
kolbeinn@frettabladid.is
Kostnaður við vaxta- og
húsaleigubótakerfið 2011
Tölur í milljónum króna
Vaxtabætur 12.517
Húsaleigubætur 3.531
Samtals 16.048
Sérstök vaxtaniðurgreiðsla 6.410
Sérstakar húsaleigubætur 1.061
Samtals 23.519
Grunnur kerfisins
Grunnbætur: 22.000 kr. á mán-
uði/264.000 kr. á ári
Tekjuskerðingarmörk: 203.000 kr. á
mánuði/2,44 m.kr. á ári
Tekjuskerðing: Þrjár mismunandi
útfærslur. Miðað við að bætur á árs-
grundvelli skerðist um 10, 8, eða 6% af
árstekjum umfram tekjuskerðingarmörk.
Kostnaður við nýja kerfið
Tölur í milljónum króna
Útgáfa 1 (skerðing m.v. 10% af árstekjum umfram tekjuskerðingarmörk) 18,900
Útgáfa 2 (skerðing m.v. 8% af árstekjum umfram tekjuskerðingarmörk) 21,400
Útgáfa 3 (skerðing m.v. 6% af árstekjum umfram tekjuskerðingarmörk) 25,100
■ Húsnæðisstuðningur verði óháður
búsetuformi.
■ Húsnæðisbætur einstaklings,
grunnbætur, byggi á því að jafna
mun á milli framfærsluviðmiðs
almannatrygginga, grunnneyslu-
viðmiða velferðarráðuneytis
(heildarútgjöld án húsnæðis) og
meðalleigu húsnæðis á höfuð-
borgarsvæðinu.
■ Húsnæðisbætur annarra heim-
ilisgerða reiknast út frá bótum
einstaklings með álagi sem sam-
svarar auknum húsnæðiskostnaði
vegna fjölda heimilismanna.
■ Húsnæðisbætur skulu taka mið af
fjölda á heimili óháð aldri.
■ Allar skattskyldar tekjur heimilis
skulu teljast til tekna við útreikn-
inga á tekjuáhrifum bóta. Ekki
náðist samstaða um meðhöndl-
um skattfrjálsra tekna.
■ Tekjuskerðingu húsnæðisbóta skal
stillt í hóf til að halda neikvæðum
jaðaráhrifum í lágmarki.
■ Húsnæðisbætur verði
samtímagreiðslur.
■ Sveitarfélög setji sér samræmdar
reglur um hvernig þau veiti við-
bótarstuðning til íbúa sem búa
við félagslegan vanda og bera
mikla/óhóflega greiðslubyrði af
húsnæði.
■ Nýtt húsnæðisstuðningskerfi verði
innleitt í áföngum þannig að þeir
sem fyrir mestri lækkun verða
lækka í áföngum yfir nokkurra ára
tímabil.
■ Húsnæðisbætur verði að
fullu greiddar af ríkissjóði en
tekjustofnar sveitarfélaga skoð-
aðir samhliða breytingunum
þó þannig að sveitarfélög verði
jafnsett fjárhagslega fyrir og eftir
breytingar.
Helstu niðurstöður hópsins
„Markmið nefndarinnar var að
jafna húsnæðisstuðning hins opin-
bera milli ólíkra búsetuforma og
stuðla að því að heimili eigi raun-
verulegt val á milli leigu-, búsetu-
réttar- og eignaríbúða. Ef þessar
tillögur ganga eftir er það skref í
rétta átt að því markmiði.
Kannanir hafa sýnt að fjöldi
fólks hér á landi sem er nú í eigin
húsnæði vill frekar búa í leiguhús-
næði, en framboðið er ekki nægt.
Fjárhagsstuðningur við þá sem
eiga húsnæði hefur verið umtals-
vert meiri en við þá sem leigja en
þessar tillögur jafna rétt fólks á
bótum á milli hinna ólíku búsetu-
forma og það hefur verið eitt af
baráttumálum BSRB undan farin
ár.“
Grunnbætur og stuðull
Bæturnar miðast við einn einstak-
ling í heimili. Ofan á þær leggst
margföldunarstuðull eftir því
hversu margir eru í heimili, óháð
aldri viðkomandi. Einstaklingur
fær því, án tekjuskerðingar, 22
þúsund í bætur, tveir í heimili fá
1,4 sinnum 22 þúsund og stuðull-
inn breytist eftir því sem fjölgar
í heimili upp í sex manns. Sami
stuðull reiknast á frítekjumarkið.Í
drögum að skýrslunni kemur fram
að ekki var eining innan hóps-
ins um hvaða tekjuskilgreining
skyldi ráða við tekjuskerðinguna,
en samstaða var þó um að allar
skattskyldar tekjur skyldu telja til
skerðingar.
Tillaga hópsins verður kynnt
í dag, samkvæmt heimildum
Fréttablaðsins. Frekari útfærsla
bíður síðan velferðarráðherra og
að lokum alþingismanna.