Fréttablaðið - 15.05.2012, Page 32

Fréttablaðið - 15.05.2012, Page 32
24 15. maí 2012 ÞRIÐJUDAGUR Sykursnúðurinn Alexander Rybak er á meðal þeirra sem skemmta í seinni und- ankeppni Eurovision í Baku. Sigurvegarar Eurovision síðast- liðin fimm ár munu skemmta í seinni undankeppninni í Bakú 24. maí næstkomandi og hafa aðstandendur keppninnar lofað einu flottasta atriði í sögu henn- ar. Marija Serifovic kom flest- um á óvart og sigraði fyrir hönd Serba árið 2007 íklædd jakka- fötum með laginu Molitva, sem var allt á serbnesku. Ári seinna var það Rússinn Dima Bilan sem mætti berfættur á svið og söng lagið Believe af mikilli innlif- un. Með honum var hárprúður fiðluleikari og enn hárprúðari skauta dansari sem dansaði tján- ingarfullan skautadans á sviðinu. Alexander Rybak kom fáum á óvart þegar hann bræddi Evrópu fyrir hönd Noregs árið 2009 með sínu krúttlega brosi. Hann setti nýtt stigamet með fiðluna sína að vopni og ekki spillti fyrir honum að hafa þrjá axlabandaklædda dansara skoppandi í kringum sig. 2010 var það krúttlega söng- konan Lena Mayer-Landrut sem sigraði fyrir hönd Þýskalands með lagi sínu Satellite. Flest- ir muna svo eftir því þegar Ell SÍÐUSTU FIMM SIGURVEGARAR Í BAKÚ ALEXANDER RYBAK Norska sjarmatröllið sigraði á Eurovision árið 2009 og verður í hópnum sem kemur fram í Bakú 24. maí. 11 DAGAR í aðalkeppni Eurovision Penélope Cruz setur heilbrigðið í efsta sæti og tekur ekki í mál að missa kíló eða bæta á sig fyrir hlutverk. „Ég myndi aldrei fórna heil- brigðinu fyrir eitthvert hlutverk. En mér er alveg sama hvort ég lít vel eða illa út. Mér hefur alltaf verið sama um það,“ sagði hin 38 ára leikkona við tímaritið Red. „Ég lék nýlega í mynd [Twice Born] þar sem ég lék konu á ald- ursbilinu 20 til 50 ára. Stund- um þurfti ég að líta mjög vel út en stundum þurfti að bæta við hrukkum og gráu hári,“ sagði hún og hafði gaman af hlutverk- inu. Heilbrigði númer eitt PENÉLOPE CRUZ Fórnar aldrei heilbrigð- inu fyrir kvikmyndahlutverk. og Nikki mættu til leiks fyrir hönd Aserbaídsjan í fyrra, með vindvélina með í för og unnu með rómantíska laginu Running scared. Undirbúningur fyrir stóru kvöldin þrjú er nú á lokastigi, enda ekki seinna vænna þar sem æfingar hefjast á sunnudaginn kemur. - trs MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES ÞRIÐJUDAGUR: CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 22:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00, 20:00 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn! NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA CORIOLANUS RALPH FIENNES / GERARD BUTLER IRON SKY KÖLT-GRÍN- MYND ÁRSINS! JANE EYRE ÁSTIR OG ÖRLÖG ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS - E.E. - D V. THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 THE 5 YEAR ENGAGEMENT LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 LOCKOUT KL. 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.10 16 21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.30 L AMERICAN REUNION KL. 5.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 12 - T.V., KVIKMYNDIR.IS Þ- .Þ., FT/SVARTHÖFÐI.IS LOCKOUT KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL 8 10 30. - . 16 G ÖRIMMD: S GUR AF EINELTI KL. 5.45 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L HUNGER GAMES KL. 10.10 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 8 - 10.15 12 LOCKOUT KL. 8 - 10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 6 16 THE RAID KL. 6 16 - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5.40, 8 og 10 THE RAID 5.50 og 10 THE AVENGERS 3D 10.20 LORAX 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA T.V. -SÉÐ OG HEYRT HÖRKU HASAR www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 ÁLFABAKKA V I P V I P 1212 12 12 12 12 12 L L 10 1010 10 10 AKUREYRI L L 12 12 10 KEFLAVÍK 16 16 KRINGLUNNI 12 L L 10 16 12 L SELFOSS STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! YFIR 40 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. UNDRALAND IBBA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND ISOIBMAÁ S .ÉR MIÐA ÞTRYGGÐU GADÍ Ó ÍBSGADÞRIÐJU Will Smith og eiginkona hans, Jada Pinkett Smith, nutu lífsins saman í París um helgina. Hjónin voru stödd í borginni til að kynna kvikmyndina Men in Black 3 sem Smith leikur í. Hjónin hafa ekki verið mynduð saman á rauða dreglinum í yfir ár og í lok síðasta árs fór af stað þrálátur orðrómur um yfirvof- andi skilnað þeirra hjóna. Smith vísaði á sínum tíma öllum slíkum sögum aftur til föðurhúsanna og sagði hjónaband sitt vera traust og hamingjuríkt. Men in Black 3 verður frum- sýnd hinn 25. maí og þar fara Smith og Tommy Lee Jones aftur með aðalhlutverkin. Hamingju- söm í París HAMINGJUSÖM Will Smith og Jada Pinkett Smith voru hamingjusöm í París um helgina. NORDICPHOTOS/GETTY Leikstjórinn George Lucas hyggst byggja íbúðir fyrir efnalítið fólk á landskika sínum í Marin County í San Francisco. Marin County er heimili margra auð- manna. Samkvæmt San Francisco Chronicle hefur Lucas lengi barist fyrir því að fá að byggja kvikmyndaver á landinu en nágrannar hans hafa ekki kært sig um slíkar framkvæmdir í nágrenninu. Teikn- ingar af kvikmyndaverinu sýna að þar yrði einnig að finna dagheimili fyrir börn starfsmanna, veitingastað, líkamsrækt- arstöð og bílastæðahús fyrir allt að tvö hundruð bifreiðar. Eftir 25 ára baráttu hefur Lucas loks gefið framkvæmdirnar upp á bátinn og í stað þess munu rísa íbúð- ir fyrir efnaminni fjölskyldur. Byggir fyrir fátæka VILL BYGGJA George Lucas er hættur við að byggja kvikmyndaver og ætlar að reisa íbúðir fyrir efnalitlar fjölskyldur á landi sínu. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.